Monthly Archives: February 2014

Um ADHD í blómavasa – Tekur eftir fordómum í garð ADHD

ATH. Þessi grein er aðsend. Í Þjóðarsálinni getur fólk sent inn greinar, nafnlaust. Skoðanir sem að birtast í innsendu efni endurspegla ekki skoðanir Hún.is ------------------------ Ég er enginn fræðingur en mig langar að tjá mig aðeins um fordóma og lyf við ADHD. Er ekki að staðhæfa neitt heldur aðeins „brainstorma“ út frá eigin upplifunum og biðst afsökunar ef eitthvað af þessu...

Fjölmiðlamót í keilu 2014 – Sjáðu myndirnar

Fimmtudaginn síðasta háðu prent- og vefmiðlar mikla keppni sín á milli í keilu í Keiluhöllinni Egilshöll.  Mekka Wines & Spirits, veitingastaðurinn Fellini og Keiluhöllin tóku vel á móti keppendum enda mikið í húfi eins og sést á þessum veglega bikar og allt lagt undir.  Það fer ekki mörgum orðum um hvernig við hér á Hún.is stóðum okkur og ekki...

Philip Seymour Hoffman finnst látinn í íbúð sinni í New York

Óskarsverðlaunahafinn Philip Seymour Hoffman fannst látinn í íbúð sinni í New York á sunnudag, leikarinn var 46 ára. Dánarorsök hefur ekki verið gefin upp, en yfirvöld segja allt benda til að hann hafi látist vegna ofneyslu eiturlyfja. Hoffman vann Óskarsverðlaun árið 2005 fyrir besta leik í aðalhlutverki í myndinni Capote. Hann var nýlega á Sundance kvikmyndahátíðinni þar sem að hann kynnti...

Langar að fá veskið sitt aftur

Ung stúlka lenti í þeirri óskemmtilegri reynslu að veskinu hennar var stolið og reynt að nota kortið hennar.  Við ætlum að aðstoða hana við að finna þetta veski sem er henni afar kært. Ég lenti í þeim leiðinlega hlut að veskinu mínu var stolið og reyndi sá aðili að nota kortið mitt til þess að kaupa sér drykki á barnum, ...

100 ára og hamingjusöm – Myndir

Myndasería Karsten Thormaehlen er einstök þar sem að allar fyrirsætur hans höfðu náð aldar afmæli þegar þær sátu fyrir. Þessi hái aldur er ekki sjálfgefinn. Lífaldur ákvarðast af fjölmörgum þáttum eins og landinu sem við búum í, lífsstíl okkar, genum og fleira. Fyrirsæturnar eru fullar af lífi og þrótti og jákvæðar þrátt fyrir að allt sé ekki eins og það...

10 skemmtilegir hlutir sem hægt að gera í gæsa partýum

Ég er oft beðinn um hugmyndir af einhverju sem hægt að gera í gæsa partýum svo ég ákvað að skella saman lista sem mér finnst sniðugur og passar vel við íslenska stemmningu. Allt eru þetta hlutir sem kosta lítið sem ekkert svo að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 1.    Ég byrja að sjálfsögðu að telja upp...

40 spurningar sem konur velta fyrir sér við ný kynni við hitt kynið

Ertu að byrja í nýju sambandi? Við höfum allar verið á þessum stað. Þér finnst eins og þú sért óstöðvandi og getir sigrað heiminn með hann þér við hlið. Fyrstu mánuðirnir fara í það að fara á stefnumót, borða góðan mat, stunda mikið af kynlífi og horfa á sjónvarpsþætti saman. Það eru samt alltaf fullt af spurningum sem sækja á...

Skúffukaka ömmu minnar – Uppskrift

Að skella í eina skúffuköku svona um helgar er bara yndislegt. Alltaf svo gott að eiga hana fyrir fjölskylduna eða þá sem kíkja við í kaffi um helgar. Þessi uppskrift er eitthvað sem ég fann í einni af gömlu uppskriftarbókunum sem ég erfði eftir hana ömmu Lólý mína svo að mér fannst upplagt að deila henni með ykkur hérna...

Gwen Stefani er glæsileg á meðgöngunni – Myndir

Söngkonan, leikkonan og fatahönnuðurinn Gwen Stefani á von á sínu þriðja barni með breska rokkaranum Gavin Rossdale. Hjónin eiga von á strák en fyrir eiga þau þá Kingston og Zuma. Gwen er þekkt fyrir einstakan fatasmekk sinn sem er elegant en á sama tíma örlítið poppaður. Hér má sjá myndir af glæsilegum klæðaburði Gwen í gegnum meðgögnuna.

Það er í lagi að eiga einkamál en aldrei leyndarmál – Einar Ágúst

Einar Ágúst Víðisson hefur starfað í tónlist í mörg herrans ár og var lengi vel í hljómsveitinni Skítamóral, en hljómsveitin hefur gefið út 7 geisladiska. Hann steig nýlega á svið með hljómsveitinni á ný, eftir 10 ára hlé. Hann saltaði síld í tunnur 10 ára og man eftir fjölmörgum tískuslysum.   Fullt nafn: Einar Ágúst Víðisson Aldur: 40 Hjúskaparstaða: Einhleypur á virkum dögum...djók. Einhleypur Atvinna:...

Marín Manda tekur dúett með systur sinni – Syngja A Great Big World

Systurnar Marín Manda og Melkorka Sjöfn eru söngelskar og syngja hér eitt af vinsælustu lögum landsins um þessar mundir, A Great Big World. Melkorka er mikill söngfugl en við höfum áður birt lag með þessari flottu stelpu. Þetta er í fyrsta skipti sem stelpurnar hafa sungið saman.    

