Andleg heilsa

Andleg heilsa

16 ára gömul stúlka með krabbamein syngur “Fight Song”

Calysta Bevier er 16 ára gömul stúlka sem greindist með leghálskrabbamein. Hún vill veita öðrum sem berjast við krabbamein innblástur og styrk til að...

Lærðu að róa hugann

Sumir dagar eru erfiðari en aðrir. Þannig er lífið bara. Maður hefur ekki alltaf tök á að forðast erfiðar og streituvaldandi aðstæður og þær...

Elskar þú sjálfa/n þig?

Eins og ég hef talað um áður er ekki síður mikilvægt að vinna í andlegu hliðinni og þeirri líkamlegu. Vissir þú að líkamlegir kvillar geta minnkað og...

10 vísbendingar um að þú þjáist af streitu eða kvíða

Streita getur átt rætur sínar að rekja til vinnu, samskipta, fjárhags, heilsu, lífstíls eða samblands af þessu öllu. Ef streita er ómeðhöndluð...

Er eitthvað að mér?

Lífið gerir miklar kröfur til okkar. Þó að lífsbaráttan hafi minnkað á Vesturlöndum með batnandi kjörum hafa kröfurnar aukist á öðrum sviðum. Skilaboðin frá...

Hvað eru geðdeyfðarlyf?

  Á Doktor.is er hægt að finna greinar um allt milli himins og jarðar um sjúkdóma, lyf og lækningar. Geðdeyfðarlyf – hvers vegna kallast lyfin...

Orkudrykkjaneysla ungmenna hefur slæm áhrif á líkamlega og andlega heilsu þeirra

Neysla barna og unglinga á orkudrykkjum hefur aukist gífurlega á seinustu árum. Nýleg rannsókn bendir til þess að orkudrykkir hafa áhrif á...

10 leiðir til að fá líf þitt aftur

Spurðu sjálfa/n þig þessarar spuringar: Ef þú gætir lifað lífi þínu aftur, án þess að breyta neinu.. myndir þú vilja það? Sjá einnig: Langar þig...

Skemmtilegar staðreyndir um svefn

Hér eru áhugaverðar staðreyndir um svefn, Þessi samantekt er frá henni Berglindi sem er með vefsíðuna http://lifandilif.is Ungabörn víða...

5 merki þess að þú ert háð/ur sykri

Hvernig getur þú komist að því að þú ert háð/ur sykri og hvernig gætir þú mögulega komist yfir þá fíkn? Hefur þú einhvern tíma...

Með einstaklingi með ADHD í hjónabandi

Í hjónaböndum þar sem annar aðilinn er ADHD einstaklingur getur oft myndast togstreita sem hvorugt hjónanna er fært um að leysa. ADHD einstaklingnum er...

Horfðu upp

Hvað erum við að gera? Eyða tíma okkar í ekki neitt á meðan við missum af því sem skiptir máli? Sjá einnig: Hvað eru þessir...

Aðeins eitt líf

Unglingsárin eru flestum erfiður aðlögunartími. Þá færðu nýtt hlutverk í þjóðfélaginu, eignast nýja vini, þarft að venjast breytingum á líkama þínum og taka ákvarðanir...

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er...

15 leiðir til að útskýra kvíða

Það getur verið erfitt að útskýra tilfinningarnar sínar fyrir fólki sem langar að skilja mann en getur það ekki. Það eru ótal margir sem...

3 atriði sem þú getur gert á 5 mínútum til að...

Hver vill ekki upplifa meiri hamingju, kyrrð og ná betri einbeitningu. Með eftirtöldum aðferðu í einungis 5 mínútur á...

Hvað er köld lungnabólga?

Lungnabólga af völdum örveru, sem nefnist berfrymingur (mycoplasma). Henni fylgir ekki eins hár hiti og hefðbundinni bakteríulungnabólgu og er því nefnd köld lungnabólga (afbrigðileg lungnabólga)....

Yndislegt myndband um tilveruna

Þetta fallega myndband hefur náð til gríðarlega margra um heim allan. Það hefur unnið til 50 verðlauna víðsvegar, enda er boðskapurinn afskaplega góður. Sjá einnig:...

Hvernig er hægt að laga brotin sambönd og byrja upp á...

Stundum geta sambönd farið niður á við. Við segjum hluti sem við meinum ekki eða gerum eitthvað sem særir hinn aðilann í sambandinu. Með því...

Fegurðin kemur að innan: ,,Maki minn er fullkominn eins og hann...

Skiptir það máli hvað öðrum finnst? Verður þú ástfangin/nn af manneskju eingöngu vegna útlitsins? Elskar þú maka þinn eins og hann er eða fer...

5 merki um að maki þinn sé háður klámi

Nú á dögum er mjög auðvelt aðgengi að klámi og það er eiginlega alveg sama hverju fólk leitar að, það er til...

Þú þarft ekki að afsaka þig!

Albert Einstein sagði „Manneskja sem gerir aldrei mistök, prófar aldrei neitt nýtt”. Ef þú gerir aldrei mistök, hlýtur þú að búa í vernduðu umhverfi...

5 einfaldar leiðir til að auka orku þín daglega

1. Skapaðu Það er ótrúlega gefandi að skapa. Það getur verið allt frá því að gera upp gamla kommóðu, prjóna sokka eða mála mynd. Prófaðu...

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og...

Að meðhöndla vonbrigði betur

Vonbrigði kalla oft fram vanlíðan og vonleysi. Það eru eðlileg viðbrögð. Þetta er ekki besta tilfinning í heimi, en óneitanlega hluti af litrófi lífsins....

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...