Monthly Archives: December 2014

3. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Í dag ætlum við að gefa gjöf frá Heimkaup, en það er bókin Kamp Knox eftir Arnald Indriðason, en Arnaldur er ókrýndur konungur glæpasagnanna.  Í bókinni rannsakar lögreglumaðurinn Erlendur...

16 ára Beyoncé talar um Guð

Þegar þetta myndband var tekið upp var ein söluhæsta söngkona heims, Beyoncé Knowles, aðeins sextán ára gömul. Hún var nýkomin með plötusamning fyrir Destiny's Child og segir í myndbandinu að hún hafi gengt ákveðnu móðurhlutverki í grúppunni og haldið henni saman. Fyrir utan að segjast hafa nýverið látið pierca á sér naflann ræðir Beyoncé trú sína á almættið og segist...

Hvernig verður jólatréð hjá þér þetta árið?

Desember er gengin í garð og margir stelast frá gömlu hefðinni um að skreyta sjálft tréð á þorláksmessu og eru byrjaðir að skreyta. Hérna koma nokkur tré sem vonandi gefa ykkur góðar hugmyndir um hvernig hríslan á að skarta sínu fegursta þetta árið. Segðu okkur hvaða tré þér finnst flottast hér í athugasemdum. Tengdar greinar: DIY: Bókajólatré – gleðileg bókajól Gerðu þitt eigið...

Hátíðlegt og gullfallegt jólaskraut

Aðventan er einn fallegasti og besti tími ársins að mínu mati. Ég er mikið jólabarn og væri helst til í að breyta heimilinu mínu í Jólaland frá nóvember og út desember. Ég fór í Pier um daginn og jólaskrautið sem er þar til sölu er æðislegt. Það er til skraut í öllum litum og gerðum, nútímalegt og gamaldags. Afgreiðslufólkið í Pier...

Boyoncé: Fáklætt og löðurheitt drengjaband ögrar sjálfri Beyoncé

Þeir kalla sig Boyoncé og stofnuðu drengjaband fyrir skömmu, meðan óveður gekk yfir heimabæ eins þeirra en skyrtulausu drengirnir í myndbandinu hér að neðan dóu ekki ráðalausir meðan þeir biðu eftir að stormi slotaði utandyra eftir Þakkargjörðarhátíðina. Þess í stað rifu þeir sig úr flestu, tóku nokkur létt spor …. og skoruðu sjálfa Beyoncé á hólm. Upprunalegu útgáfuna má sjá HÊR...

Stúlka með MS slær öllu við

Sjúkdómurinn MS er alvarlegur taugahrörnunarsjúkdómur þar sem ónæmiskerfi líkamans ræðst á eigin vefi og brýtur þá niður. Kayla Montgomery frá Bandaríkjunum hafði alla tíð verið ötul að iðka íþróttir. Árið 2009 hneig hún hinsvegar niður í miðjum fótboltaleik og missti tilfinninguna fyrir fótunum. Atvikið var tekið upp á myndband og má sjá hvernig Kayla biður í örvæntingu einhvern um að hjálpa...

O you terror: Bráðfyndinn óður til svefnvana foreldra

Örmagna, svefnvana og úrræðalitlir foreldrar ættu aldrei að leggja hendur í skaut og láta neikvæðni ná yfirhöndinni. Þvert á móti ættu foreldrar ungra barna, gatslitnir eftir átök dagsins, að reyna eftir fremsta megni að hressa upp á húmorinn eftir fremsta megni og halda þannig sönsum gegnum óvitaskeiðið. Myndbandið hér að neðan er ekki með öllu nýtt af nálinni, en er...

Heilsan á aðventunni

Til að viðhalda heilsunni  og draga úr álagi á aðventunni og  yfir hátíðirnar er  ekki nóg að huga að líkamlegum  þáttum heldur er  líka mikilvægt að huga að andlegum og félagslegum þáttum. Hér á eftir eru nokkur góð ráð til að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu og gleði yfir hátíðirnar: 1.       Fáðu þér ferskt loft. Því duglegri sem þú ert að hreyfa...