Náðu fram því besta í fari þínu hjá Dale Carnegie

Ef þig langar til að ná fram því besta í fari þínu, ná meiri árangri, verða sterkari leiðtogi og verðmætari starfsmaður þá er námskeið hjá Dale Carnegie eitthvað fyrir þig. Það er tvennskonar fyrirkomulag eru á námskeiðinu. Það er annað hvort hægt að velja að vera í 8 vikur, þá einu sinni í viku í fjóra tíma í senn eða...

Kisi er mjög sáttur í sundlauginni – Myndband

Það er ekki oft sem maður sér kisur svona sáttar í vatni. https://www.youtube.com/watch?v=VgnU-SMgf4M

Særir út illa anda í gegnum Skype – Myndband

Presturinn Bob Larson starfar í Spiritual Freedom kirkjunni í Arisóna og er kominn lengra í tækninni en aðrir prestar, þegar kemur að því að særa út illa anda. Hann segist hafa sært út, meira en 20.000 anda á síðastliðnum 40 árum og býður nú upp á þessa þjónustu í gegnum netið. „Ef við orðum þetta á einfaldan hátt, þá er...

Þetta er besta Super Bowl auglýsingin sem þú munt sjá þetta árið – Myndband

Helstu stóru fyrirtækin í Bandaríkjunum keppast um að koma með skemmtilegar og öðruvísi auglýsingar á Super Bowl leikinn á morgun.  Þeim skortir ekkert upp á hugmyndaflug og ekkert til sparað í eitt dýrasta auglýsingapláss í heiminum öllum. Bud light er hér með eina bestu auglýsinguna sem við höfum séð.  Það væri ekki slæmt í raunveruleikanum að vera pikkaður upp...

Rihanna og Shakira kynþokkafullar saman – Myndband

Þessar tvær eru þekktar fyrir að vera kynþokkafullar í sitthvoru lagi og sýna það hér að þær geta sko tvöfaldað það saman. https://www.youtube.com/watch?v=o3mP3mJDL2k

9 tegundir af ofurfæðu í einni máltíð

Við þekkjum það flestar að lenda í vandræðum þegar hungrið steðjar að og okkur vantar að grípa í eitthvað til að borða og það helst hollt og gott.  Súperbar er frábært að eiga við höndina, enda stútfullt af ofurfæðutegundum og getur komið í stað máltíðar eða millimáls. Við ætlum að gefa þér kona góð einn svona kassa, eina sem þú...

Krútt dagsins eru þessir vinir – golden retriever ættleiðir kettling – Myndir

Golden retrieverinn Ponzu ættleiddi munaðarlausa kettlinginn Ichimi, hugsar um hann, þeir leika saman og Ponzu verndar hann eins og sitt eigið afkvæmi. Fylgjast má með þeim vinum á síðu eiganda þeirra á Instagram

8 rök fyrir því að karlmenn eru einfaldir

Við höfum örugglega öll heyrt einhvern segja „karlmenn eru svo einfaldir“ en þetta er ein af algengustu „klisjum“ um karlmenn sem til er. Það er ekki þar með sagt að einfaldleiki sé eitthvað sem er slæmt, en við konur eigum það aftur á móti til að flækja lífið einum of. Hér eru 10 dæmi um það hvernig karlmenn geta komið...

6 góðar spurningar fyrir fatakaup

Það eru margir sem hafa þann slæma sið að kaupa bara og kaupa og hugsa um afleiðingarnar síðar. Svo kannski bara passar flíkin ekkert og þú dauðsérð eftir þessu þegar heim er komið. Spurðu þig þessara spurninga áður en þú dregur fram kortið: 1. Er verðið sanngjarnt? Auðvitað er misjöfn verðlagning hérlendis og stundum erfitt að finna einhvern gullinn meðalveg....

Brúðkaupsmyndir frá Rússlandi – Myndir

Þessar myndir eru vægast sagt óvenjulegar og eru allar sagðar koma frá Rússlandi. Það má allavega segja að þá séu Rússarnir nota ímyndunaraflið þegar kemur að þessari myndatöku.  

Söngvakeppnin 2014 – Siggi Gunnars fer yfir stöðuna

Þá er hún hafin, vertíð okkar sem höfum áhuga á Eurovision. Söngvakeppni Sjónvarpsins er á dagskrá RÚV í kvöld og munu íslenskar fjölskyldur sameinast yfir sjónvarpinu og keppast við að tala illa um lögin sem boðið er upp á, þeir allra hörðustu láta svo skoðunina í ljós á Facebook eða Twitter. Sá háttur er hafður á í ár að boðið...

Smart tveggja herbergja íbúð í Arizona – Sjáðu myndirnar

Það er ekki þar með sagt að búa þurfi í höll til að búa í fallegri hönnun. Hérna er tveggja herbergja lítil íbúð í Arizona í Bandaríkjunum. Merlin Bergeron Design sá um hönnunina sem er í takt við þann stíl sem er vinsæll um þessar mundir. Gráir tónar og hvít og dröppuð húsgögn og fylgihlutir. Viðurinn á eyjunni færir yl...

Vildi fá klippingu með karakter – Drew Barrymore var fyrirmyndin – Myndir

Nú er komið nýtt ár og þá eru mjög margir í breytingahugleiðingum. Ég hef fengið ansi margar flottar konur í miklar breytingar og þær vilja taka nýja árið með trompi. Hér er ein huguð sem var kominn með nóg af síða slétta hárinu sem var alltaf í tagli eða snúð og vildi fá nýtt útlit með karakter, möguleika á meiri lyftingu og meiri áferð. Ekki...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...