Viðtöl

Viðtöl

Kolfinna fékk ekki að máta brjóstahaldara í Smáralind

Kolfinna Kristófersdóttir var að leita sér að brjóstahaldara og fór í Smáralindina. Þar lenti hún í leiðinlegri reynslu sem hún segir frá á Facebook:   Ég...

Vantar þig kúr? – Þá skaltu fara í kúrugrúppuna

Þann 28. júlí stofnaði Hermann Þór Sæbjörnsson Kúrufélaga Grúbbuna á Facebook. Í dag eru um 840 meðlimir á síðunni og fer hún ört vaxandi. Við...

Fær að lifa eins og drottning í tvær vikur

Arna Ýr Jónsdóttir var krýnd Ungfrú EM á dögunum. Hún fær afnot af svítu með öllu tilheyrandi og kort til að kaupa það sem...

MISTY: Mæling er lykilatriði við val á brjóstahaldara

 Mæling er grundvallaratriði við val á réttum brjóstahaldara, harðbanna ætti hlaup og kaup beint af herðatrénu og góð mátun er gulls ígildi. Þetta segir...

Hannar mottumen til styrktar mottumars – Frábært fyrir konur

Guðný Pálsdóttir hannar mottumen sem hún selur til styrktar krabbameinsfélagsins. Þar sem það er mottumars fannst mér tilvalið að ná tali af henni til...

Var borinn röngum sökum – Ragnar Þór segir okkur sína sögu

Hann Ragnar Þór Pétursson hafði starfað sem kennari hjá Reykjavíkurborg, nánar tiltekið í Norðlingaskóla, þegar hann fékk símtal frá skólastjóranum. Skólastjórinn tjáði Ragnari að...

Nýr ritstjóri Séð og heyrt með son sinn í vinnu

„Ég fékk ágætis uppeldi hjá Eiríki. Það verður ekki af honum tekið,“ segir Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir sem í vikunni tók við starfi ritstjóra Séð...

Hefur misst 67 kílógrömm – Fékk gigt í kjölfar matareitrunar

Andrea Ingvarsdóttir er 28 ára gömul kona sem hefur heldur betur breytt lífi sínu á undanförnum árum. Við tókum spjall við Andreu og fengum...

,,Blöskraði umræðan á samfélagsmiðlum á meðan á undankeppni Eurovison stóð”

,,Ég átti auðvitað alveg von á þessu, þetta er eitthvað sem gerist árlega" segir Unnur Birna Björnsdóttir söngkona. Unnur Birna tók þátt í undankeppni...

Rebekka Sif: „Ég gat aldrei ímyndað mér neitt annað en að...

Rebekka Sif er 22 ára söngkona og lagasmiður, ættuð úr Garðabænum og gaf nýverið út lagið Dusty Wind sem er með blúsuðu rokk /...

Rúnar Eff – Ég fæ innblástur úr mínu nánasta umhverfi

Rúnar Freyr er dásamlegur tónlistamaður en hann er oftast kallaður Rúnar Eff. Rúnar er öllum norðlendingum vel kunnugur en hann er frá Akureyri og...

Spennandi að mæta í vinnuna og vita ekkert í hverju maður...

Þegar Katrín var lítil sagði hún að sig langaði að verða mótorhjólalögga. Eftir að hafa lokið tveimur háskólagráðum ákvað hún að láta drauminn rætast....

Sátu á gullnámu og opnuðu búð í Hamraborg – Flottar systur...

Systurnar Jóhanna og Aníta reka búðina Vintage Store í Hamraborg 7 í Kópavogi. Þar selja þær notaðan vel með farin fatnað, skó og fylgihluti en...

„Þetta er í rauninni algjör bilun“

Eva Lind hleypur sitt fyrsta maraþon í Ölpunum eftir aðeins níu mánaða æfingar, til að styrkja litla frændur sem misstu föður sinn langt fyrir...

Leyfir engum að heyra tónlistina sína

 Hinir ástsælu söngvarar Páll Rósinkranz og Margrét Eir taka nú höndum saman og gefa út plötuna If I needed you, með þekktum amerískum þjóðlögum....

Engin snyrtitaska heldur snyrtikommóða

Förðunarbloggarinn Kara Elvarsdóttir fer yfir mikilvægustu vörurnar í snyrtitöskunni sem í hennar tilviki er snyrtikommóða. Kara Elvarsdóttir er 24 ára förðunaráhugakona, sjúkraþjálfari, ballettkennari og ræktarfari....

Anna Marín er 10 ára stúlka sem bakar og bakar –...

Anna Marín er með óvenjulegt áhugamál fyrir stúlku á hennar aldri. Hún elskar að baka! Hún bakar við hvert tækifæri og gleður fólkið í...

Viltu byggja upp sjálftraustið í paradísinni á Bali?

Eintakt tækifæri fyrir konur til að byggja upp sjálfstraustið og koma draumum sínum í framkvæmd í paradísinni á Bali Sigrún Lilja Guðjónsdóttir oftast kennd við...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja...

Playboy fyrirsætan Arna Bára opnar hárgreiðslustofu

Arna Bára Playboyfyrirsæta er að opna hárgreiðslustofuna Fönix í dag og vill bjóða lesendum Hún.is í rosalega flott opnunarpartý í dag frá 17 til...

María er einstæð móðir sem hefur fengið 5 heilablæðingar

María Ósk er á 28. aldursári og býr ásamt 5 ára dóttur sinni en hún er einstæð móðir. María er engin venjuleg kona því...

Endurnýjaði allt snyrtidótið í fyrra

Rósa Soffía Haraldsdóttir, einkaþjálfari og viðskiptafræðingur, byrjaði ekki að spá í snyrti- og förðunarvörur að ráði fyrr en á síðasta ári. Hún hefur algjörlega...

„Ég hef meitt mig meira við að detta af hjóli“

Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð á dögunum fyrsta íslenska konan til að tryggja sér atvinnusamning í MMA/ blönduðum bardagalistum. Hún er stolt af því að...

Katrín Edda varð bikarmeistari í sínum flokki á sínu öðru fitnessmóti!

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, sem verður 24 ára í maí, býr í Þýskalandi þar sem hún er í mastersnámi í Karlsruhe Institute of Technology. Hún...

Keyrði ólétt á Litla-Hraun í hverri viku

Auður Alfa sat með nýfætt barn sitt til borðs með dæmdum morðingjum og barnaníðingum þegar hún heimsótti barnsföður sinn á Vernd. Hann hafði þá...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...