Viðtöl

Viðtöl

„Ég þarf bara að berjast við þessa karla“

Svava Kristín starfaði sem íþróttafréttamaður á 365 um nokkurra mánaða skeið og upplifði aldrei vanvirðingu í sinn garð. Hún telur að fjölmiðlafyrirtækin vilji ráða...

Sara Lind fékk sortuæxli 21 árs – Stundaði mikið ljósabekki

Sara Lind Pálsdóttir greindist með sortuæxli í febrúar 2011, þá aðeins 21 árs gömul. „Það myndaðist lítill fæðingablettur á framhandleggnum á mér sem með...

Var með fleiri heilsukvilla en hún hafði tölu á

Júlía ákvað að breyta um lífsstíl í þeirri von um að líða betur. Árangurinn lét ekki á sér standa og lífsstíllinn varð að starfsferli....

Spennandi að mæta í vinnuna og vita ekkert í hverju maður...

Þegar Katrín var lítil sagði hún að sig langaði að verða mótorhjólalögga. Eftir að hafa lokið tveimur háskólagráðum ákvað hún að láta drauminn rætast....

Vill bara vera hann sjálfur

Brynjar Steinn slær í gegn á snapchat með einlægum og persónulegum myndböndum. Hann ræðir allt milli himins og jarðar og farðar sig af mikilli...

Kynlífstækjaverslunin varð til af tilviljun

Kynlífstækjaverslunin Hermosa.is er ný vefverslun sem sérhæfir sig í gæða kynlífstækjum á góðu verði. Það var stofnað síðastliðið sumar af Vilhjálmi og Kristínu en...

Stýrt af fyrirfram ákveðnum örlögum

Snæfríður vildi gera eitthvað annað en foreldrarnir og ætlaði því aldrei að verða leikkona. Hún fann þó fljótt að dansinn og söngurinn dugði henni...

Aðaláherslan verður á húðina í förðunartísku sumarsins

„Það er rosalega margt í gangi en svona samkvæmt því sem ég hef séð á tískupöllunum erlendis er mikil áhersla á húðina og að...

Missti vinnuna í fyrsta skipti á seinasta ári

Björg Jakobsdóttir var ein af þeim þremur konum sem fengu það tækifæri að fara á Dale Carnegie námskeið í nóvember. Hún er sextug og...

Fengu Pál Óskar til að gefa sig saman af sjónvarpsskjá

Lilja Katrín gekk að eiga unnusta sinn í sumar og fóru þau heldur óvenjulega leið í þeim efnum. Bónorðið var líka ansi óvenjulegt, en...

„Tók svakalega á mig andlega“

Kristbjörg Jónasdóttir var í fitness keppnisformi þegar hún varð ólétt að syni sínum og átti erfitt með að sjá líkamann breytast á meðgöngunni. Hún...

„Hannaðu líf þitt eins og þú vilt að það sé“

„Við erum sjálf okkar eigin hindrun. Við verðum að leyfa okkur að langa meira og enduruppgötva okkar drauma. Þeir eru innan seilingar ef maður...

„Skemmti mér konunglega við það sem ég er að gera“

Katrín Ýr er á leið til Íslands til að fylgja eftir smáskífunni sinni og starfa með íslensku tónlistarfólki. Lifir á tónlistinni í London en...

Frítíminn með fjölskyldunni: Engar helgar eru beint venjulegar

„Fjölskyldan á Brúsastöðum er sennilega ekki dæmigerð enda búum við örlítið fyrir utan bæjarmörkin og erum með hænur í garðinum, auk þess að vera...

Arna Bára vill komast á lista Maxim yfir 100 flottustu konur...

Arna Bára Karlsdóttir hefur mikið verið milli tannanna á fólki undanfarnar vikur en hún vann keppnina Playboy´s miss social á dögunum. Við tókum viðtal...

Lenti í alvarlegu bílslysi og þurfti að endurhugsa framtíðina

Sigríður Thors var ein þeirra sem var valin til að taka þátt í Dale Carnegie námskeiði sem fór fram fyrir jólin.   Sigga, eins og hún...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á...

„Maður væri sálarlaus ef maður tæki þetta ekki stundum inn á sig“ viðtal við Frímann Andrésson útfararstjóra og plötusnúð   Hvernig kom það til að þú...

Henni tókst ekki að sameina fjölskylduna fyrir myndatöku

Stór hluti af jólahefðunum er að senda út jólakort til vina og vandamanna og fylgja fjölskyldumyndir þá gjarnan með. Það er þó ekki alltaf...

„Þetta er í rauninni algjör bilun“

Eva Lind hleypur sitt fyrsta maraþon í Ölpunum eftir aðeins níu mánaða æfingar, til að styrkja litla frændur sem misstu föður sinn langt fyrir...

14 ára með sitt eigið fyrirtæki í miðborginni

Eydís Sól Steinarrsdóttir er 14 ára stúlka gerði sér lítið fyrir í vor og stofnaði sitt eigið fyrirtæki, sem heitir Sunny bikes. Við spjölluðum...

Berta skreppur í H&M ef hún fær heimþrá í Danmörku

Berta Þórhalladóttir er búsett í Danmörku ásamt unnusta sínum Hannesi Rúnari Herbertssyni og þriggja ára syni þeirra. Þau fluttu af landi brott árið 2012...

Var misnotuð af syni dagmömmu sinnar

Ásthildur Björt er tveggja barna móðir, á eiginmann og býr í Grafarvogi. Hún er 32 ára og dætur hennar eru 8 árs og 1...

„Með kærleikann að vopni eru manni allir vegir færir“

Gyða Þórdís Þórarinsdóttir sem er almennt kölluð Gyða Dís er jógakennari, Thai yoga Bodywork nuddari og áhugamanneskja um allt sem við kemur heilsu og...

„Mér datt aldrei í hug að þetta væri það sem að...

Guðný María Arnþórsdóttir hefur vakið athygli þjóðarinnar upp á síðkastið með tónlist sinni og myndböndum, Eins og til dæmis þessu.  Það var einmitt þetta lag...

Vantar þig kúr? – Þá skaltu fara í kúrugrúppuna

Þann 28. júlí stofnaði Hermann Þór Sæbjörnsson Kúrufélaga Grúbbuna á Facebook. Í dag eru um 840 meðlimir á síðunni og fer hún ört vaxandi. Við...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...