Stjörnuspá fyrir apríl 2022 – Tvíburinn

Nú er tíminn til að láta drauma þína rætast svo þú verður að koma þér af stað í það. Vertu viss um hvað það er, nákvæmlega, sem þú vilt svo þú vitir í hvaða átt þú átt að stefna. Mundu að það er oft á tíðum mjög mikilvægt að vinna með öðrum svo hlutirnir gangi sem best.

Það verða einhverjar breytingar í ástarmálunum, sem getur þýtt sambandslit eða að þið séuð að fara að taka sambandið á næsta stig. Reyndu að greinarmun á sem hjartað þitt þráir og hvað er gott fyrir þig. Það mun einfalda allar ákvarðanatökur.