Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Geggjuð og glamúrkennd hausttrend í handsnyrtingu

Fallega snyrtar neglur hafa ávallt verið í uppáhaldi hjá mér og þau eru ófá kvöldin sem ég hef eytt  með móður minni með naglaþjölina...

Langar þig að gefa hárinu dúndur rakabombu?

Hér eru nokkrir hármaskar sem þú getur gert sjálf heima þegar þú ætlar að eiga dekurkvöld.   Olíu og E-vítamín hármaski   Hráefni: Kókosolía og möndluolía E-vítamín hylki- 4 stk Leiðbeiningar: Kókosolían...

Gullfalleg haustförðun fyrir laugardagskvöldið

Eitt af því fyrsta sem móðir mín kenndi mér við val á snyrtivörum var að velja varablýantinn vel. Hún sagði varablýantinn ramma inn varirnar...

Vinnan að baki gerð hátískuflíkar er mögnuð ásýndar

Þegar ég var lítil stúlka var ég sannfærð um að hátískufatnaður væri galdraður fram á tískupallana. Að allt hlyti þetta að hefjast á rissi...

Æðisgenginn farði fyrir erfiðu húðina mína

Ég er ein af þessum týpum sem á oft í vandræðum með húðina mína. Ég fæ reglulega unglingabólur þó ég sé löngu hætt að...

Sarah Jessica Parker ákærð vegna ólöglegrar tískutöku í West Village?

Carrie Bradshaw kann að hafa búið í West Village, New York og verið þar innsti koppur í búri, en öðru gegnir um Sarah Jessica...

Oscar de la Renta (82) er látinn

Hátískuhönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn, 82 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein en hann andaðist á heimili sínu í Connecticut sl....

Kona breytir sér í fræga karlmenn

Lucia Pittalis er enginn venjulegur förðunarfræðingur. Vopnuð eingöngu litum og penslum nær hún að breyta sér í nánast hvern sem er með ótrúlegum árangri. Í...

Lærðu bóhemískar Hollywood-bylgjur fimmta áratugarins

Þær voru nær guðdómlegar ásýndar, gyðjur Hollywood á fjórða áratug síðustu aldar. Ávallt óaðfinnanlegar, með fallega uppsett hár og ólaskaðan varalit. Yndislegt tímaskeið í...

Alexander Wang fyrir H & M: Öll línan í heild

Loksins! Vogue kynnti í gær með stolti sérhannaða línu Alexander Wang fyrir H & M sem tískuþyrstir hafa beðið með óþreyju allar götur frá...

Beyoncé með nýja hárgreiðslu

Söngdívan Beyoncé sást nýverið á gangi við lestarstöðina Gare du Nord Station í London og þótti eftirtektarvert að poppdívan skartar nú örstuttum hártoppi sem...

14 viðurstyggilegar hugmyndir að förðun fyrir Halloween

Halloween er rétt handan við hornið; verslanir eru teknar að setja fram marglita búninga og ófáir förðunarfræðingar teknir að skerpa burstana fyrir kvöldið, sem...

Frískandi heimatilbúnir sítrónuskrúbbar

Allir geta búið til þessa heimalöguðu skrúbba sem gera húðina silkimjúka og hreinsa í burtu dauðar húðfrumur. Annar er fyrir andlit, hinn líkama. Nærandi og...

16 ráð til fágunar í fötum

Tíska á að vera skemmtileg en stundum þarf maður að líta snyrtilega út. Hér eru nokkur ráð sem gætu aðstoðað! 1. Girtu skyrtuna ofan í...

12 glæsilegar haustfléttur

Fléttur eru í tísku og verða það í vetur líka. Hér eru nokkrar flottar týpur af fléttum sem munu rokka í vetur. 1 Upside Down Braided...

Hvernig á að raða saman hálsmenum

Stundum sér maður píur með mörg hálsmen um hálsinn og þær líta stórfenglega út. Svo reynir maður sjálfur og þetta flækist allt saman og...

Áttu hermannajakka? Vantar þig hugmyndir?

Hér eru nokkrar feykiflottar píur í hermannajökkum. Það getur verið auðvelt að festast í sama farinu og vera alltaf í sömu samsetningunum. Prófaðu að...

ÓTRÚLEGA fallegar leiðir til að endurnýta trefilinn!

Leyfir buddan lítið? Áttu fallegan trefil? Sem er gerður úr haganlegu efni? Mikill að gerð? Hér fara óteljandi leiðir til að nota trefil og endurnýta...

Snyrtiráð sem yngja upp!

Flestar notum við förðun til að lyfta fram hreysti og fegurð, en hvað ef förðunin hreinlega ýtir undir ótímabæra öldrun? Í Tískubókinni má finna skotheld...

Venjulegur stuttermabolur

Ofurvenjulegur stuttermabolur er líklega sú flík sem þú færð hvað mest út úr – skoðum nokkrar leiðir!        Stuttermabolur + stór og mikil hálsmen Stuttermabolur + vítt...

Hvernig varir ætlar þú að vera með á hrekkjavökunni?

Nú fer að líða að hinni árlegu Hrekkjavöku og þá eru margir sem vilja klæða sig í þar til gerða búninga og getur þá...

Galdurinn við að klæðast minipilsi!

Leandra Medine, tískubloggari með meiru og listunnandi er óþreytandi við að kasta fram djörfum hugdettum gegnum myndbönd sín sem birtast reglulega á Man Repeller,...

Nýjar rannsóknir þýsks húðlæknis sýna einstaka virkni íslensku EGF Húðdropanna

Nýlegar rannsóknir Dr. Martina Kerscher, húðlæknis og prófessors við Háskólann í Hamborg í Þýskalandi, sýna að EGF Húðdropar™ frá íslenska líftæknifyrirtækinu Sif Cosmetics vinna...

Romeo Beckham (12 ára) kynnir hátíðarlínu Burberry (aftur)

Romeo Beckham kann að vera einungis tólf ára gamall, en drengurinn hefur ásjónu engils og er ekki ókunnur fyrirsætustörfum. Þannig hefur Burberry nú að...

Skemmtilegar fyrir og eftir myndir af ungum konum eftir förðun og...

Förðun getur breytt fólki þannig að það verður nær óþekkjanlegt. Oft getur verið gaman að skoða fyrir og eftir myndir af fólki, þó oftast...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...