Tvíburabræðurnir Aaron og Austin eru báðir karlfyrirsætur. Og þeir eru báðir samkynhneigðir. Í þessu gullfallega myndbandi, sem framkallar auðveldlega tár, segja þeir föður sínum frá því að þeir séu samkynhneigðir báðir tveir.

Varúð! Hafðu vasaklút við hendina áður en þú horfir á myndbandið:

Tengdar greinar:

„Ég var bara venjuleg stelpa“ – Samkynhneigð kona segir sína sögu

Hárgreiðsla einhvers getur ekki verið „gay“ – Notaðu orðið rétt!

Afhommari kemur út úr skápnum – Biðst afsökunar opinberlega

Klara Egilson er íslenskur blaðamaður búsettur í Osló. Hún hefur gengt ritstörfum frá unga aldri og gaf út sína fyrstu smásögu sex ára að aldri: “Kartaflan sem fann alltaf vitlausa lykt” en hefur skrifað allar götur síðan og er ekki ókunn íslenskum fjölmiðlum. Hún er elsk á orð, fagra muni og umfram allt; fjölbreytileika mannlífsins. Klara gegnir í dag stöðu aðstoðarritstjóra HÚN.IS og tekur á ýmsu í umfjöllunum sínum.

SHARE