fbpx

Monthly Archives: December 2014

Ýkir þú þegar þú segir frá?

Ég er svo svöng að ég er gjörsamlega að deyja! Ég er gjörsamlega frosin á fótunum! Þetta eru algengar ýkjur í daglegu tali. Kannast þú við eitthvað af þessu?

Sex stórar áramótabrennur í höfuðborginni í kvöld

Þá er árið að renna í aldanna skaut eins og skáldið sagði og ný tala rennur upp á miðnætti. Árið 2014 var viðburðaríkt og lifandi á vefmiðlinum HÛN og vill ritstjórn þakka lesendum hjartanlega fyrir skemmtilega og áhugaverða samfylgd gegnum árið sem rennur sitt skeið á miðnætti. Glæstar áramótabrennur verða víðsvegar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld að venju, en á vef...

Láttu lífið rætast

Ef þú gætir galdrað hvernig væri lífið þitt þá ? Ég mundi sko byrja á því að hókus pókusa mig til Balí, af því ég elska að vera hér í  þessari litríku Paradís. Já hér horfi ég á blómin springa út og hver einasta manneskja sem ég mæti brosir til mín og sendir mér extra skammt af orku fyrir daginn....

Verstu „photoshop“ klúðrin á árinu 2014

Photoshop er verkfæri sem flestir atvinnuljósmyndarar nota. Það er alveg gott og blessað en stundum getur þetta bara einfaldlega verið of mikið af því góða.Hér eru nokkur skemmtileg photoshop klúður, frá árinu 2014, sem Buzzfeed tók saman 1. Hvað varð um geirvörturnar á Chrissy Teigen Chrissy grínaðist með það á Twitter að hún hafi gleymt að teikna á sig geirvörtur þennan daginn 2....

Mega konur ekki bjóða körlum á stefnumót?

Hin óskrifaða regla er sú að karlmaður eigi að bjóða konunni á stefnumót; að konan eigi ekki að hafa frumkvæði að nánari kynnum ... að konunni sé hollara að bíða þar til karlmaðurinn stígur fyrsta skrefið og þá, og ekki fyrr, getur konan hafnað eða samþykkt. Eða hvað? Er það ekki bara gamli skólinn? Geta konur ekki alveg boðið körlum...

Túrbanklædda hetjan og töffarinn frá Íslandi

Svo ég smellti í flugmiða fyrir okkur Rassa fyrir jól. Greiddi upp hótelið í október, stillti ferðatöskunni hátíðlega upp nokkrum vikum fyrir brottför, þreif allt og skrúbbaði heima fyrir áður en til ævintýra var haldið. Það er ekki oft sem ég eyði jólunum fjarri fóstjörðinni. Reyndar hef ég bara einu sinni gert það áður. Í það skiptið var eg komin...

Þetta kallar maður hæfileika!

Þessi tvö syngja sitthvort lagið með Taylor Swift á sama tíma og tvinna þeim saman á svo skemmtilegan hátt. Þetta gera þau órafmagnað og það er alveg ótrúlega flott! Taylor Swift sjálf var mjög hrifin og deildi þessu myndbandi á Twitter.

Var einmana og vanrækti sjálfa sig

Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian opnaði sig í seinasta þætti af Kourtney & Khloe Take The Hamptons og tjáði sig um samband sitt við rapparann French Montana. Í samtali við systur sína Kourtney og mág sinn Scott Disick viðurkennir hún að hún hafi farið of hratt í samband aftur en hún segist gera sér grein fyrir því að hún þurfi meiri tíma...

Fyndnustu mismæli fréttaþula árið 2014

Fyndnustu, vandræðalegustu og klaufalegusut mismæli ársins 2014 eru loks komin á YouTube og vekja upp hlátur, hrylling og samúð - allt í senn. Maðurinn sem missti fyrsta iPhone 6 í jörðina - fréttaþulurinn sem fékk hjólabretti í höfuðið í beinni útsendingu - klámfengin mismæli og meira til. Þessi hér slógu í gegn árið 2014 - algerlega óviljandi!

Ætlar þú á nýársfagnað?

Lavabarinn í samstarfi við Sakebarinn og Veiðikofann halda nýársfögnuð ársins. Þema partýsins er Gatsby því er kjörið að skarta sínu fegursta.   Hægt að velja úr 3 möguleikum fyrir fagnaðinn - borða á Sakebarnum eða Veiðikofanum og síðan verður gleðinni haldið áfram á Lavabarnum fram á nótt. Valmöguleiki 1: Óvissuferð á Sakebarnum. Húsið opnar kl 20:00 og býður gestum upp á óvissuferð með Sushi & Sticks....

VINSÆLT

UPPSKRIFTIR

Súkkulaðibitakökur

Þessar æðislega uppskrift af súkkulaðibitakökum kemur frá Matarlyst á Facebook og heyrst hefur að þær séu mjög líkar hinum víðfrægu Subway kökum.

Bragðarefur

Þessi hátíðlega ís uppskrift er æðisleg og kemur frá Matarlyst. Ísinn er með kókosbollum, einu seti, mars og toblerone, ásamt því að...

Besta súkkulaðikakan

Þessi lítur ekkert smá vel út en hún kemur frá Matarlyst. Svo verður hún svo svakalega páskaleg með þessum litlu eggjum ofan...