Yearly Archives: 2015

Asískar kjötbollur

Girnilegar kjötbollur frá Ljúfmeti.com Asískar kjötbollur (uppskrift fyrir 4) 500 g nautahakk 1 egg 3 msk kálfakraftur (kalv fond) 1 + 1 msk rautt karrýmauk 1 laukur 1 dós kókosmjólk (400 ml) 1/2 dl mango chutney 10 þurrkuð limeblöð kóriander salt og pipar Blandið saman nautahakki, eggi, kálfakrafti, 1 msk karrýmauki, ½ tsk salti og smá pipar. Gerið litlar kjötbollur úr blöndunni. Fínhakkið laukinn...

Það er meira en að segja það að fá barn í kaupbæti með nýja makanum

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Ég sá greinina frá stjúpmömmunni hér á dögunum og mig langaði til að segja ykkur mína sögu: Fósturfaðir minn og ég tengdust aldrei neinum sérstökum böndum. Hann var aldrei meira...

Lyf og brjóstagjöf

Mjög oft kemur upp það vandamál hvort lyfjanotkun á meðgöngutíma geti skaðað fóstrið eða hvort lyfjanotkun konu með barn á brjósti geti skaðað barnið. Hér á eftir verður fjallað um þessi vandamál sem stundum eru talsvert flókin. Einnig er gerð grein fyrir þeim lýsingum sem notaðar eru í lyfjaskránni. Þegar lýst er einstökum lyfjum er að jafnaði sérstaklega getið um...

Drengjum sagt að slá stúlku utan undir

Þessir drengir eru á aldrinum 7-11 ár en þeir voru valdir af handahófi til að svara nokkrum spurningum og leysa nokkrar einfaldar þrautir, fyrir framan stúlku á svipuðum aldri og þeir. Þeir gera það mjög einfaldlega en það seinasta sem þeim er sagt að gera er að slá hana utan undir. Þeir bregðast allir eins við!   Tengdar greinar:  Naglalakkaðir unglingsdrengir í Dregyn Hverju...

„Ég skal mála allan heiminn, elsku mamma”

Svo ég pakkaði jólunum niður og flögraði yfir lendur Skandinavíu með hlébarðatösku í eftirdagi og lítinn Rassa, sem skríkti af gleði yfir þeirri staðreynd að við ákváðum að tékka okkur inn á hótel kortéri í hátíðir. Skakklappaðist með barnið inn í höfuðborgina, lagði höfuðið örmagna á koddann, sötraði sódavatn íklædd flónelsokkum og hló. Hvað er svo einstæð móðir eiginlega að...

Hjartsláttarköst, andþyngsli og sviti

Kvíði Kvíði og ótti eru hluti eðlilegs tilfinningalífs líkt og gleði eða reiði. Megintilgangur með einkennum þessum er að vekja athygli á hugsanlegum hættum og búa einstaklinginn bæði andlega og líkamlega undir að bregðast við þeim. Fyrr á tímum, þegar maðurinn bjó við frumstæð skilyrði, fólst slíkur undirbúningur aðallega í því að gera hann hæfari til átaka t.d. í stríði...

Þrettándinn: Í dag mæla dýrin á mannamáli

Þá er Þréttándinn runninn upp, vindasamur og hrímhvítur, en hérlendis hefur þrettándinn öðrum fremur verið lokadagur jóla. Þessum degi hafa Íslendingar fagnað allt frá fyrsta almanakinu sem gefið var út eftir tímtalsbreytinguna sem Jón Árnason Skálholtsbiskup gaf út árið 1707, sjö árum eftir breytinguna en dagurinn bar upprunalega heitið „jóladagurinn gamli“ og var Þrettándinn þannig kallaður „gömlu jólin“ allt...

Birti nektarmynd af sér á Instagram

Hin 39 ára gamla Tara Reid fagnaði nýja árinu með fremur óhefðbundinni leið en hún tók sig til og birti nektarmynd af sér á Instagram síðunni sinni með undirskriftinni, Happy New Year. Myndina birti hún á sjálfan gamlársdag en Tara tók á móti árinu 2015 í Mexíkó þar sem hún naut þess að vera í fríi með kærastanum sínum. Tara Reid...

