Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Þjálfari stjarnanna talar um ávinning brjóstagjafar – Brjóstagjöf er ekki megrunaraðferð...

Við rákumst á viðtal við þjálfara stjarnanna Tracy Anderson á síðunni thebump.com. Tracy er þekkt fyrir að koma stjörnum eins og Gwyneth Paltrow, Kim...

Þessi íslenski strákur er SNILLINGUR – Myndband

Þessi drengur heitir Hannes og er 4 ára. Það er ekki annað hægt að segja en að hann er mikill áhugamaður um fótbolta en það...

Við skólabyrjun: „Kæru foreldrar: Kann ENGINN YKKAR með tölvupóst að fara?”

Það getur tekið á taugarnar að halda út fullan vinnudag, reka heimili og fylgja eftir börnum í skóla. Nútíminn útheimtir streitu og tímaskorturinn sem...

Er unglingurinn þinn byrjaður að drekka?

Við birtum á dögunum sögu föður, sem birti mynd af syni sínum, látnum, á bekk í líkhúsinu. Hann hafði átakanleg skilaboð til allra sem...

“Ég myndi frekar deyja en að giftast gömlum manni” – 11...

Þessi stúlka strauk frá foreldrum sínum í Yemen. Hún tjáir sig hér um giftingar barna en í heimalandi hennar er það til í dæminu...

9 atriði sem gera þig meira aðlaðandi

Hvað er það sem gerir manneskju aðlaðandi? Það er meira en að hafa gott vit á tískunni! Þegar allt kemur til alls veltur það allt...

Hvenær byrjar fæðingin? – Breytingar í lok meðgöngu

Heimasíðan Doktor.is er með ótal flottar greinar um allt milli himins og jarðar sem tengist heilsunni. Við höfum mjög gaman að því að fræðast...

„Ég er betri mamma af því ég er á lyfjum“

Við lásum þessa grein inni á YourTango og ákváðum að snara henni yfir á okkar ylhýra tungumál.

Frábærar dúkkur fyrir fötluð börn á markað sökum þrýstings foreldra

Mætti samfélagsmiðla virðast nær engin takmörk sett og þannig má oft nota Facebook til að hrinda af stað jákvæðum og uppbyggilegum umbreytingum sem geta...

7 ráð til foreldra sem eiga unglinga með ADHD

Uppeldi er flókið og krefjandi hlutverk frá upphafi. Eftir því sem börnin eldast og verða sjálfstæðari getur uppeldið og hindranir orðið erfiðari....

Þótti of falleg til að fá rétta greiningu – Saga móður

Melissa Adams fæddist með mjög sjaldgæft heilkenni sem veldur því að hún getur ekki talað, en það uppgötvaðist ekki fyrr en hún var 3...

Fæðingarsaga: Hann hafði vit á því að þegja yfir því þar...

Ég var sett 9. september 2009 og var orðin þreytt í bakinu og gat ekki beðið eftir að koma barninu í heiminn. Ég vissi...

Uppköst ungbarna – þannig bregstu við

Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við...

Faðir lét „photoshoppa“ myndir af látinni dóttur sinni – Myndir

Nathan Steffel eignaðist dótturina Sophia, en eftir aðeins 6 vikur lést litla stúlkan vegna veikinda. Hann setti mynd af stúlkunni inn á Reddit og...

Er skaðlegt fyrir lítil börn að nota Ipad tímunum saman?

Það eru ansi skiptar skoðanir um skaðsemi og áhrif útvarpsbylgja, sumir segja að þær geti verið skaðlegar meðan aðrir halda því fram að áhrifin...

Hann brjálaðist þegar hann fékk “ranga” gjöf

Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera barn nú til dags. Of mörg okkar kannast við keimlík viðbrögð hjá börnum, sem...

Krúttsprengja dagsins

Er klárlega þessi mynd þar sem að Erin Michael tilkynnir fæðingu Jagger sonar síns. Fæðingardagur, tími, þyngd, lengd og auðvitað nafn og mynd af prinsinum...

Síðustu sex mánuðir hafmeyjunnar – Myndband

Það voru þó nokkrir sem fylgdust með þessari dásamlegu stúlku sem nú er látin en hún lést 2009 aðeins 10 ára gömul.Í...

5% barna og unglinga í Bretlandi munu hafa lent í misnotknun...

Sérfræðingar sem hafa rannsakað barnamisnotkun í Bretlandi telja að 5% barna og unglinga þar í landi muni hafa lent í klóm barnaníðinga áður en...

7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið

Fæðingarorlofið er dásamlegur tími. Þó að stærstur hluti þess fari auðvitað í að sinna nýja barninu gefst vissulega og vonandi ráðrúm fyrir margs konar...

Hvernig sjá nýfædd börn andlit foreldra sinna?

Nýfædd börn geta ekki þekkt svipbrigði. Rannsókn sem gerð var í Osló sýnir hvernig nýfædd börn sjá foreldra sína og þekkir svipbrigði þeirra. Sjá einnig:...

Fallega tískudúkkan Lammily fær ömurlega Photoshop yfirhalningu

Ekki fyrr er Lammily, heilbrigðasta tískudúkka sem hægt er að velja um fyrir ungar stúlkur og drengi í jólapakkana þetta árið, komin á markað...

Íslensk verslun sýnir barn á kynferðislegan hátt

Kynferðisofbeldi gegn börnum og myndefni þar sem börn eru sýnd á kynferðislegan hátt hefur aukist til muna síðustu ár. Ég velti því fyrir mér...

Börn staðin að verki í skemmtilegum kringumstæðum – myndir

Börn eru frábær, yndisleg, skemmtileg, hvatvís og gera hlutina án þess að hugsa eða halda aftur af sér. Hér eru börn í skemmtilegum aðstæðum.

Hvernig á að ala upp gáfuð börn!

Það er engin nýjung að lestur er talinn hollur öllum. Hann bætir tungumálakunnáttu, eykur orðaforða, stuðlar að lengri einbeitingu og virkara hugmyndaflugi.  Það er aldrei...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...