Monthly Archives: December 2014

Sjáðu vinsælustu lög ársins 2014

Fyrsti poppannáll ársins er kominn út og hann er ekki af verri endanum. Heilinn að baki samsetningunni er enginn annar en DJ Earworm sem setur árlega saman vinsælustu lög ársins rétt fyrir hátíðir og skapar samfellda melódíu úr tónlistarsúpunni. Listinn, sem var frumfluttur á Billboard á miðvikudag samanstendur af 25 bráðvinsælum smellum sem gefnir voru út árið 2014 - en...

Stekkur úr skíðalyftu!

Þetta er svakalegt áhorfs, en betur fer en á horfir. Það var YouTube notandinn Ohwelll1122 sem lenti í því að festast í skíðalyftu í svimandi hæð og tekur hann fram í lýsingunni að hann hafi sloppið óbrotinn, heill á húfi og að allt hafi farið vel. Í stuttu máli sagt losnuðu öryggisfestingar á sæti stráksins, sem rann úr sætinu og...

Hundur sem elskar „Let it go“

Þessi fallegi hvolpur elskar lagið Let it go. Hann vaknar þegar lagið hans byrjar og „syngur“ með. Þegar skipt er um lag, nennir hann þessu ekki lengur og fer að sofa.  

Vertu með í keppni um flottasta aðventukransinn

Um seinustu helgi föndraði ég þennan aðventukrans, hentist inn í A4 og fékk allt í þetta þar og náði að tendra ljós á fyrsta aðventukertinu á réttum degi. Það er skemmtileg nýbreytni því ég held að þetta sé nánast í fyrsta skipti sem það tekst. Hvað um það? Mér var sendur svo linkur á skemmtilegan leik, sem Securitas stendur fyrir...

Andlegt heilbrigði um jólin

Hátíð ljóss og friðar er að ganga í garð. Hátíðarmyndin er kyrr, svo kyrr að hún gæti gárast ef á hana væri andað. Hún er kölluð fram aftur og aftur af þrá eftir því sem var. Hún er kyrfilega sett inn í voldugan ramma og hún er einungis sett upp dagana fyrir jólin. Myndin er snýr fram er mynd...

Wang vekur reiði og undran með nöktum gallabuxnaáróðri

Alexander Wang kann að halda um stjórntaumana í tískuhúsi Balenciaga og njóta ómældrar virðingar sem hátískuhönnuður, reyndar svo mjög að hann var nýverið fenginn til að sérhanna línu fyrir H & M en nýjasta herferð hans hefur vakið undrun, reiði og depurð almennings. Ástæðan? Jû, hann kýs að vísa í sjálfsfróun kvenna með birtingu mynda í tengslum við nýja gallbuxnalínu...

My Comfort Zone: Það er fjársjóði að finna á hverju heimili

„Ég hef alltaf haft áhuga á innanhússhönnun. Alveg frá því ég var lítil stelpa. Ég hef tekið til í klæðaskápum hjá vinkonum síðan ég man eftir mér og var alltaf að breyta herberginu mínu sem barn. En ég er núna fyrst að láta verða af þessu og er að hrinda draumnum í framkvæmd. Kannski til að koma sjálfri mér...

Henni tókst ekki að sameina fjölskylduna fyrir myndatöku

Stór hluti af jólahefðunum er að senda út jólakort til vina og vandamanna og fylgja fjölskyldumyndir þá gjarnan með. Það er þó ekki alltaf auðvelt að ná öllum fjölskyldumeðlimunum saman í myndatöku eins og bóndi nokkur á Hornafirði fékk að kynnast. Hún dó ekki ráðalaus og stillti upp í nokkuð óhefðbundna „fjölskyldu“-myndatöku. Búa í ólíkum landshlutum Arna Ósk Harðardóttir, bóndi á Hornafirði,...