Topp 10 áhugaverðustu kynlífstækin árið 2014

Gerður Arinbjarnar hjá Blush.is hefur tekið saman 10 kynlífstæki sem stóðu upp úr árið 2014. 10. Flip Hole Flip Hole er frábær vara fyrir herra sem vilja taka sóló leikinn á annað level. Fjölnota runkmúffa með mjúkri silicon áferð. Mjög auðvelt er að þrífa múffuna og ekki skemmir fyrir að útlitið gefur alls ekki til kynna að um sé að ræða...

Hætti að borða eftir að kærastinn hætti með henni

Þessi 23 ára stúlka hætti að borða eftir að kærastinn hennar hætti með henni. Hún vegur aðeins 21,5 kg. Alls ekki fyrir viðkvæma.   Tengdar greinar:  Kate Hudson þvertekur fyrir það að þjást af átröskun Heimildarmynd um átröskun – Sagan af Míu – Myndband Borðaði hamstramat þegar hún var með átröskun

Er hann að daðra við þig?

Strákar. Einfaldir og óskiljanlegir. Allt á sömu stundu. Er hann að daðra? Var hann bara að reyna að vera vingjarnlegur? Hvað meinti maðurinn eiginlega þegar hann sagði ... Tengdar greinar: Hvernig daðra stelpur eiginlega? Líkamstjáning – lærið að ráða í hvort annað Mega konur ekki bjóða körlum á stefnumót?

Ástsjúk kona sat föst í skorsteini barnsföður

Slökkviliðismenn vestanhafs eiga fullt í fangi með að brjóta aðgangsharðar konur úr skorsteinum - í bókstaflegri merkingu - þessa dagana. Þannig tók eina 23 slökkviliðsmenn til að brjóta múrhlaðinn skorstein utan af konu nokkurri í Kaliforníu nú um helgina - en sú hin sama ætlaði sér að troðast niður um skorsteininn og væntanlega niður í eldstæði á heimili barnsföður...

Viðbjóðslegustu pinnahælar heims

Enginn vafi leikur á að pinnahælarnir þessir eru einir viðbjóðslegustu kvenskór í heimi. Fagurbleikir að lit með 10 sentrimetra hæl og skreyttir mannshárum, hafa támjóir skórnir umtöluðu tekið tískublogg víðsvegar um veröldina með trompi og þá ýmist nefndir viðbjóðslegir, ógnvekjandi og forljótir. Sjálf listakonan og hönnuður hryllingsskónna svonefndu, Zhu Tian, hefur hins vegar neitað að gefa upp hvaða líkamshluta mannshárin...

„One size fits all“ flíkur fyrir allskonar konur

Flíkur sem eiga að passa á alla eða allflesta passa greinilega ekki á ALLA. Hér eru nokkrar konur látnar máta flíkur sem eru merktar með „one size fits all“ og það sést alveg að þetta á ekki við nein rök að styðjast https://www.youtube.com/watch?v=OapuLyWTvjQ&ps=docs&ps=docs   Tengdar greinar: Nicole Richie klæddist jakka af 6 ára dóttur sinni Verst klæddu Hollywood stjörnurnar

Ætlar þú að prófa eitthvað nýtt á árinu?

Já er það ekki málið .....  .....prófa að gera öðruvísi en þú hefur gert hingað til. Já manstu ég var að tala um að skilja við  þæginda-rammann!! Ertu ekki til í meiri gleði hamingju vellíðan og fulla vasa af seðlum? Þú allavega veist hvað gerist ef þú gerir eins og þú hefur alltaf gert svo ef þig langar að prófa eitthvað nýtt og upplifa...

Hún.is leitar að aðstoðarritstjóra

Við á Hún.is leitum að öflugum aðstoðarritstjóra til að styrka einn öflugasta kvennavef landsins enn frekar. Viðkomandi mun vinna náið með ritstjóra að: ·         Skipuleggja skrif og verkefni fyrir penna. ·         Vinna sjálfstætt við gerð og framsetningu efnis. ·         Þróa vefinn og samskipti við okkar mikilvægu lesendur. ·        Skrifa greinar sem samræmast ritstjórnarstefnu Hún.is   Hæfniskröfur: ·         Mjög góð íslenskukunnátta skilyrði sem og mikil...

