Bakkelsi/Góðgæti

Bakkelsi/Góðgæti

„Dirt Cup“ – Uppskrift

Þetta verðið þið að prófa um helgina. Krakkarnir hreinlega elska þetta. Fann þessa hjá Gotterí.is Ég mæli eindregið með því að þið prófið þennan yndislega...

Kókosbolludraumur – Uppskrift

Æðisleg uppskrift frá vefsíðunni evabrink.com   Kókosbolludraumur Svampbotnar: 4 egg 170 grömm sykur 50 grömm hveiti 50 grömm kartöflumjöl 2 tsk lyftiduft Þeytið saman sykur og egg þangað til blandan er orðin ljós...

Heimagerður rjómaís með bananasúkkulaðisósu – Uppskrift

Hér er uppskriftin af ísnum sem Lólý gerði í sjónvarpinu á Miklagarði um daginn. Þetta er svakalega góður ís sem er alveg upplagt að...

Mmmmm…. Banana Sushi og meira gott

Þetta er tær snilld og gerist ekki auðveldara þessi „uppskrift“ sem ég fann inn á gymflow100.com  Skil ekki hvernig mér hefur ekki dottið þetta...

Súkkulaðimús með ólífuolíu – Uppskrift frá Lólý.is

Súkkulaðimús er alltaf svo klassískur og góður eftirréttur. Þessi uppskrift er svo skemmtileg og einföld, eitthvað sem allir geta gert. Ég rakst á þessa...

Eplamuffins með haframjöli og súkkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Hver elskar ekki muffins, eða epli nú eða súkklaði. Ég set súkkulaði í þessar á góðum dögum sem eru nú eiginlega alltaf. Þessi uppskrift...

Tiramisu – Uppskrift frá Lólý.is

Tiramisu er algjörlega uppáhalds eftirrétturinn í minni fjölskyldu og ég veit að það er eins hjá mörgum öðrum. Þessi uppskrift finnst mér persónulega sú...

Frönsk súkkulaðikaka, ís og pecanhnetumulningur – Uppskrift

Frönsk súkkulaðikaka með þeyttum rjóma, vanilluís, fersk jarðaber og sykraður pecanhnetu-mulningur, með heitri karmellusósu og súkkulaðisósu yfir allt saman í háu glasi. Gæti það...

Enskar skonsur – Uppskrift frá Lólý.is

Ég einfaldlega bara elska skonsur, sérstaklega svona enskar skonsur með rjómaosti og sultu. Það er bara svo ljúft að fá sér þær annað slagið...

Vetrarmyntukaka með súkkulaði – Uppskrift frá Lólý.is

Það var smá challenge að gera þessa köku og ég var búin að mana mig upp í þetta í marga daga. Henti mér svo...

Hrábitadásemd – Uppskrift

Mér finnst hrákökur mjög góðar og finnst mjög gaman að prófa ýmsar útfærslur. Ég á oftast eina slíka inni í frysti. Stundum geri ég líka...

Piparmyntu Brownies – Uppskrift

Ótrúlega frumleg og girnileg Brownies uppskrift frá síðunni Gotterí.is Brownies 150gr suðusúkkulaði 100 gr smjör 4 egg 2 bollar sykur 1 tsk vanilludropar 1 ¼ bolli hveiti ½ tsk lyftiduft Hitið ofninn 180...

Heimagert Graskers Granola – Uppskrift

Í Kaliforníu kynntist ég hressri konu á bændamarkaði sem seldi svona líka rosalega gott granola í pokum. Ég fór nokkra sunnudaga í röð og...

Þreföld súkkulaði sæla – Uppskrift

Súkkulaðifíklar landsins sameinist og sjá við boðum ykkur mikinn fögnuð! Við höfum fundið uppskrift af súkkulaðiköku með ekki einni, ekki tveimur heldur þremur tegundum...

Yndislega bragðgóður eftirréttur á jólaborðið – Uppskrift

Créme brulée er ótrúlega góður eftirréttur sem ekki er of flókið að gera. Créme brulée Fyrir 6 400 ml rjómi 6 eggjarauður 75 g sykur hrásykur Það er mjög gott að...

Heimagert súkkulaði með hnetum – Uppskrift frá Lólý.is

  Þessi súkkulaði uppskrift er hrein dásemd frá henni Lólý: Ég elska súkkulaði svona eins og við svo margar konurnar gerum og finnst nánast allt gott...

Banana og karamellu eftirréttur – Uppskrift

Við getum ekki annað en slefað yfir þessu. Aðeins of girnilegt. Þetta verður pottþétt prófað um helgina. Banana og karamellu eftirréttur Royal Vanillubúðingur 2 bananar Karamellusósa (t.d. einhver...

Hveiti- og sykurlausar bananamúffur af matarbloggi Tinnu – Uppskrift

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

Oreo ostakaka – Þessa verður þú að prófa um helgina!

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar sætindum...

Kleinuhringir með karamelluglassúr og kanilbollur með vanilluglassúr – Uppskrift frá matarbloggi...

Hér kemur önnur uppskrift frá Tinnu Björg en hún heldur úti matarblogginu tinnabjorg.com. Þar birtir hún allskonar gómsætar uppskriftir bæði af gómsætum kökum og allskonar...

Eplamúffur með amaretto – Dásamlega bragðgóðar

Múffur með eplum, „streusel“ og amaretto líkjör. Það þarf að hafa aðeins fyrir því að baka þessar múffur en þær eru ótrúlega góðar fyrir...

Avókadó ís – Óvenjulegur en góður!

Þessa uppskrift prófaði ég um daginn. Ég bjóst ekkert endilega við því að mér fyndist þessi ís góður en viti menn, hann er einstaklega...

Bananamúffur – Uppskrift

Ath! Byrjið á að laga deig með pressugeri.  ( setjið ½ tsk. þurrger í ½ bolla af volgu vatni. Látið ¼ tsk. af sykri...

Æðisleg bláberjamúffa – Uppskrift

Langar þig bara í eina bláberjamúffu?  Hefur þig einhvern tíma langað í eina bláberjamúffu? Hér er auðveld og fljótleg uppskrift! Efni: 1 kaffikrús 2 msk. möndlumjöl 1msk. kókoshnetumjöl ¼...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...