Viðtöl

Viðtöl

Viðtal: Maðurinn á bak við Made By Iceland

Fallega landið okkar hefur löngum verið vinsælt viðfangsefni fyrir ljósmyndara og leggja margir þeirra töluvert á sig til þess að fanga fegurðina á filmu. Það...

“Var 8 ára þegar ég fékk fyrst að heyra að ég...

Heiðrún var 8 ára þegar hún fékk fyrst að heyra að hún væri feit, þá af krökkunum í skólanum. Ég fékk að spjalla við...

Fengu Pál Óskar til að gefa sig saman af sjónvarpsskjá

Lilja Katrín gekk að eiga unnusta sinn í sumar og fóru þau heldur óvenjulega leið í þeim efnum. Bónorðið var líka ansi óvenjulegt, en...

Finnst gaman að vera á stórum bílum

Anna Sigrún Bernharðsdóttir Wilkinson er 29 ára Reykjavíkurmær sem starfar sem rútubílsstjóri og leiðsögumaður. Hún.is ræddi við Önnu Sigrúnu og fékk skemmtilega innsýn í...

Neyðin er mikil

Mánuðum saman hefur Hildur Máney staðið fyrir söfnun og dreifingu á fötum, barnafötum og hreinlætisvörum til athvarfa og meðferðarheimila. Verkefnið kallar hún Kærleikssöfnun 2016...

„Þetta eru jólin fyrir mér“

Eva Lilja Rúnarsdóttir er í annað skipti sjálfboðaliði hjá Hjálpræðishernum á aðfangadagskvöld. Hún segist í raun taka þátt af sjálfselskum ástæðum þó aðrir njóti...

Að vera á tímamótum – við ætlum að fylgjast með þessum...

Fyrir tveimur vikum auglýstum við á Hún.is eftir þátttakendum sem höfðu áhuga á að fara á fullt námskeið hjá Dale Carnegie. Áhuginn var mikill...

Eyrnakonfektið hans Svavars Knúts

Fjórða sólóplata Svavars Knúts er komin út og nefnist BROT. Á henni eru tíu frumsamin lög, m.a. titillagið sem hefur á undanförnum vikum verið...

Skemmtilegra fyrir aftan myndavélina

Elísabet Davíðs, fyrrverandi ofurfyrirsæta, heldur sína fyrstu ljósmyndasýningu. Hún prýddi forsíður allra helstu tískutímarita í heiminum á fyrirsætuferlinum, en er nú komin hinumegin við...

3 mánaða en hefur farið í tvær aðgerðir vegna hjartagalla

Sandra Valsdóttir og Garðar Magnússon voru að fara að eignast sitt þriðja barn. Óléttan kom þeim á óvart en engu að síður voru þau...

Tekst á við félagsfælni og kvíða með snapchat

Rebekka Einarsdóttir heldur úti vinsælu förðunar„snappi“ og hefur eignast margar góðar vinkonur í gegnum snapchat. Miðilinn hefur hjálpað henni að takast á við kvíða...

Víkingar og útrásarvíkingar – Brúðuleikhús frá New York

Sýningin SAGA og er brúðuleikrit fyrir fullorðna  með leikhópnum Wakka Wakka frá New York. Leikritið verður sýnt á Listahátíð í Þjóðleikshúsinu 5. og 6....

Jóhann Dagur fékk æxli í eistað – Styrkir krabbameinsfélagið

Jóhann Dagur er tónlistarmaður á 24 ári. Hann greindist með krabbmein í október í fyrra. Jóhann tekur þátt í mottumars í ár og ætlar...

Íþróttaheimurinn síðasta vígið

María Helga Guðmundsdóttir lýsti reynslu sinni af því að vera hinsegin í íþróttum. Hún þekkir fordóma af eigin raun og þótti erfitt að hlusta...

Ástin getur skapað gjaldeyristekjur

Íslensk hönnun er ört vaxandi iðnaður í landinu og um næstu helgi fer fram HönnunarMars í sjötta skiptið. Þessi hátíð íslenskrar hönnunar hefur vakið...

Nýtt verkefni á líðandi ári – Róleg áramót hjá Loga

Hin síungi Logi Bergmann Eiðsson hefur unnið í sjónvarpi í mörg ár, bæði í Ríkissjónvarpinu og síðar á Stöð 2. Á þessu ári tókst...

Starfaði með förðunarfræðingi stjarnanna

Kristjana fékk að starfa með Lisu Eldridge, sem er einn eftirsóttasti förðunarfræðingur í heimi. Á hverju ári fer hún í próf til að halda...

Fínt að hætta á toppnum og fara að lifa venjulegu lífi

Það voru margir hissa þegar Ragna lagði badmintonspaðann á hilluna eftir ólympíuleikana í London 2012, á hátindi ferilsins. En þannig vildi hún hafa það,...

Annað partý fyrir einhleypa – Fólk er ennþá að deita eftir...

Vegna mikilla eftirspurna verður haldið annað „single partý“ laugardagskvöldið 20. apríl, sem er eingöngu fyrir þá sem eru einhleypir eins og nafnið gefur til...

Fær börnin til að líta upp úr spjaldtölvunum – Ferðadagbókin mín...

„Í sumar er ég að gefa út litla bók sem heitir Ferðadagbókin mín - ÍSLAND sem er fræðslu og skemmtibók fyrir börn á ferðalagi um...

Stórtónleikar í Borgarleikhúsinu – Poppkór Íslands

Stórtónleikar Sniglabandsins og Vocal Project verða haldnir í borgaleikhúsinu þann 19. maí næstkomandi, sérstakur gestur verður Magnús Þór Sigmundsson. Við fengum að spyrja...

„Ég hef meitt mig meira við að detta af hjóli“

Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð á dögunum fyrsta íslenska konan til að tryggja sér atvinnusamning í MMA/ blönduðum bardagalistum. Hún er stolt af því að...

„Ég veit alveg að ég get klárað þetta“

Svava Dögg Guðmundsdóttir er fyrsta konan sem tekur þátt í einstaklingskeppni WOW cyclothon, en hætti keppni við Mývatn. Hún er strax búin að ákveða...

Fór að gera kerti til að gleðja sig og fegra heimilið

Við rákumst á þessi æðislegu kerti á Facebook og urðum alveg heillaðar. Það er Þórdís Þorgeirsdóttir sem gerir þau en hún hefur verið að...

„Sjaldnast lognmolla í mínu lífi“ – Marín Manda ætlar að sleppa...

Árið 2013 var viðburðarríkt og stútfullt af breytingum hjá Marín Möndu Magnúsdóttur en hún segist alltaf taka breytingum fagnandi. „Árið var uppfullt af mikilli...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...