Það virðist allt vera að ganga upp hjá vinkonu okkar Nicki Minaj þessa dagana en nýjustu fréttir herma að hún sé að fara af stað með sinn eigin raunveruleikaþátt á E! sjónvarpsstöðinni. Nicki er eins og flestir sem hlusta á hana vita frekar skrautleg og það er ekki við öðru að búast en að þættirnir verði skemmtilegir og fullir af litríkum fötum, varalitum og skemmtilegum frösum!
Við munum fylgjast með framgangi þáttanna hér á hún.is og miðla til Nicki aðdáenda.

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here