Monthly Archives: October 2013

Taktu stjórnina og vertu ofaná

Hvort sem það er í vinnunni eða innan veggja svefnherbergins þá finnst okkur flestum gaman að taka stjórnina í okkar hendur og gera eitthvað öðruvísi og djarft. Oftar en ekki er það líka nauðsynlegt að lífga upp á tilveruna með tilbreytileika og stundum þarf að breyta neinu nema smáatriðunum til þess að finnast maður vera að gera...

Kit kat kaka – Uppskrift

Það er einfaldara en mann grunar að skella í eina Kit Kat köku. Það flóknasta er ekki skreytingin heldur baksturinn. Og ef þú hefur ekki tíma í baksturinn getur þú keypt tilbúið krem og 2-3 brúna svampbotna til þess að skreyta með Kit Kat-inu Botn: 4 st egg 150 gr sykur 130 gr hveiti 1 ts lyftiduft 2 msk kakó Egg og sykur unnið saman þar...

Fengu hláturskast á óviðeigandi tíma – Jóhanna Vilhjálms í Yfirheyrslunni

Jóhanna Vilhjálmsdóttir starfaði lengi vel á RÚV í Kastljósi og í Íslandi í bítið, en í dag starfar hún við ritstörf og er nýbúin að gefa út Heilsubók Jóhönnu. „Í þessari bók er ég í raun að fræða fólk um það hvernig matur getur haft áhrif á heilsuna okkar. Ég fjalla t.d. um það hvernig matur getur ýtt undir...

Konungsfjölskyldan í baði – Myndir

Það eru fáar fjölskyldur sem vekja jafn mikla athygli eins og þessi litla fjölskylda, þau Vilhjálmur prins, Kate og litli sonur þeirra, George.   Þetta er stór vika hjá fjölskyldunni en George verður skírður á miðvikudaginn. Þessar myndir eru af Vilhjálmi, Kate og George en ef þú lítur nánar á myndirnar þá sérðu að þetta er ekki fjölskyldan í alvöru. Þetta eru...

Réttlæti fyrir Quinten – Hvernig hrottafenginn faðir eyðilagði líf sonar síns.

Hér á eftir fer saga Valerie Wood og tveggja yngri hálfbræðra hennar, Quinten og Cameron og hvernig ofbeldisfullur faðir þeirra breytti lífi þeirra til hins verra: Fyrir 9 árum síðan kynntist ég blóðföður mínum og komst að því að ég átti tvo yngri hálfbræður. Þremur dögum eftir að ég hitti þá fyrst, spurði faðir okkar hvort að þeir gætu búið...

11 valdamiklir einstaklingar, hvað gera þeir áður en þeir fara að sofa?

Við eigum öll okkar rútínu áður en við förum að sofa hvort sem að við erum nátthrafnar sem vökum fram eftir öllu meðan aðrir fjölskyldumeðlimir sofa á sínu græna eða við erum morgunhanar sem finnst morgnarnir bestir til að koma einhverju í verk. En hvað gera/gerðu þessir 11 valdamiklu einstaklingar áður en þeir fara að sofa? Sumir þeirra, líkt og Obama...

Eins og hálfs mánaða biðtími eftir viðtali hjá Stígamótum – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is Góðan dag, ég ákvað að senda inn þetta bréf, eftir eins og hálfsmánaða bið eftir viðtali hjá Stígamótum. Falist var eftir tíma fyrir mig hjá þeim eftir að ég lenti í kynferðislegu áreiti sem leiddi sem...

Sushi eða list?

Sushi kokkurinn Tama-chan var farið að leiðast að rúlla upp sushi og vildi breyta aðeins til. Með það í huga ákvað hann að opna matarblogg og setja inn uppskriftir af allskonar sushi sem væri þó frábrugðið öðrum sambærilegum mat að því leiti að sushi-ið minnir einna helst á lítil listaverk í stað fæðu. Við myndum sko alveg vilja fá svona...

Russell Brand fróaði karlmanni inni á almenningssalerni

Russell Brand er þekktur fyrir að vera hjálpsamur þegar komið hefur að þeim sem minna mega sín en nú hefur hann slegið öll met. Hann hitti mann á baðherbergi og rétti honum „hjálparhönd“ ef svo má að orði komast. „Ég hef alltaf litið á mig sem gagnkynhneigðan mann en ég hélt á tímabili að það væri bara vegna þess að ég...

Hetjur eru ekki alltaf hávaxnar eða langlífar – Hetjudáð Jesse Lewis.

Þann 14. desember 2012 réðist hinn tuttugu ára gamli Adam Lanza inn í Sandy Hook barnaskólann í Sandy Hook Connecticut og skaut 20 börn og 6 fullorðna til bana, áður hafði hann myrt móður sína á heimili þeirra. Adam framdi að lokum sjálfsmorð þegar fyrstu viðbragðsaðilar komu á svæðið. Einn af hinum látnu var Jesse Lewis 6 ára gamall. Það...

Til hvers er þetta vetrarfrí? – Þjóðarsálin

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is   Nú eru í gangi vetrarfrí hjá mörgum skólum og ég hef tekið eftir því að margir foreldrar eru að rembast við það að koma börnunum sínum í pössun þessa daga til að geta farið í vinnu. Ég...

Öflugar auglýsingar UN WOMEN nota google leitarvélina til að sýna umfang kynhyggju í heiminum.

