Tíska & Útlit

Tíska & Útlit

Lærðu glæsilegra göngulag á háum hælum

Ertu að fara út í kvöld? Dauðlangar þig jafnvel að smeygja þér í háu hælana? Ekki viss um að þú kunnir að fóta þig?...

Þykkara og síðara hár á þægilegan hátt

Hárlengingar.is hafa boðið upp á hárlengingar í tæp 11 ár , hárið sem þig hefur alltaf dreymt um að hafa. Hárlengingar.is verða 11 ára núna...

Sjóðheit og seiðandi „plum eyes” förðunartrix

Sjóðheit og seiðandi augnförðun, „plum eyes” eða plómuförðun … eins og má leika sér í þýðingu á frumhugtakinu, verður ofarlega uppi á teningnum á...

Dónalega lostafull og letilega rokkuð vorlína Tom Ford 2015

Lostafengin vor- og sumarlína Tom Ford sem kynnt var á nýyfirstaðinni tískuviku í London þykir vera í hrópandi ósamræmi við klassískar og látlausar línur...

Besta leiðin til að losna við bauga

Baugar undir augum gera fallegt andlit óaðlaðandi. Þeir láta andlitið á þér líta út fyrir að vera þreytt og veiklulegt. Þetta vandamál er þekktara...

Gucci vor og sumar 2015: Guðdómlega sækadelísk seventís tíska í Milano

Gucci tók tískupallana með trompi á tískuvikunni í Milano þann 18 september, en vor- og sumarlína 2015 ber sterkan keim af sjöunda áratugnum og...

Lærðu að móta og farða hin fullkomnu augnhár

Hin fullkomnu augnhár sem ramma inn fallega augnförðun hljóta að vera ofarlega á lista hverrar þeirrar konu sem langar setja punktinn yfir I-ið. Og...

Kóralrauðir tónar, klassískar línur og tennisklæðnaður á tískuviku í London

Og enn flögrar tískuvikan eða Fashion Week eins og hún útleggst á frummálinu, milli alþjóðlegra hátískuborga og stendur nú yfir í London, en tískuvikan...

8 auðveldar hárgreiðslur fyrir sítt hár

Það er svo auðvelt að gera fléttur ef maður kann handtökin og æfir sig nokkrum sinnum. 1. Einföld flétta   2. Fiskiflétta   3. Frönsk flétta/Föst flétta 4. Fossinn 5. Líflegt...

„Það eiga allar konur að nota eitthvað til að mýkja húðina”

„Ef kremin virkuðu, þá væri enginn hrukkóttur”. Þetta segir Ragna Fossberg, förðunarmeistari hjá RÚV í viðtali við lífsstílsvefinn Lifðu Núna, en Ragna hefur starfað...

Baráttan um hættulausar snyrtivörur heldur áfram – ekki missa af þessu...

Aþjóðleg samtök sem kalla sig “The Campaign for Safe Cosmetics” hafa haft það að markmiði sínu síðan árið 2004 að standa vörð um heilsu...

Snyrtivörur án rotvarnar og ilmefna vinsælar – Coolcos nú fáanlegt á...

Vitundarvakning hefur átt sér stað á síðustu árum og færst hefur í aukana að fólk forðist að nota rotvarnarefni í snyrtivörum vegna óæskilegra áhrifa...

Tískuvikan í New York: Alexander Wang með sterkar og vogaðar línur

Tískuvikan hefur tröllriðið New York borg undanfarna daga, en viðburðurinn sjálfur, sem markar línurnar fyrir komandi vor árið 2015 hófst fimmtudaginn 4 september og...

Rauðhærðir karlmenn geta VÍST verið kynþokkafullir

Breski ljósmyndarinn Thomas Knights vill meina að við höfum mótast af þeim samfélagslegu ranghugmyndum að fallegir, rauðhærðir menn séu ekki til. Hinn 31 árs gamli...

Hvernig finnst ykkur nýja klipping Emma Stone?

Emma Stone klippti sig stutt. Elskum við það eða hötum við það? Persónulega finnst mér hún sjúklega flott með stutt hár (BOB klipping) og þessi djúp...

FÖRÐUN: „Platfreknur” koma sjóðheitar inn í haust

Ótrúlegt en satt og þó skemmtilega krúttlegt. Freknur eru í tísku, koma gríðarlega sterkar inn í haust og það mátti greinilega sjá á tískupöllunum...

Glæsilegt: Svona á að hnýta bindi!

Eins og það getur nú virst flókið að hnýta fallegan bindishnút; þá lítur þetta svo skemmtilega einfalt út þegar á hólminn er komið. Aldrei...

Sólkysst andlitsförðun án bronspúðurs: Lærðu trixið

Fátt er fallegra en vel snyrt kona sem ber nær ósýnilegan farðann svo vel að það er engu líkara en að hörundið hafi einfaldlega...

Disney varalist

Hin hæfileikarírka Laura Jenkinson er búsett í London og er hárgreiðslukona og förðunarfræðingur. Hún hefur verið að gera þessi listaverk á vörum með karakterum...

Guðdómlegur Bordeaux varalitur: Lærðu trixin – Myndband

Að velja rétta varalitinn er ekki bara kúnst, heldur flókin list. Ekki of dökkur og ekki of ljós, hann má vera djarfur og en...

Ódýrt og einfalt fegrunarráð

Allir þeir sem hafa haft einhver kynni af kókosolíu vita að það má næstum því nota hana í allt. Ef það er einhvern tímann...

Rafræn förðun! – Er þetta framtíðin? – Myndband

Andlit konunnar er skannað inn og svo eru settir allskyns „fílterar“ eða síur á andlit hennar. Þetta er algerlega magnað og gæti hugsanlega verið...

HEITT: 8 óvenjulegar leiðir til að bera perlur frá toppi til...

Perlur geta verið hverrar konu prýði; tímalaust skart sem hæfir öllu tilefni og þær eru ekki bara fallegar, heldur eru þær fullkomnir fylgihlutir sem...

Fjögur ráð fyrir fína fætur

Það getur komið fyrir hvern sem er að fá þurra fætur og sprungur í hæla. Það getur borgað sig að gefa fótunum gaum, fara í...

Cosmo birtir brúðarmynd af íslenskri stúlku öllum að óvörum

Látlaus og gullfalleg ljósmynd af íslenskri brúði með hrífandi og kvenlega hárgreiðslu er meðal myndefnis sem prýðir stórglæsilegan myndaþátt á síðum Cosmopolitan, en ljósmyndin...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...