Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Korselett: Fyrirrennari Photoshop var forboðið fantasíuklæði

Stundaglasavöxtur hefur ávallt þótt eftirsóknarverður meðal þeirra kvenna sem vilja tolla í tískunni og þrá það eitt að snúa höfðum á götu úti. Svo...

Leiðarvísir: Hvernig eru brjóstahöld mæld?

Á ferðalagi ritstjórnar um vefinn rákumst við á þetta skemmtilega skýringarrit sem sýnir í stuttu máli HVERS VEGNA brjóstahaldarar eru nefndir eftir bókstöfum. Þarna...

LUMBERSEXUAL: Fúlskeggjuð kyntröll sem gneista af karlmennsku

Metrómaðurinn er vaxinn úr grasi, gott fólk. Liðnir eru ljúfir dagar drengjanna sem stigu fínkembdir fram á sjónarsviðið í upphafi síðasta áratugar, betur klipptir...

Hátískuhönnuðurinn Valentino gefur út (glútenfría) matarbiblíu

Borðsiðabók tískuspegúlanta þessa heims er komin á markaðinn og hún er guðdómleg. Það er sjálfur Valentino sem ritar bókina, sem ber heitið Valentino: At...

Íslensk fyrirsæta í yfirstærð situr fyrir í myndaþætti Vogue

Tískuheimurinn hefur í áraraðir ekki haft mikið pláss fyrir holdamiklar fyrirsætur og hafa þær grennstu ráðið ríkjum til dagsins í dag. Ákveðin vitundarvakning hefur...

Taylor Swift sendir fingurinn í smellinum Blank Space

Taylor Swift sendir gagnrýnendum og Gróu á Leiti fingurinn í nýútkomu myndbandi við smellinn Blank Space og skýtur föstum skotum að þeim sögusögnum að...

Hlébarðamynstur: Klassískt tískutrend og kemur sterkt inn í vetur

Sjálf Diana Vreeland, sem fyrir löngu er orðin goðsögn í hátískuheiminum og starfaði sem tískuritstjóri fyrir ekki ómerkari rit en Harpers Baazar og Vogue,...

Latex, lífstykki og leður: Pirelli 2015 óður til 50 Grárra Skugga

Pirelli dagatalið er komið á prent og logar af glæsileika; þema ársins 2015 er latex, leður og bindingar í anda erótísku skáldsögunnar 50 Gray...

Calvin Klein fyrirsæta í „yfirstærð” veldur ótrúlegu fjaðrafoki

Myle Dalbesio, sem er fyrirsæta í yfirstærð, hefur farið stórum á erlendum miðlum að undanförnu. Ástæðan: Hún er í hópi þeirra sem kynnir nýjustu...

10 atriði: Sjóðheitur lífvörður Karl Lagerfeld útskýrir starfið

Hann þykir karlmennskan uppmáluð, er lífvörður tískuhönnuðarins Karl Lagerfeld og er svo fótógenískur að hann var nýverið fenginn til að sitja fyrir í hátískuþætti....

Sophia Loren (80) þótti of nefstór en þverneitaði lýtaaðgerð

Sophia Loren hefur löngum verið talin ein af fegurstu leikkonum heims en ítalska leikkonan með möndluaugun og tímalausa útlitið sætti harðri gagnrýni þegar hún...

Carmen Dell’Orefice (84) er elsta ofurfyrirsæta heims

Hún er 84 ára að aldri og er enn titluð ein af fremstu hátískufyrirsætum heims. Carmen Dell’Orefice var einungis 14 ára að aldri þegar...

5 hárgreiðslur fyrir „skítugt“ hár

Margar af okkur þvo hárið sitt á tveggja til þriggja daga fresti en sumar vildu gjarnan  hafa lengra á milli.  Á þessum dögum náum...

Rauði varaliturinn: Ómissandi viðbót og löngu orðinn klassískur

Rauður varalitur fer aldrei úr tísku og ætti í raun að vera ómissandi viðbót í snyrtitösku hverrar einustu konu sem á annað borð notar...

Allt vitlaust vegna „ógeðfelldra” auglýsinga Victoria’s Secret

Nýjasta auglýsingaherferð Victoria’s Secret hefur bókstaflega gert allt vitlaust í netheimum og Twitter hefur logað undanfarna sólarhringa, en markaðsherferðin sem bar (í þátíð) heitið...

Aflitaðar augnabrúnir og „Plum Eyes” nýjasta förðunartrendið

Kim Kardashian kann að vera trendsetter, eins og HÚN greindi frá í gær, en sannleikurinn er engu að síður sá að ljósar augnabrúnir eru...

Keira Knightley: „Kvenlíkaminn er orðinn vígvöllur vegna myndvinnslu”

Keira Knightley situr berbrjósta fyrir í myndaþætti sem birtist nýverið á síðum tískutímaritsins The Interview. Þátturinn hefur vakið ómælda athygli og situr hún þannig fyrir...

E.L.F gefur heppnum lesanda burstasett

Við birtum á dögunum grein um förðunarvörur frá E.l.f sem fékk flott viðbrögð. Þær hjá E.l.f. ætla því að gefa heppnum lesanda svona burstasett....

Romeo í ástarævintýri jólanna fyrir Burberry

Romeo Beckham er ekki hár í loftinu en hann er verðandi kyntákn, á því leikur enginn vafi og er þegar orðinn þekkt fyrirsæta á...

Fallega snyrtir fætur fríska upp á skammdegið

Fátt veit ég skemmtilegra en að skora árstíðirnar á hólm. Sér í lagi veturinn sem vomir yfir öllu; kuldahrollinn má hæglega hrista úr kroppinum...

8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna

Skapahár kvenna og viðhorf karla til nauðrakaðra barma er viðfangsefni hinnar 23 ára gömlu Rhihannon Schneiderman. Stúlkan, sem hefur vakið ómælda athygli fyrir gerð...

Skartaðu ferskri og ilmandi blómakórónu í skammdeginu!

Blómakórónur eiga við allan ársins hring og það er fátt meira frískandi í ísi lögðu skammdegi en ljúfur ilma nýútsprunginna blóma. Að trítla út í...

Draumur nördsins er fæddur: I AM STARSTUFF

Fíngert og fagurlagað, silfrað að lit og virðist við fyrstu sýn vera abstrakt skúlptúr með örlítið framúrstefnulegum blæ. Líttu þó betur. Hálsmenið sem sjá má hér...

Louboutin: Pönkarinn sem hóf ferilinn á frönskum kabarettbar

Louboutin er franskur. Fæddur árið 1963 og hefur skissað skó frá unga aldri og svo hugfanginn varð hann af hönnun pinnahæla að hann féll...

Haustið er tími breytinganna

Haustið!!! Það er svo skemmtilegt með öllum sínum litum og umhverfið okkar gerir sig tilbúið undir veturinn. Breytingar eru nákvæmlega það sem við viljum á haustin,...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...