Stjörnuspá fyrir maí 2023

Það er að koma maí! Tíminn líður á ógnarhraða og margir farnir að hlakka til hlýrri og bjartari tíma. Allavega við flest á Íslandi. Maí er oft einn af mildustu mánuðunum og að mínu mati vanmetinn. Það er allt að lifna við eftir langan vetur og það er svo dásamlegt.

Hér er stjörnuspáin ykkar fyrir maí. Njótið vel!


Sjá einnig:

SHARE