Föndraðu stjörnur á jólatréð

Þetta föndur tekur svolítinn tíma en getur verið mjög kósí afþreying og útkoman er mjög skemmtileg. Ef vel tekst til verðurðu komin með glitrandi fallegt jólatré fyrir aðfangadag! Það sem þú þarft: perlur - í lit að eigin vali vír - sem beygist töng - til að klippa og festa vírinn Byrjaðu á því að þræða perlurnar á vírinn eins og myndin sýnir Lokaðu endunum með því að snúa...

Mömmukökur – Uppskrift

Þessar smákökur kannast eflaust flestir við af sínu æskuheimili. Þær eru einstaklega bragðgóðar með dísætu kremi á milli. Æðislegar með ískaldri mjólk, já eða nýlöguðu kaffi. Mömmukökur 125 gr sykur 250 gr síróp 125 gr smjör 1 egg 500 gr hveiti 2 tsk matarsódi ½ tsk engifer 1 tsk negull 1 tsk kanill Hitið sykur, síróp og smjör í potti. Kælið svolítið og hrærið egginu saman við. Blandið þurrefnunum út...

Tvíburabræður gerðu svolítið sem er alveg ótrúlegt

Tvíburabræðurnir Jeromme og Jarrell Spence (21) frá Wolverhampton í Englandi hafa gert það sem eru ótrúlega litlar líkur á að gerist. Það eru 1 á móti 150.000 að tvíburabræður eignist börn nákvæmlega sama dag en það gerðu þeir bræðurnir. Strákunum var frekar mikið brugðið þegar þeim varð ljóst að konurnar þeirra voru settar sama dag, eða 26. nóvember. Þeir áttu...

Faðir hennar vissi strax að karlmenn myndu þrá hana

Kim Kardashian viðurkennir að hún hafi ekki alltaf sátt með líkamann sinn þó henni líði afar vel í eigin skinni í dag. Kim var afar fljótþroska og var hún komin með kvenlegan vöxt einungis 13 ára. Henni þótti það óþægilegt að vera komin með brjóst þegar engin annar á henni aldri var komin með brjóst og var hún vön að sitja á...

4. des – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu tvö ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Í dag ætlum við að gefa veglega gjöf frá Vera Design en það er Infinity hálsmenið sem er gullfalleg og sígild hönnun. Vera Design er í eigu Írisar Björk Tanyu Jónsdóttir skartgripahönnuðs...

Ekki vera einstæð

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Í fjölmiðlum hefur undanfarið verið mikið fjallað um fólk sem á í fjárhagslegum erfiðleikum og getur ekki látið enda ná saman í hverjum einasta mánuði. Umræddir einstaklingar tala alla jafna...

Svona er að vera sú fattlausa í vinahópnum!

Æ, þetta er allt pínu vandræðalegt. En það er einn fattlaus í hverjum einasta vinahóp og stundum er sá fattlausi maður sjálfur!

Svona er að vera eltur af hákarli

Þetta myndband er tekið á myndavél sem var dregin á eftir báti. Þær eru greinilega flugbeittar þessar tennur. Það fer ekkert á milli mála!   Tengdar greinar: Hákarl sem vill láta nudda á sér trjónuna  Hákarl ræðst á kafara í karabíska hafinu 

28 reglur fyrir feður sem eiga drengi

Móðir nokkur sem heitir Sarah skrifaði á bloggið sitt færslu sem hefur farið um allt upp á síðkastið. Hún lét færsluna heita:  28 reglur fyrir feður sem eiga drengi og það er nákvæmlega það sem þetta er: 1. Elskaðu mömmu hans. Hann mun elska eins og þú elskar og hann mun hata eins og þú hatar. Svo veldu ástina fyrir ykkur...

10 merki um að hann vilji BARA kynlíf

Hagkvæmnissambönd (Friends With Benefits) eru vel þekkt. Ef samþykki beggja liggur fyrir og báðir aðilar ganga inn í slíkt fyrirkomulag með opin augu, er ekkert því til fyrirstöðu að eiga leikfélaga sem hægt er að njóta þegar báðum hentar. En stundum, bara stundum, koma karlmenn einfaldlega ekki hreint til dyranna og stundum halda konur í þá veiku von að þægileg...