Stjúpmamma segir frá sinni reynslu: „Þetta er hægara sagt en gert“

ATH. Þessi grein er aðsend. Lesendum er frjálst að senda inn greinar undir nafnleynd í Þjóðarsálina, en þær skoðanir sem birtast hér í Þjóðarsálinni endurspegla hvorki ritstjórnarstefnu né skoðanir HÚN.IS  Þegar ég var lítil stúlka var mín hugmynd um það, þegar ég yrði fullorðin, að ég myndi eiga mann, barn eða tvö, íbúð, bíl og vinnu. Líf mitt er ekki...

Hamsturinn vill láta breiða yfir sig

Þessi hamstur er með miklar sérþarfir. Hann vill láta breiða yfir sig og svo getur hann alls ekki sofnað nema að fá nudd.

Fjarlægðu ALLAN andlitsfarða á 10 sekúndum

Vönduð hreinsimjólk virðist kosta nær hand- og fótlegg þessa dagana. Að ekki sé minnst á ágætt hreinsivatn. Ég ætti að þekkja verðlagið, nýkomin frá kóngsins Kaupmannahöfn og fastagestur í norrænum fríhafnarveslunum þessa mánuðina. Húðgerðir eru jafn fjölbreytilegar og konur eru margar Þess utan virðist sitt henta hverjum og engar tvær konur hafa sömu skoðun á sambærilegum vörum. Það sem smellpassar einni...

Skrímslið í Amstetten

Þann 27. apríl árið 2008 kom í ljós að maður að nafni Josef Fritzl hafði haldið dóttir sinni í kjallara húss síns í 24 ár. Þar hafði hann notað hana sem kynlífsþræl og hún hafði eignast 7 börn eftir sinn eigin föður. Allan tímann bjó hún í kjallaranum á húsinu við skelfilegar aðstæður. Þessi mynd segir okkur frá því hvernig...

Leysir úr 17 x 17 x 17 Rubix kubbi á mettíma

Það er eitthvað svo einkennilega seiðandi að horfa á manninn leysa þrautina ... og alveg er það ótrúlegt að manninum skuli hafa tekist að leysa þrautina meðan hann tók allt upp á myndband! Tengdar greinar: Hér var ekkert til sparað í flugeldum Föstudags GIF geðveiki! Það er bara erfiðara fyrir suma að setja bensín á bílinn en aðra  

Hvað er hægt að kenna hvolpi á fjórum dögum?

Þeir sem til þekkja segja að erfitt sé að kenna gömlum hundi að sitja, en hvað er hægt að kenna litlum 12 vikna hvolpi á heilum fjórum dögum? Þessi litli snillingur er French Bulldog og heitir Brody Brixton. Hann er yngri bróðir tíkarinnar Misu nokkurrar Minnies og hér má sjá hvað hvolpurinn hefur lært á fjórum dögum með jákvæðri skilyrðingu....

Hvernig daðra stelpur eiginlega?

Hvernig daðra stelpur eiginlega? Hvað er daður? Eru stelpur að daðra þegar þær brosa? Sveifla hárinu til? HVAÐ eru merkin og hvenær eru stelpur að daðra og hvenær eru þær bara að reyna að vera vingjarnlegar? Tengdar greinar: Þriðjudagar eru dónalegustu dagar vikunnar Líkamstjáning – lærið að ráða í hvort annað Kostirnir við það að vera einhleyp

Litlum skáp breytt í barnaherbergi

Hjónin Jordan og Chris dóu ekki ráðalaus þegar þau áttu von á sínu fyrsta barni búsett í afar lítilli íbúð. Til þess að búa til herbergi eða aðstöðu fyrir væntanlega dóttur þeirra tóku þau fataskáp og breyttu honum í herbergi. Með miklu hugmyndaflugi en litlu tilstandi náðu hjónin að breyta þessu litla rými í fallegt svefnrými fyrir dótturina. Tengdar greinar:   8 fermetra...

Macklemore tilkynnir um óléttu konu sinnar á einstakan hátt

Síðustu daga hafa fjölmiðlar mikið fjallað um það að tónlistarmaðurinn Macklemore eigi von á sínu fyrsta barni með unnustu sinni Triciu Davis. Parið hafði ekki staðfest neitt við fjölmiðla en ákváðu síðan að deila þessum fréttum með heiminum á einstakan hátt. Á laugardaginn deildi Macklemore eða Ben Haggerty eins og hann heitir í raun og veru myndbandi af því þegar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...