Monthly Archives: October 2013

Vantar þig hrekkjavökubúning á barnið þitt? – Kannski bara Óli Prik? – Myndband

Þessi pabbi dó ekki ráðalaus og bjó til þennan fína búning fyrir 22 mánaða stelpuna sína. Aðeins of sætt!

Ást sem hófst með Instagram fær okkur til að trúa á sanna ást

Robin Coe og Matthew Fleming kynntust á Instagram árið 2011 meðan hún bjó í Toronto og hann í San Francisco. Jólin voru á næsta leyti og Robin var dugleg að setja vetrarmyndir inn á aðganginn sinn.  Matthew sem ólst upp í Wisconsin saknaði þessarar vetrar/hátíðarstemmningar og byrjaði að like-a við myndirnar hennar. Like-in urðu að tölvupóstum, smsum og að...

Finnurðu allar 9 manneskjurnar á þessari mynd?

Finnurðu allar 9 manneskjurnar á þessari mynd? Ef þú finnur þær, deildu þá áfram.

25 einstakar myndir undir áhrifum frá Star Wars – Myndir

Geislasverð, vitrir og voldugir Jedi riddarar og dökkir og drungalegir Sith eru hluti af Star Wars heiminum sem hefur haft áhrif á þessar frábæru myndir í meðfylgjandi albúmi. Megi krafturinn vera með þér.

Keyptu Maríu litlu þegar hún var ungbarn – Ætluðu að selja hana og gifta við 12 ára aldur

Lögreglan telur að ætlunin hafi verið að gifta Maríu þegar hún væri orðin 12 ára. Hún fannst nýlega í búðum sígauna og víst er að „foreldrar“ hennar hefðu fengið mikla peninga fyrir hana.    Gríska lögreglan var að gera leit í búðum sigauna þegar hún fann Maríu, litla ljóshærða, bláeyga telpu. Hún líktist ekki á nokkurn hátt fólkinu sem sagðist...

Svona eru frægustu vörumerki í heimi þegar þau segja sannleikann! – Myndir

Hvort sem að okkur líkar það betur eða verr þá má segja að vörumerki eru ákveðin hugarstjórnun. Fyrirtæki eyða háum fjárhæðum í að hanna og þróa vörumerki sín, hönnuðir og markaðsdeildir sjá til þess að vörumerkin séu traustvekjandi og hvetji neytandann til að kaupa vöruna eða þjónustuna. Á síðunni Honest slogans (Heiðarleg vörumerki) hér má sjá heimsfræg vörumerki sem hefur verið...

Dekurbarinn er með afmælistilboð – Gervieglur sem fara ekki illa með þínar eigin neglur

Kolbrún B. Jónsdóttir og Elsa Esther Kristófersdóttir eru eigendur Dekurbarsins sem opnaði formlega þann 7.september árið 2012. Á Dekurbarnum getur þú fengið alhliða snyrtingu en Dekurbarinn er líka naglaskóli sem hefur verið starfandi frá árinu 1994. Neglurnar á Dekurbarnum eru ekki bara fallegar heldur skemma þær ekki þínar náttúrulegu neglur. Við fengum að heyra í þessum flottu konum í...

5 ástæður fyrir því að þú ættir að standa á höndum daglega!

Hvað er svona gott við að standa á höndum?   Handstöður eru mjög vanmetin æfing og það er aðallega af því að flestir halda að þeir geti það ekki. Þó að þú hafir ekki stundað fimleika þegar þú varst yngri og sért ekki enn þrautþjálfuð í jógaiðkun þýðir það ekki að þú getir ekki byrjað strax í dag að standa á höndum. Auk...

Konan hans var að halda framhjá – Hann tók til sinna ráða!

Þessi hefur orðið alveg öskuillur þegar hann komst að því að konan hans stóð í framhjáhaldi. Það má svo sannarlega segja að þessi maður hafi tekið til sinna ráða, ætli reikningurinn fyrir skemmdunum hafi verið þess virði?   https://youtu.be/9f4s79KGPmg?si=PEqckwXp6orufiMR

Hvað áttu að borða mikið af kolvetnum á dag til að léttast?

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og Ragna S. Óskarsdóttir sem halda síðunni úti. Þau birtu á dögunum þessa flottu grein um kolvetnaneyslu og fengum við leyfi til að birta hana hér:   Að draga úr kolvetnum í fæðunni er ein besta leiðin til að...

Lafhrædd við vörubílstjóra – Þjóðarsálin

Nú langar mig að skrifa svolítið til vöruflutningabílstjóra eftir pistilinn sem var birtur á hun.is fyrir stuttu. Þar biðlaði einn bílstjóri til fólksins um að vera ekki að skjóta sér fram fyrir þá vegna hættu sem skapast við það. Jú auðvitað er það satt og rétt það á ekki að gera það. En nú vil ég biðla til vöruflutningabílstjóra. Núna 4 sinnum...