Kourtney situr nær nakin fyrir á síðustu vikum meðgöngu

Það sem Kim gerir, getur Kourtney einnig gert og það komin á síðustu vikur meðgöngu. Þannig birtist Kourtney Kardashian nær nakin á ljósmyndum í viðtali við tímaritið DuJour en þó siðprúðari en systir hennar, sem beraði olíuborinn bossann fyrir Paper fyrir skömmu síðan. Í viðtalinu sjálfu segir Kourtney að nekt sé ekkert feimnismál. Ég skammast mín ekki fyrir líkama minn og...

Skemmtilega skrýtið: 100 ára kventíska á 60 sekúndum

Allt frá bylgjum til rauða varalitsins, dulúðgrar ásjónu og frískandi og freknóttra fegurðardísa; hér má bera augum alveg lygilega skemmtilegt myndband sem fangar á einni mínútu sögu fegurðar sem spannar heila öld og það á aðeins einni mínútu. Að baki standa snillingarnir í The Cut sem fengu fallega og unga konu til að undirgangast ótrúlega umbreytingu fyrir framan myndavélina meðan...

12 raunverulegar ástæður skilnaða

Skilnaðir verða sífellt algengari og sjaldnast vita utanaðkomandi aðilar raunverulega ástæðu skilnaðar annarra og yfirleitt fær maður skýringar á borð við: „Við bara þroskuðumst í sundur“ og  „Við vildum bara ekki sömu hlutina“ eða „Ég gat bara ekki búið með honum lengur“. Reddit fékk lesendur sína til að segja sér frá raunverulegum ástæðum þess að þau skildu við maka sinn...

Verður félagsfælin eftir klukkan fimm á daginn

Íris Björk Tanya Jónsdóttir hannar fallega skartgripi undir merkinu Vera Design. Hún býr ein ásamt tvíburadætrum sínum og segist skipuleggja tímann sinn vel til þess að sinna bæði starfi og fjölskyldulífi. Nýjasta verkefnið hjá Írisi er vefurinn Stelpa.is sem er afþreyingarvefur fyrir ungar stelpur en Íris Björk segist vilja hafa jákvæð áhrif á stelpur á uppvaxtarárum, enda sjálf athafnasöm og...

Kynþokkafullir englar tóku þátt í tískusýningu fyrir Victoria´s Secret

Hin árlega tískusýning undirfatarisans Victoria´s Secret fór fram í gær en í þetta sinn fór hún fram í Bretlandi en ekki Bandaríkjunum. Fyrirsæturnar eru búnar að vinna hörðum höndum í ræktinni fyrir þennan árlega viðburð, ef marka má fjölmiðlaumfjöllun um þær síðasta mánuðinn, en mikil spenna ríkir á hverju ári fyrir þessari tískusýningu. Á hverju ári fá ein eða tvær...

77 ára kona sem stundar kraftlyftingar

Hún heitir Murphy og er 77 ára. Hún keppti í hlaupi fyrir eldri borgara en vildi svo gera eitthvað sem væri meiri áskorun fyrir hana. Hún hefur verið að lyfta lóðum í 4 ár og er sífellt að styrkjast. „Svona lifi ég bara mínu lífi, geri bara mitt allra besta.“ Tengdar greinar: Hafþór tvítugur og Hafþór 26 ára – Myndir Ræktin: Af hverju...

Ísland fegursti áfangastaður heims samkvæmt lista Forbes

Ísland er ævintýralegasti áfangastaður í heimi samkvæmt nýútkomnum lista Forbes. Listinn ber heitið 10 Coolest Places to Visit In 2015 og trónir Ísland á toppi listans. Landið er sögð vera sannkölluð vetrarparadís náttúruunnenda og nefnir Forbes þar til sögunnar Deplar Farm sem mun vera nýr lúxusgististaður sem rís á norðanverðu landinu og hefur starfsemi sína árið 2016. „Ísland, sem að stórum...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...