Pasta

Pasta

Ekta Ítalskt pasta – Uppskrift

Ítalskt pasta (helst Tagliatelli en annars eftir smekk) Pepperóní 1 bréf Skinka kurl eða 1 bréf Beikonkurl Paprika gul (eða eftir smekk) Sósa: 1 og 1/2 til 2 stykki piparostur Matreiðslurjómi Fetaostasalat: 1/2...

Cajun kjúklingapasta – Uppskrift

Einföld og þægileg uppskrift frá EvaBrink.com Cajun kjúklingapasta (fyrir 4) 3 kjúklingabringur 175 grömm tagliatelle pasta 3 tsk. Cajun krydd 2 rauðar paprikur 200 ml rjómi ½ krukka sólþurrkaðir tómatar ¼ tsk....

Tómatpasta með kjúkling og brokkolí

Þetta æðislega pasta er frá Freistingum Thelmu.  Tómatpasta með kjúkling og brokkolí Innihald 3-4 kjúklingabringur 500 g tagliatelle nests 2 msk ólífuolía 2 stk laukar 1 stk hvítlaukur 1 dós Tomato &...

Pasta með spínati og lax – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pasta með spínati og lax. 2 pakkar ferskt pasta 200 grömm reyktur lax 1 poki frosið spínat ¼ líter rjómi 1 saxaður...

Grunnsósa fyrir pasta

Það er alltaf gott að kunna að gera góða pastasósu. Þessi uppskrift kemur frá Allskonar.is og er alveg geggjuð!

Rækjupasta – Uppskrift

Efni 1 bolli heilhveiti pasta  (fettuccine) 4 bollar nýr aspas, skorinn í bita 1/2 bolli rauð paprika, skorin í sneiðar 1/4 bolli grænt  pesto 2 tesk. ólívuolía 450 gr. rækjur 1 bolli þurrt hvítvín Pipar   Aðferð ...

Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati

Þessi svakalega girnilega pastauppskrift kemur úr smiðju Fallegt & Freistandi.    Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati 2 pakkar Pastella Fettucine Naturel 250 g 100 g valhnetur 100 g...

Pastasósa með basiliku

Á heimasíðu allskonar.is má finna gott safn af girnilegum uppskriftum til dæmis þessa æðislegu pastasósu. Það er ekkert flókið að búa...

Vikumatseðill: 20. – 27. október

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Pasta með túnfisk – Uppskrift

Pasta með túnfisk 300 gr soðnar pastaskeljar eða annað pasta 1 stór rauð paprika, skorin í strimla (má sleppa) 3 gulrætur, sneiddar (má sleppa) 1 1/4 dl frosnar...

Pastaréttur með ítölskum keim

Þessi er rosalega góður   2 stk laukar smátt skornir 2 stk hvítlauksrif pressuð Góð sletta af ólífuolíu 1 tsk salt 1 tsk svartur pipar gróft malaður 1 tsk timían 1 tsk...

Spaghetti Cacio E Pepe með klettasalati og sítrónu

Þessi bragðsterki en bragðgóði réttur kemur frá Ljúfmeti og lekkertheit. Rétturinn kemur upprunalega frá fyrirsætunni Crissy Tiegen og er hann útfærður hér með listibrag....

Lasagna rúllur með spínati og osti – Uppskrift

Þessi réttur er rosalega góður og tilvalinn á laugardegi! Efni 1 poki nýtt spínat 3 bollar kotasæla 3 hvítlauksrif, marin 1/2 lítill, hvítur laukur, saxaður 1 egg Pipar Nýtt  basilíkum, saxað Cayenne pipar,...

Gómsætt pastasalat – Uppskrift

Hráefni: Þú þarft eftirfarandi hráefni í uppskrift að Pastasalat. 300 gröm beikonbitar 250 gröm grænar baunir 1 dós ananas 250 gröm pasta 2 matskeiðar salt 250 gröm sýrður rjómi Cirka 4 matskeiðar...

Mascarpone kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati – Uppskrift

Vefsíðan Ljúfmeti.com hefur uppá ýmsar girnilega uppskriftir að bjóða. Hér er ein þeirra.   Mascarpone kjúklingapasta með sólþurrkuðum tómötum og spínati 250 gr mascarpone rjómaostur við...

Heimagert ravioli með spínati og ricotta fyllingu

Hafið þið prófað að gera ykkar eigið pasta? Þetta er alls ekki jafn mikið mál og fólk heldur. Þessi uppskrift er einstaklega girnileg og...

Túnfiskpastaréttur – Uppskrift

Fyrir 2-3 Innihald 200 g spelt pasta (rör, skrúfur eða skeljar) 1 tsk kókosolía 3 sveppir, sneiddir þunnt 15-20 svartar ólífur, sneiddar þunnt 2 hvítlauksgeirar, pressaðir eða saxaðir smátt 400 gr...

Vikumatseðill 18. – 25. ágúst

Við þekkjum öll umræðuna um það „hvað á að vera í matinn í kvöld“ og hversu leiðinleg þessi umræða getur verið. Ein aðferð til...

Avókado pasta – Uppskrift frá Lólý.is

Lólý líður langbest í eldhúsinu og er mikill matgæðingur og þegar hún hefur ekkert fyrir stafni fer hún í eldhúsið og prófa eitthvað nýtt...

Heimalagað tortellini – Æðislega gott

Það er ekki eins erfitt og maður gæti haldið að búa til tortellini. Þegar maður er kominn upp á lag með það kaupir maður...

Grænmetislasagna með ostrusósu, engifer og kókos – Uppskrift

Uppskrift 3 msk. olía 1 kg blandað grænmeti, skorið í bita t.d. laukur, paprika, blómkál, spergilkál, baunir, kúrbítur, gulrætur, sætar kartöflur eða hvað sem hver vill lasagneblöð rifinn...

Pasta með salami og blaðlauki

Þessi dýrðlega pastauppskrift kemur úr smiðju Ljúfmetis. Dásamleg alveg!   Pasta með salami og púrrlauk – uppskrift fyrir 4 1 pakki Pastella með gulrótum 100 g Frönsk salami 1/2...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...