Uppeldi & skóli

Uppeldi & skóli

Ert þú að reyna að eignast barn?

Þó að ótrúlegt kunni að virðast er hægt að líta á frjósemi á sama hátt og viðskiptaheimurinn lítur á efnahagsmál- í stóra samhenginu (macro)...

Hvernig sjá nýfædd börn andlit foreldra sinna?

Nýfædd börn geta ekki þekkt svipbrigði. Rannsókn sem gerð var í Osló sýnir hvernig nýfædd börn sjá foreldra sína og þekkir svipbrigði þeirra. Sjá einnig:...

Kvikindisleg mamma – myndband

Þessi móðir fann frekar kvikindislega leið til að athuga hversu þakklát börnin hennar væru. Þessi móðir er greinilega örlítið stríðin, ætli börnin muni ekki...

3ja ára fékk herpesvírus eftir að fjölskyldumeðlimur kyssti hana

Sienna Duffield (3) smitaðist af herpesvírusnum eftir að sýktur fjölskyldumeðlimur kyssti hana. Síðan þá hefur hún þurft að berjast við afar slæmt tilfelli af...

Væri þetta ekki snilld? – Myndband

Það væri nú ekki leiðinlegt að eiga svona þegar sólin fer að skína. 

Allt klárt fyrir myndatökuna?

Fermingarmyndatakan er stór þáttur í fermingarpakkanum öllum og líklegast sá eftirminnilegasti – enda hangir afraksturinn oftast uppi á heimilinu í kjölfarið. Fermingarmyndir eru sígilt...

Kona ertu að hugsa vel um þig?

Nú þegar farið er að skyggja og haustlægðirnar í svaka stuði og dimmur langur íslenskur vetur framundan er mikilvægt að hugsa extra...

Frekjuköst barna – Hvað er til ráða?

Ég vil nammi – og ég vil það núna! Við erum stödd í matvörubúðinni og viljum drífa þetta...

Virðum rétt barna

Það hefur mikið verið í umræðunni hvernig feður verða fyrir tálmun af hálfu barnsmæðra sinna og þær hafa komist upp með það oftar enn...

Þessi feðgin eiga sérstakt áhugamál – Myndir

Bill Gekas er ástralskur ljósmyndari sem er sérstaklega hrifinn af listaverkum gömlu meistaranna, eins og Vemeer og Rembrandt. Honum finnst gaman að endurskapa verk...

Dagurinn sem ég hætti að segja ,,drífðu þig”

Þegar þú lifir lífi sem er full dagskrá allan daginn er lítið sem má útaf bregða. Þér finnst eins og þú verðir að nýta hverja...

12 merki um að barnið þitt sé mjög næmt (highly sensitive)

Án þess að ætla sér það geta foreldrar látið börnum sínum líða eins og eitthvað sé að þeim og á það sérstaklega...

Getur maður ofdekrað barnið?

Mig langar að barninu mínu líði vel og þoli illa að heyra það gráta.  Ég tek það upp ef það byrjar að kvarta og...

Eldri börn leggja lítið barn í einelti og græta það –...

Í ljósi umræðunnar um einelti birtum við þetta myndband. Á myndbandinu sjáum við eldri börn níðast á yngri stúlku, hún er eflaust ekki meira...

Fær börnin til að líta upp úr spjaldtölvunum – Ferðadagbókin mín...

„Í sumar er ég að gefa út litla bók sem heitir Ferðadagbókin mín - ÍSLAND sem er fræðslu og skemmtibók fyrir börn á ferðalagi um...

Fæðist barnið í pabbavikunni?

Óhætt er að fullyrða að börn taka fréttir um væntanleg systkini  misvel.  Sum kæra sig ekki um neinar breytingar og kunna því vel að...

Ekki spenna barnið svona í bílstólinn!

Við viljum auðvitað öll að börnin okkar séu örugg í bílnum. Nú þegar orðið er kalt úti eru börnin gjarnan í þykkum úlpum eða...

Sýgur barnið þitt þumalinn?

Ef barnið þitt sýgur á sér þumalinn hefurður örugglega fengið athugasemdir frá öðrum um að ef barnið þitt haldi áfram að gera þetta muni...

Smart strákar með hjartað á réttum stað: Rúlla 21 kílómetra til...

„Þetta eru flottir strákar, þeir hlupu 10 kílómetra í fyrra og ætla að fara 21 kílómeter í ár en þeir ætla að spretta úr...

10 merki um að þú sért svarti sauðurinn í fjölskyldunni

Það vita það allir. Það er ekkert leyndarmál að þú sért svarti sauður fjölskyldunnar. Uppreisnarmaðurinn. Sá sem er ekki „alveg“ eins og...

Hugo veit hvað hann syngur – Hann/hún byrjaði!

Hollráð Hugos er eitthvað sem flestir foreldrar kannast við en Hugo en sannkallaður snillingur í samskiptum við börn og unglinga. Ekki nóg með hversu fær...

Fæðingarkvíði

Af hverju þurfa sumar konur hjálp?    Áhætta, viðvörun og stuðningur Flestar mæður vita  að þær gætu  fengið fæðingarþunglyndi. En er fólk meðvitað um fæðingarkvíða, sem...

Íslenskur barnaperri með margar Facebook síður – Foreldrar ATH!

Við birtum grein á dögunum þar sem móðir er að vara aðra foreldra við barnaperra á Facebook.  Við höfum nú aflað okkur upplýsinga og fundið...

Skemmtileg tilraun til að gera með börnunum – Myndband

Þessi tilraun myndi örugglega slá í gegn á heimilinu!

Fimm frábærar Android viðbætur fyrir svefnvana foreldra

Mér er enn í fersku minni fyrstu vikurnar og mánuðurnir. Ég á tvö börn sjálf og þekki andvökunætur, eyrnabólgur, magakveisur og hinar eilífu spurningar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...