Monthly Archives: April 2013

Katrín Edda varð bikarmeistari í sínum flokki á sínu öðru fitnessmóti!

Katrín Edda Þorsteinsdóttir, sem verður 24 ára í maí, býr í Þýskalandi þar sem hún er í mastersnámi í Karlsruhe Institute of Technology. Hún kláraði BSc í vélaverkfræði við HÍ sumarið 2012.   Hvenær byrjaðir þú á fullu í ræktinni og hvenær tókstu þá ákvörðun um að keppa í fitness? Ég byrjaði fyrst í þjálfun hjá Röggu Nagla á 1. ári mínu...

14 ára og hengdi sig í tré – Vildi að bekkjarfélagarnir sæju hana

Angel Green 14 ára gömul fannst í tré við strætóstoppistöð. Hún hafði hengt sig þar sem skólabíllinn stoppaði á hverjum morgni til þess að bekkjarfélagarnir myndu sjá hana. Heima á rúmi Angel beið móður hennar bréf þar sem hún sagði meðal annars: „Átti ég þennan sársauka skilið?“ Þetta atvik átti sér stað í seinasta mánuði í Indiana í Bandaríkjunum og...

Hugo veit hvað hann syngur – Hann/hún byrjaði!

Hollráð Hugos er eitthvað sem flestir foreldrar kannast við en Hugo en sannkallaður snillingur í samskiptum við börn og unglinga. Ekki nóg með hversu fær hann er þá eru fyrirlestrarnir hans með þeim skemmtilegri. Hann setur upp fræðandi fyrirlestur á ótrúlega góðan og fyndinn hátt. Hugo póstaði á facebook síðu sína frábæru ráði: „Hann/hún byrjaði“. Margir foreldra sem eiga meira en eitt barn kannast...

Eignaðist barn með þrjú höfuð

Malama Zainab er 19 ára móðir en hún var flutt í flýti á spítala í Nígeríu þann 3 mars. Fjölskyldan átti von á tvíburum en það hafði sést í mæðraeftirliti eins og við könnumst við á Íslandi í hefðbundinni skoðun. Stúlka fæddist en var ekki um tvíbura að ræða heldur einn líkama með þrjú höfuð. Læknar telja að stúlkan eigi eftir að...

Sagan um Bronte – Myndband

Bronte varð fyrir bíl og varð illa haldin eftir slysið. Fáir vilja taka að sér hunda sem eru svo illa farnir en kraftaverk gerast og fékk Bronte gott heimili og líður vel!

AK Extreme haldið á Akureyri um helgina – Myndband

AK extreme hátíðin verður haldin um helgina á Akureyri. Hátíðin sem tileinkuð er tónlist og snjóbrettum hefur sótt í sig veðrið síðustu ár og hefur stækkað og blómstrað. Hér má sjá myndband sem strákarnir hjá Tjarnargötunni tóku upp í fyrra: Aðal bakhjarlar AK Extreme í ár eru Eimskip og BURN, en einnig nýtur hátíðin stuðnings frá NOLAND, Hlíðarfjalli, Akureyrarstofu, AVIS, Finnur ehf og...

Ómáluð Barbie!

Barbie var viðfangsefni hjá grafíska hönnuðinum Eddie Arguirre. Markmiðið var að sýna hvernig barbie er ómáluð og í réttri mynd eins og við könnumst allar við. Slitið hár, bólur, freknur og þess háttar. Er hún ekki bara sæt ?

Beyonce tekur lag Amy Winehouse Back To Black – Myndband

Beyonce Knowles syngur lag Amy Winehouse heitinnar, Back to Black í kvikmyndinni Great Gatspy. Faðir Amy Winehouse er ekki sáttur við það að hún sé að taka lag dóttur sinnar án þess að tala við hann fyrst og hefur látið í sér heyra með það.

Tandoori humarhalar – Æðisleg humaruppskrift

Ef þig langar í vel kryddaðan mat er líklegt að þú sért hrifin af indverskum mat. Í honum er yfirleitt mikið karrí, túrmerik,erik, kardemómur og allrahanda. Margir Indverjar borða bara grænmeti og fyrir þá sem eru að hugsa um að borða meira af grænmeti eða einungis grænmeti er margt að sækja í indverska marargerð. Grillaðir humarhalar Efni:   3/4 bolli fitusnauð jógúrt 1/4 bolli...

Stilling hf. bauð Hún.is og Hann.is á New York Auto Show, sjáið bílana! – 125 Myndir

Hin árlega bílasýning New York International Auto Show er nú haldin í New York en sú fyrsta var haldin árið 1900. Stilling hf. bauð Hún.is og Hann.is á sýninguna sem var ævintýralega skemmtileg! Eins og gefur að skilja eru ekki bílar af verri endanum þar samankomnir en við hjá Hún.is tókum myndir af rjómanum af því flottasta sem maður getur látið sig dreyma...

Talandi um að vera fljótur! – Myndband

Þessi slökkviliðsmaður er líklega sá allra fljótasti að klifra upps stiga!

Kjúklingasúpa með núðlum og sveppum – Uppskrift

Áttu eftir að ákveða hvað verður í matinn í kvöld? Ef afgangur verður af kjúklingnum er góð hugmynd að nota hann í súpu. Það er bæði fljótlegur, ódýr og góður matur. Ekki varstu að hugsa um að henda afganginum?  Ef þú átt ekki afgangskjúkling en langar í þessa súpu skaltu bara skella bringum eða kjúklingi í ofninn! Efni: 2 matsk.olía 2 bollar sveppir 4...

