Tag: amma

Uppskriftir

Vöfflur, venjulegar og spelt – Uppskriftir

Vöfflur 100 gr smjörlíki brætt 75 gr sykur 2 egg 250 gr hveiti 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1 tappi vanilludropar Mjólk eftir þörfum Þurrefnin sett fyrst,síðan allt hitt hrært vel saman....

Ítalskt sumarsalat með hvítlauksbrauðteningum – Uppskrift

Fyrir 8 Efni: 1 brauðhleifur skorinn í ferninga (ca. 2 cm. á kant) 3-4 hvítlauksrif, söxuð 1 vorlaukur, saxaður 3 tsk. nýtt tímían (blóðberg) 1/4 bolli ólívuolía 2 bollar baunir (soðnar...

Spaghetti Cacio E Pepe með klettasalati og sítrónu

Þessi bragðsterki en bragðgóði réttur kemur frá Ljúfmeti og lekkertheit. Rétturinn kemur upprunalega frá fyrirsætunni Crissy Tiegen og er hann útfærður hér með listibrag....