Miljarðamæringur gaf fátækum heilt hverfi

Kínverski miljónamæringurinn Xiong Shuihua ólst upp í fátæku hverfi í bænum Xinyu í suður Kína. Þegar hann varð síðar miljónamæringur og sagðist ekki vita hvað hann ætti að gera við alla peningana ákvað hann að gefa samtals 72 fjölskyldum ný heimili í hverfinu sem hann ólst upp í til þess að þakka þeim góðmennskuna þegar hann var að alast...

Reincarnation: Logandi heitt ástarævintýri Lagerfeld á hvíta tjaldið

Fantasíukennd ævibrot hinnar frönsku Gabrielle Bonheur Chanel, málverk sem lifna við á miðnætti og mislynd hjörtu alþýðunnar sem slá í takt við forboðnar ástir eru viðfangsefni Karl Lagerfeld sem leikstýrir jólaævintýri Chanel í ár; stuttmyndinni Reincarnation. Hátískufyrirsætan Cara Delevingne og tónlistarmaðurinn Pharell Williams frumflytja jafnframt sinn fyrsta dúett, CC the World í Reincarnation en þetta mun vera frumraun Cöru við...

Pöddusveppur og svefnleysi

Mig langaði að segja ykkur sögu mína. Ég byrjaði að hugsa um heilsutengd málefni eftir að ég var búinn að vera að glíma við ofþyngd. Ég hafði reynt ýmis úrræði en ekkert virtist virka. Ég ákvað svo að breyta alveg um mataræði. Ég fór á hið svokalla hráfæði, þ.e.a.s ég hætti að borða unninn mat og mat hitaðan yfir...

Lenny Kravitz og trefillinn…

Það fór ekki fram hjá neinum þegar rokkstjarnan Lenny Kravitz verslaði sér nýjan trefil í nóvember 2012 en þá sást hann á göngu um stræti New York þar sem mátti sjá ofurvaxinn tröllatrefil prýða hálsmál söngvarans. Gjörningurinn var ógleymanlegur og þótti afþreyingarmiðlinum Buzzfeed tilefni til þess að vekja athygli á að tvö ár væru nú liðin frá uppátækinu. Menn velta því...

Þjóðarsálin: Keypti ónýtan bíl á 600.000 á Facebook

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Mig langar að segja ykkur frá virkilega leiðinlegu atviki sem ég lenti í. Það var þannig að í júní 2013 tók ég þá stóru ákvörðun að kaupa minn fyrsta bíl....

2. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Í dag ætlum við að gefa einum heppnum vini okkar gjafabréf á Sushi Samba. Jólamatseðill Sushi Samba er ótrúlega girnilegur og það ætti enginn að verða svikinn af því að...

Gerum okkar besta, meira getum við ekki gert

Í myndbandinu frá Siggu Kling fer hún með viskustykki sem hún samdi fyrir börnin sín. Ég börnin mín elska, þau eru mín fræ. Ég með þeim græt, ég brosi hlæ. Þau hjarta mitt fylla, þau huga minn stilla. Þau hugga mig þegar mér líður illa. Ég vil við hlið þeirra standa, hjálpa þeim við allan vanda. Svo á endanum verði þeirra mat, að mamma gerði það besta sem...

Madonna berar á sér brjóstin í nýju viðtali

Ókrýnd drottning poppsögunnar, Madonna nú 56 ára, gefur ekkert eftir í nýju viðtali við Interview Magazine en söngkonan ákvað að bera á sér brjóstin í ljósmyndaþættinum samtengt viðtalinu. Tilvísanir í BDSM Útgáfan ber heitið „The Art Issue - by David Blaine“ og þar má sjá þokkagyðjuna stilla sér upp eins og henni einni er lagið en Madonna er löngum þekkt fyrir...

Hann elskar að láta baða sig!