Coco ætlar í vaxtarækt – Rassinn er í genunum

Coco Austin tilkynnti það á Twitter að hún ætlar að fara að stunda vaxtarækt. Hún smellti inn þessari mynd af sér og skrifaði: „Spenni hér efri vöðvana og sé að vinnan hefur borgað sig.“ Heyrst hefur að Coco sé að fara í aðra aðgerð á rassinum en hún neitar því staðfastlega að hún hafi nokkurn tímann látið bæta í rassinn...

10 fáránleg ráð sem mæðrum eru gefin

Mæður og verðandi mæður lenda í því að fá allskyns ráð, ýmist góð og svo líka alveg hræðileg. Oft meinar fólk vel en stundum líður okkur nú samt bara eins og þetta sé afskiptasemi, flestar erum við búnar að lesa okkur mikið til áður en við verðum mæður og erum staðráðnar í að gera okkar allra besta, oftast spyrjum...

Konur á pillunni laðast að kvenlegum mönnum

Samkvæmt nýrri rannsókn sér pillan ekki bara til þess að þú verðir ekki ólétt heldur hefur hún líka áhrif á hvernig mönnum þú laðast að. Í rannsókninni kom fram að konur sem eru á pillunni laðast síður að karlmannlegum andlitsdráttum en þær konur sem ekki taka pilluna. Í fyrri hluta rannsóknarinnar tóku 18 gagnkynhneigðar konur þátt á háskólaaldri í Englandi. Þær...

Hvaða vitleysa er þetta? – Myndband

Þessi hefur gaman að því að hætta lífi sínu!

Svipti sig lífi á Litla Hrauni í gær

Fangi á Litla Hrauni svipti sig lífi í fangaklefa sínum í gærkvöldi, samkvæmt fréttum á dv.is.  Þetta var staðfest í samtali sem DV átti við lögregluna á Selfossi en þeir voru kallaðir út en tjáðu sig ekki um það að öðru leyti. Samkvæmt heimildum DV fannst maðurinn látinn í fangaklefa sínum en engar frekari upplýsingar liggja fyrir.

Er komin í smá frí – Aðalheiður Ýr er Íþróttamaður ársins hjá IFBB

Á Skírdag þann 28. apríl var Íslandsmót IFBB í fitness og vaxtarækt á Íslandi haldið í Háskólabíó. Þar var meðal annars valinn Íþróttamaður ársins 2012 hjá IFBB og varð Aðalheiður Ýr Ólafsdóttir fyrir valinu fyrir framúrskarandi árangur á árinu. Aðalheiður Ýr keppti á 7 mótum hérlendis og erlendis á seinasta ári og náði góðum árangri á þeim öllum. Við spurðum...

Klikkuð mamma á Michael Bublé tónleikum… eða hvað! – MYNDBAND

Kona stendur upp og truflar Michael Bublé á tónleikum, heimtar að sonur hennar sem er ný orðinn 15 ára fái að syngja... klikkuð?

Þennan hund vantar heimili

Er einhver sem vill ættleiða þennan hund? spyr Gróa Hreinsdóttir  á Facebook sem er eigandi þessa fallega hunds. Hundurinn heitir Bassi og er 4 ára gamall og fæddur á Mánarbakka. Eigandi hundsins er að leita að góðu heimili fyrir hundinn sinn. Nánari upplýsingar gefur Gróa Hreinsdóttir hér.

Æðislegur hrekkur – Myndband

Þessi hrekkur er alveg hreint frábær!

Ef líf þitt héngi á bláþræði – Frábær grein

Herdís Júlía Júlíusdóttir átti frábæra grein í Akureyrar vikublaðinu en þar talar hún um fög sem kennd eru í skólum og af hverju það er ekki kennd sjálfshjálp. Herdís er á þriðja ári í Menntaskólanum á Akureyri. Kæri lesandi mér þykir fyrir því að viðurkenna það að ef ég myndi koma að þér í lífshættu myndi ég að öllum líkindum ekki...

Er þetta eðlileg forvörn ?

Finnst ykkur þessi regla nr 18 eiga við einhver rök að styðjast? Er þetta eðlileg hugmynd þessara samtaka? Ef aðili ætlar sér að misnota barn, myndi það þá stoppa hann ef það væri sofandi þegar hann kæmi til þess að passa barnið? Er þetta eitthvað sem foreldrar hugsa um ef þeir láta aðila koma og passa barnið sitt, að vera búin að...

Mamma ég gerði stelpu ólétta! – Myndband

Þessi strákur segir mömmu sinni frá því að hann hafi gert stúlku ólétta, hér fáum við að sjá viðbrögð móðurinnar. https://youtu.be/stc0WAz8Tgc?si=kI450uUKq07zXO7U Sjá meira:

Beyonce afhjúpar leyndarmálið – Sjóðheit að vanda – Myndband

Beyonce kom með mjög dramatíska yfirlýsingu í gær um að það væri eitthvað rosalegt á döfinni í dag. Hér er það sem allir voru að bíða eftir og Beyonce er sjóðheit að vanda:

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...