Sérð þú af hverju þessi mynd er – Deildu áfram ef þú sérð það!

Getraun dagsins! Sérð þú af hverju þessi mynd er? Deildu ef þú sérð það!  Sjá einnig: https://www.hun.is/hvers-konar-dyr-er-thetta-eiginlega/ https://www.hun.is/enn-einn-ferdamadur-haett-kominn-i-reynisfjoru/ https://www.hun.is/getur-thu-fundid-niu-hljomsveitir-fra-90s-a-thessar-mynd/

Barbí í stað Mónu Lísu

Það er erfitt að finna einhvern sem ekki þekkir til Barbí og vina hennar. Barbí hefur verið að störfum í 53 ár og nú nýlega sat hún fyrir hjá Jocelyne Grivaud sem endurgerði stórvirki annarra listamanna og setti Barbí í hin ýmsu hlutverk. Til dæmis brá dúkkan fræga sér í hlutverk Mónu Lísu, konunnar með dularfulla brosið og einnig...

Á vinkona þín von á barni? – Gleddu hana með köku – Myndir

Það er til siðs í Ameríku að halda svokallað „Baby shower“ þegar fólk á von á barni. Þetta er reyndar ekki gert á Íslandi en væri kannski skemmtilegur siður. Hérna eru nokkrar kökur sem gætu komið sterkar inn í svona boði. Hvað finnst þér? Fyndið eða ógeðslegt?

Fékk pela með klór í – Amman snéri sér frá í nokkrar sekúndur – Myndband

Mandy Cherry var að gæta dóttursonar síns fyrir utan McDonalds, á meðan móðir hennar fór inn til þess að kaupa ís, þegar ókunnug kona réttir barninu pela, fullan af klór. Litli drengurinn, sem er 11 mánaða, drakk úr pelanum en kúgaðist og ældi en lifði þetta af vegna skjótra viðbragða móður sinnar og ömmu. Það var 53 ára gömul kona, Elaine...

Þú hefur aldrei séð Katy Perry svona sexý! – Myndir

Nýja platan hennar Katy Perry kom út í gær en platan ber nafnið PRISM og í tilefni af því er Katy í flottum myndaþætti í W Magazine. Þetta er í fyrsta skipti sem Katy er á forsíðu blaðsins og má með sanni segja að hún skarti sínu fegursta á þessum myndum og er einstaklega kynþokkafull og kvenleg.  

Vertu stutt, litrík og sexy í vetur! – Myndir

Mér finnst ekkert skemmtilegra heldur en að fá djarfar skemmtilegar týpur í stólinn sem vilja eitthvað ferskt og sexý fyrir veturinn. Og það sem meira er að litardýrðin í háralitunum er svo skemmtileg. Það „má“ allt! Allt frá sterkum skærum tónum í mjúka pastel tóna, já og auðvitað náttúrulega lúkkið sem er alltaf jafn töff! Stuttar klippingar eru að koma...

Fljúgandi furðuhlutur á Akureyri vekur athygli erlendra fjölmiðla

Huffington Post birti hjá sér frétt í dag um fljúgandi furðuhlut sem á að hafa náðst á filmu á Akureyri í september. Það er Bjarki Mikkelsen sem tók myndbandið og setti á YouTube og segir frá því að á 1:18 sjáist ljósið. Myndbandið fór víða og nú hafa áhugamenn um fljúgandi furðuhluti hægt á myndbandinu og birt á Youtube rás...

„Ef við værum hérna tvö, værirðu liggjandi í þínu eigin blóði!“ – Ævisaga 24 ára konu

Mig langar svolítið að segja ykkur mína sögu, hvernig mitt líf hefur spunnið upp og hvernig ég hef tekið því. Frá 2.-10.bekk var ég lögð í einelti, ég átti aldrei marga vini og átti erfitt með að passa inn í bekkinn útaf því. Eineltið var mest af eldri krökkum fyrst, en jókst svo á jafnaldra mína og kennara þegar ég varð...

Litla krúttið sem kann að meta Queen! – Myndband

Þetta barn kann sko að meta góða tónlist! 

Heimili: Pallettur notaðar sem hráefni í húsgögn á þessu fallega heimili.

  Í þessari stílhreinu íbúð í  Svíþjóð nota eigendur pallettur sem efnivið í skrifborð, rúmgafl, stofuborð og garðhúsgögn. Einfalt, fallegt og töff!  

Pabbinn mæmar brjálæðiskast dótturinnar – fyndið.

Dóttirin 6 ára tekur brjálæðiskast og þegar það er búið að standa yfir í klukkutíma ákveður pabbinn að hressa aðeins upp á stemmninguna.  

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...