Þessi pug elskar að láta baða sig og það sést alveg langar leiðir. Þvílík nautn! Tengdar fréttir: Heimilislaus hundur fékk nýtt líf – ótrúleg hjartnæm saga Hundur sem lærir að renna sér í snjónum Hundur kennir barni að hoppa Heimilislaus hundur fékk nýtt líf – ótrúleg hjartnæm saga

Eru límkrossar í innanverðar rúður þá hættulegir?

Ekki ber öllum saman um hvort ráðlegt er að líma krossa á rúður í óveðri. Á fréttavef mbl.is kemur þannig fram að tilkynning sem aðgerðastjórn björgunarsveita á Suðurnesjum beindi til fólks að líma yrði rúður að innan vegna hættu á að þær brotni í óveðri, séu úr sér gengnar og að varúðar skuli gætt við framkvæmd slíkra gjörninga. Vitnar Morgunblaðið...

Solange deilir töfrandi skotum úr eigin brúðkaupsferð á Instagram

Glæsileikinn sem sveif yfir brúðkaupi þeirra Solange Knowles og Alan Ferguson fyrir skemmstu og HÛN greindi frá, virðist einungis hafa verið byrjunin á töfrandi framhaldsferðalagi þeirra hjóna. Solange, sem er nýsnúin til baka úr sjö daga brúðkaupsferð ásamt eiginmanni sínum, en ferðinni var heitið til Bahia í Brasilíu sem, ef marka má Instagram deilingar sjálfrar Solange, er töfrum gæddur staður þar...

Frægt fólk sem lítur eins út í framan

Þessir frægu einstaklingar eru skuggalega líkir. Ef til vill kannastu ekki við alla en þetta myndband er ótrúlega fyndið! http://youtu.be/gY-hL-m_H0o Skyldar greinar: Þau fóru í lýtaaðgerð til að líta út eins og Ken og Barbie Fólk vill helst líta út eins og Kate Middleton Ég held ég verði alveg eins og Hemmi Gunn

Hunangsgyllt og háklassísk augnförðun með hátíðarblæ

Hátíðarförðun þarf hvorki að vera flókin né íburðarmikil; þvert á móti getur gullfalleg hátíðaförðun verið einföld, klassísk og kvenleg allt í senn. Þó senn sé mánudagur að kvöldi kominn og ekki sé vænlegt að grípa til förðunarpensla strax í fyrramálið er ekki úr vegi að byrja að huga að stóru dögunum sem renna upp síðla desember. Hér fer tillaga að...

Við gefum fallega reykskynjara

Í dag er dagur reykskynjarans, 1. desember, en eldur og reykur er ein mesta ógn sem getur steðjar að okkur heima við. Þess vegna ætlum við hjá Hún.is í samvinnu við Bosch-búðina að gefa einn fallegan reykskynjara. Það eina sem þú þarft að gera er að skrifa fyrir neðan greinina hvaða týpu þú vilt og hvaða lit, við drögum...

Kristina Pimenova er yngsta ofurfyrirsæta í heimi

Einstök fegurð níu ára gamallar stúlku að nafni Kristina Pimenova hefur vakið heimsathygli en stúlkan er með yfir 400.000 fylgjendur á Instagram og yfir tvær miljónir fylgjendur á Facebook. Frægðin er þó umdeild þar sem fyrirsætustarf stúlkunnar ungu þykir byggja á útlitsdýrkun og jaðra við kynferðislega útgeislun. Auk þess sé óviðeigandi fyrir lítið barn að takast á við slíka frægð...

Kvenleiki fer aldrei úr tísku: Tímalausir hátíðarkjólar úr smiðju Chanel

Ófáir bíða útgáfu hátíðarmyndar Chanel með eftirvæntingu, en kvikmyndin verður frumsýnd við hátíðlega athöfn annað kvöld í Salzburg - þegar jólalína Chanel verður kynnt með pompi og prakt, en HÛN sýndi eftirminnilega brot úr ástarævintýri Lagerfeld í síðustu viku. Því er við hæfi að renna augunum yfir vetrarlínu Lagerfeld þetta árið og sér í lagi er athyglisvert að greina hversu...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...