Fjölskyldan

Fjölskyldan

7 atriði sem ber að forðast í rifrildi við maka

Það getur tekið mikið á að rífast við maka sinn og rifrildi geta jafnvel endað sambönd ef ekki er leyst rétt úr málunum. Sumt á...

13 ráð varðandi ástarsambönd sem þú verður að lesa

Það er alltaf gott að fá ráðleggingar, hvort sem það er í sambandi eða á öðrum vettvöngum lífsins. Hér eru nokkur góð ráð sem...

Svona losnarðu við lúsina

Skólar og leikskólar eru varla byrjaðir eftir sumarfrí en foreldrum eru strax farnir að berast póstar um lúsasmit. Lúsin er hvimleið og hún fer...

Láttu þér líða vel

Það eru engar nýjar fréttir að konur með barni verða að næra sig vel. Hins vegar getur það reynst snúið enda langar sumar konur...

Skemmtileg afþreying í fæðingarorlofinu

Foreldrar og börn hafa gott af því að fara út úr húsi og hitta annað fólk. Fæðingarorlofið fer auðvitað að mestu leyti í að kynnast...

Allt klárt fyrir myndatökuna?

Fermingarmyndatakan er stór þáttur í fermingarpakkanum öllum og líklegast sá eftirminnilegasti – enda hangir afraksturinn oftast uppi á heimilinu í kjölfarið. Fermingarmyndir eru sígilt...

Allt leyfilegt á veisluborðið í fermingum þetta árið

Veitingar í fermingarveislum breytast eftir tíðarandanum hverju sinni. Áður fyrr svignuðu veisluborðin undan hnallþórum en síðustu ár hefur val á veitingum orðið sífellt frjálslegra. Ef...

Hvað á að gefa börnunum að borða í afmælinu?

Hvað á nú að bjóða krakkagríslingunum upp á í barnaafmælunum þetta árið? Þetta er spurning sem við spyrjum okkur öll að og engjumst yfir...

Skemmtilegir leikir í afmælið

Hugmyndir að nokkrum ómissandi leikjum sem gleðja afmælisgesti. Það er alveg bráðnauðsynlegt að bjóða upp á skemmtilega leiki í barnaafmælum, bæði til að hafa ofan...

Mikilvægt að velja réttan öryggisbúnað fyrir börn

Ef notaður búnaður er valinn er nauðsynlegt að hann sé ekki útrunnunninn eða hafi lent í tjóni. Þegar öryggisbúnaður fyrir barn í bíl er valinn...

Bókagjöf til Barnaspítala Hringsins

Eimskipafélag Íslands færði Barnaspítala Hringsins veglega bókagjöf á dögunum, en um var að ræða fjölda nýrra barnabóka. Gjöfinni var vel tekið af forsvarskonum Barnaspítalans, enda...

Sjáðu hvert líffærin fara þegar þú ert barnshafandi

Þetta er skemmtilegt að sjá. Það þarf að vera pláss fyrir barnið þegar það stækkar. Sjá einnig: Sjáðu hvernig hulunni var svipt af þessum svikulu mökum! https://www.youtube.com/watch?v=yE-l1stWkT4&ps=docs

5 góð ráð fyrir verðandi mæður

Andleg heilsa móður á meðgöngu hefur áhrif á heilsu barnsins. Álag og mikil streita á meðgöngu getur skaðað þroska barnsins. Hér eru fimm ráð...

Líkaminn undirbúinn fyrir fæðingu barns

Hér eru nokkrar einfaldar æfingar sem barnshafandi konur geta gert heima án þess að þurfa að fara í æfingagallann eða taka frá sérstakan tíma...

7 hugmyndir fyrir fæðingarorlofið

Fæðingarorlofið er dásamlegur tími. Þó að stærstur hluti þess fari auðvitað í að sinna nýja barninu gefst vissulega og vonandi ráðrúm fyrir margs konar...

Ráð til að auka mjólkina og hjálpa barninu að þyngjast.

Gefðu barninu brjóst nokkrum mínútum eftir að síðustu brjóstagjöf lauk til að það fái meira af fitunni í móðurmjólkinni. Sjá einnig: Brjóstagjöf eða mjólkurduft? Rannsóknir hafa sýnt...

Ekki fresta neyslu hugsanlegra ofnæmisvalda

Áður var ráðlagt að ekki ætti að gefa ungbörnum sem eru í hættu að fá ofnæmi sökum erfða eða ungbörnum sem eru með exem...

Barnið hennar lést úr hungri

Jillian Johnson missti son sinn fyrir 5 árum síðan, en barnið dó úr hungri. „Mig langaði alltaf að deila sögunni af Landon með öðrum en...

17 ára stúlka háð samfélagsmiðlum

Chloe er 17 ára og er háð samfélagsmiðlum. Hún er það háð samfélagsmiðlunum að hún fær kvíðakast ef hún er ekki tengd internetinu. Sjálfstraust Chloe...

Hann hélt framhjá og segir henni af hverju

Hann hélt framhjá henni og í þessu myndbandi segir hann henni hvers vegna hann gerði það sem hann gerði.   He cheated on her. Now she...

Leikskólinn lætur foreldrana hafa það óþvegið

Juliana Farris Mazurkewicz var að sækja börnin sín á leikskóla í Houston í Texas þegar hún sá að það var búið að hengja upp þessa...

Gerber barnið 2017

Hinn fallegi og krúttlegi Riley Shines er sex mánaða og hefur nýlega verið valin Gerber barnið árið 2017.   Sjá einnig: Gerber- barnið í dag – Á...

Stjörnumerkin: Af hverju gengur ástin ekki upp?

Það geta verið margar ástæður fyrir sambandslitum. Stundum eigum við erfitt með að skilja það hvað það er sem veldur okkur ástasorg. Var það...

Ofbeldi í samböndum

Ofbeldi í samskiptum er mjög flókið fyrirbæri þar sem m.a. er ekki hægt að afgreiða konur sem „góðar“ og karla sem „vonda“ og að...

Einstakar fæðingarmyndir sem hafa hlotið verðlaun

Á hverju ári heldur International Association of Professional Birth Photographers keppni um flottustu og mögnuðustu myndina frá fæðingu. Þessir eru vinningshafar ársins og má...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...