Árið 2013 er kynjamisrétti enn við lýði um allan heim - konum er ennþá mismunað vegna vinnu, launa, menntunar og heilbrigðisþjónustu. UN WOMEN fengu  auglýsingastofuna Ogilvy & Mather til að útbúa ögrandi auglýsingaseríu sem leggði áherslu á opinber viðhorf gagnvart konum. Auglýsingarnar sýna raunverulegar leitarniðurstöður leitarvélar Google þegar leitað er að: "konur þurfa að" (women need to), "konur ættu ekki að" (women...

Er barnið þitt í vetrarfríi? – Farðu á hrekkjavökuskemmtun

Frístundamiðstöðin Miðberg stendur fyrir hrekkjavökuskemmtun fyrir alla fjölskylduna í Breiðholti milli kl 14:00 – 16:00 í dag. Boðið verður um fjölbreytta skemmtun, s.s. andlitsmálningu, draugahús og draugasögur. Skemmtunin mun fara fram á tveimur stöðum. Í Miðbergi (Gerðubergi 1) verður draugahús, þar sem hægt verður að upplifa hrekkjavökustemningu, þreifa á heila og fara í gegnum draugaþrautabraut. Í speglasalnum í Gerðubergi verður boðið upp...

Áhugavert myndband um skiptingu auðs í USA – myndband.

Í þessu myndbroti sést hvernig peningar skiptast á milli fólks í Bandaríkjunum. Myndbandið sýnir þrjár skiptingar: hvernig fólk sem spurt er heldur að hann skiptist á meðal íbúa Bandaríkjanna, hvernig því finnst að hann eigi að skiptast og hvernig hann skiptist í raun. Niðurstöðurnar eru sláandi og maður veltir því fyrir sér hvort að veruleikinn hér á Íslandi myndi sýna jafn...

Heimili: töff, umhverfisvænt og færanlegt – Myndir

Þetta töff, umhverfisvæna og færanlega heimiili er hannað af Ábaton hér , húsið er hentugt fyrir 2 einstaklinga, auðvelt að færa það eftir vegum og er tilbúið til að staðsetja næstum hvar sem er. Húsið samanstendur af þremur 27 fm herbergjum: stofu/eldhúsi, baðherbergi og svefnherbergi. Lofthæð er hæst 3,5 metrar. Næstum allt byggingarefni er endurunnið og húsið...

Ljótasta orðið í íslenskri tungu – facebooksíða.

Á facebook er leitin hafin að ljótasta orðinu í íslenskri tungu, en áhugasamir geta póstað sinni tillögu inn á facebooksíðuna hér  Leitin stendur til 16. nóvember nk., en síðustjórnandi segir verðlaunin eitthvað ljótt. Nokkrar tillögur eru þegar komnar, en þær eru meðal annars: Framsóknarflokkur, Munkaþverárstræti, gyllinæð, horblaðka, skuð og njálgur.  

Kannastu við þessi andlit? – Þetta eru allt frægar stjörnur – Myndir

Við birtum hérna nokkrar myndir af frægu fólki þegar það var pínulítið. Hér eru ennþá fleiri svoleiðis dæmi. Fyndið að sjá hversu mikið fólk hefur breyst, sumir hafa reyndar lítið breyst.

Þvílík mannvonska! – Kisa á ráfi með bundna fernu á höfðinu

Þessi mynd var birt á Facebook og þessi texti með: HVAÐ ER AÐ FÓLKI !!! Mikið djöfull er ég reið, þvílík mannvonska... Á erfitt með að trúa að fólk geti gert svona lagað!!! Móðir mín var að finna þetta litla grey núna fyrr í kvöld ráfandi útá miðri götu með fernu yfir hausnum og það var buið að líma fernuna...

Star Wars og hrekkjavakan í auglýsingu símafyrirtækis.

Fjölskyldan í þessari auglýsingu fyrir símafyrirtækið Verizon tekur hrekkjavökuna alla leið, jafnvel hundurinn er klæddur upp sem Svarthöfði sjálfur.

Viltu fá sjúklega flotta upphandleggsvöðva?

Viltu komast í form? Fá svakalega upphandleggsvöðva og brjóstvöðva sem gætu skorið gler? Við lofum því nú ekki að þú færð þér þetta umdeilda æfingartæki en við lofum þér að magavöðvarnir fá einnar mínútna þjálfun við að horfa á þetta myndband. Þetta er mögulega eitt það fyndnasta sem við höfum séð.

10 stórglæsilegar konur í stærð 12 og upp úr

Þær eru glæsilegar, þær eru flottar og sjálfsöryggið skín af þeim. Þær hafa ekkert að fela og sýna línurnar stoltar. Þetta eru allt heilbrigðar konur og allar nota þær stærð 12 og upp úr og starfa sem fyrirsætur. Þetta eru klárlega minar fyrirmyndir og ég finn sjálfsöryggið aukast af því einu að skoða myndir af þeim.           Tara Lynn Tara Lynn er...

Einstök saga af týndum dreng sem fann fjölskyldu sína aftur með hjálp Google Earth

Einstaka sinnum heyrum við sögu sem gerir okkur orðlaus!! Saroo Brierley týndist þegar hann var 5 ára og hafði ekki hugmynd um hvernig hann átti að komast aftur heim eftir að hann varð viðskila við fjölskyldu sína á lestarstöð á Indlandi.  Fjölskylda frá Ástralíu ættleiddi hann. Í meira en 25 ár leitaði hann að fjölskyldu sinni og með aðeins sjónminni af...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...