Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

Meðganga konu á heilum sex sekúndum

Ekkert er fallegra en að verða vitni að því er líf kviknar í móðurkviði, að sjá og fylgjast með litlu barni vaxa og dafna...

Hvað eru unglingabólur?

Bólur (acne) eru mjög algengur húðkvilli, sem nær allir unglingar eru móttækilegir fyrir. Orsökin er bólga í fitukirtlunum sem umlykja hársekki líkamshára í andliti...

34 fermetra íbúð í Stokkhólmi – Gamalt og nýtt!

Þessi litla íbúð er í Stokkhólmi og er mjög frumleg og glæsileg. Hún er aðeins 34 fermetrar en virðist samt vera mjög notaleg. Svefnherbergið...

7 skemmtileg bökunarráð fyrir þig

Kannt þú að búa til púðursykur? Hvernig þeytir þú rjóma á einfaldan hátt án þess að vera með handþeytara?

Fallegt sumarhús í Svíþjóð

Í þessu fallega sumarhúsi sem staðsett er á lítilli eyju fyrir utan Gautaborg í Svíþjóð fær einfaldleikinn að njóta sín til fullnustu. Bæði veggir...

Saumaður borðbúnaður úr postulíni

Hugmyndin spratt út frá tekatlinum hennar ömmu minnar, greinir Rachel Boxnboim  frá á heimasíðu sinni um þetta dásamlega tesett sem hún hannaði. Hún byrjaði...

Krítartafla veggfóðruð á eldhúsvegg – Fyrir og eftir

Ég hef aldrei veggfóðrað áður en ég hafði fulla trú á að það væri nú ekki mikið mál að veggfóðra einn lítinn renning á...

Ekki mikið næði á baðherberginu

CASAdesign Interiores stofan hannaði þessa sérstöku íbúð í Praia Brava í Brasilíu. Íbúðin er mjög stílerséruð og mesta athygli vekur að svefnherbergi og baðherbergi...

„Það er ekkert til sem heitir of mikið kynlíf” – Susan...

„Það er ekkert til sem heitir of mikið kynlíf” staðhæfir stórleikkonan Susan Sarandon, en hún sýnir engin þreytumerki þrátt fyrir að vera orðin 68...

Örvæntingarfullir forritarar farnir að hakka Tinder

Ekki fyrr er Tinder, stefnumótaappið „alræmda” komið á markað en spegúlantarnir stíga fram; sumir í þeim eina tilgangi að sýna færni sína í tæknimálum. Eins...

Skólarnir eru að byrja

Það eru flestir krakkar spenntir fyrir því að byrja aftur í skólanum aftur. Sumarfríin geta tekið sinn toll af fjölskyldulífinu og rútínan getur verið...

Disney varalist

Hin hæfileikarírka Laura Jenkinson er búsett í London og er hárgreiðslukona og förðunarfræðingur. Hún hefur verið að gera þessi listaverk á vörum með karakterum...

Guðdómlegur Bordeaux varalitur: Lærðu trixin – Myndband

Að velja rétta varalitinn er ekki bara kúnst, heldur flókin list. Ekki of dökkur og ekki of ljós, hann má vera djarfur og en...

Ódýrt og einfalt fegrunarráð

Allir þeir sem hafa haft einhver kynni af kókosolíu vita að það má næstum því nota hana í allt. Ef það er einhvern tímann...

Smart strákar með hjartað á réttum stað: Rúlla 21 kílómetra til...

„Þetta eru flottir strákar, þeir hlupu 10 kílómetra í fyrra og ætla að fara 21 kílómeter í ár en þeir ætla að spretta úr...

Tilkynnið óléttuna með stæl! – Myndir

Eins og foreldrar og verðandi foreldrar vita er ótrúlega gaman og spennandi að tilkynna óléttu. Maður er stoltur og spenntur og langar að allur...

Viltu bæta þitt samband? Kíktu á þetta og vonandi hjálpar það...

Við eigum það til að hugsa um sambönd eins og dauða hluti, líkt og borð eða grasflöt. Í raunveruleikanum er samband ákveðið ferli, ferli...

Rafræn förðun! – Er þetta framtíðin? – Myndband

Andlit konunnar er skannað inn og svo eru settir allskyns „fílterar“ eða síur á andlit hennar. Þetta er algerlega magnað og gæti hugsanlega verið...

HEITT: 8 óvenjulegar leiðir til að bera perlur frá toppi til...

Perlur geta verið hverrar konu prýði; tímalaust skart sem hæfir öllu tilefni og þær eru ekki bara fallegar, heldur eru þær fullkomnir fylgihlutir sem...

Gamall bakki – fyrir og eftir

Það er gaman að gramsa í geymslunni og finna gömlum hlutum nýjan tilgang. Þessi bakki var í geymslunni hjá mér og tók ég mig...

Við skólabyrjun: „Kæru foreldrar: Kann ENGINN YKKAR með tölvupóst að fara?”

Það getur tekið á taugarnar að halda út fullan vinnudag, reka heimili og fylgja eftir börnum í skóla. Nútíminn útheimtir streitu og tímaskorturinn sem...

Hver er leyndardómurinn við kynþokka kvenna? – Myndband

Konur og kynþokki, karlmenn og leyndar þrár. Það er svo auðvelt að ætla að strákar eltist við konubrjóst og að ekkert skipti máli nema...

Hvers vegna aðgerð á skapabörmum?

Við erum öll misjafnlega sköpuð og þetta gildir einnig um kynfæri kvenna. Ytri og innri skapabarmar geta verið mjög mismunandi í stærð, formi og...

Börn útskýra hvað það er að vera fullorðinn – Myndband

Þetta eru dásamlegar lýsingar! http://youtu.be/2v13B0LVFzU

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...