Þetta stórglæsilega hús er í frekar gömlu hverfi í Flórida. Arkitektinn Robert M. Gurney hannaði útlit hússins þegar það var tekið í gegn en húsið sjálft er áratuga gamalt. Húsið var tekið í gegn að utan en fékk að halda útliti sínu en svo fékk það ennþá meiri andlitslyftingu að innan.

Transparence7

Lóðin í kring var líka tekin í gegn og sundlaug bætt við á lóðina ásamt sólbaðsaðstöðu. 

Lounge-Outdoor-Area-Evening

Hér fyrir neðan eru svo fleiri myndir af þessu ótrúlega glæsilega húsi!

SHARE