Monthly Archives: November 2016

Hver er ofurkrafturinn þinn?

Ég var á alþjóðlegri ráðstefnu um fatlanir og margbreytileika á Hawaii í apríl og þar hlustaði ég á marga áhugaverða fyrirlestra og sannfærðist enn frekar um þá trú mína að það býr sterkur einstaklingur inn í okkur öllum. Stundum þarf fólk bara aðstoð við að ná styrkinum fram. Ég sat fyrirlestur hjá ungum strák sem var í hjólastól og þessi...

Kim hugsar um að fá sér staðgöngumóður

Kim Kardashian er að skoða þann möguleika að fá sér staðgöngumóður til að ganga með þriðja barn hennar. Eins og margir sem fylgjast með stjörnunni vita, hefur hún átt afar erfitt á síðustu tveimur meðgöngum sínum. Hún hefur heitið sér að ganga ekki með fleiri börn vegna þess að heilsu hennar var stefnt í mikla hættu á báðum meðgöngunum,...

Sokkabuxurnar sem skvísurnar vilja

Langar þig í húðflúr en ert ekki alveg til í að láta setja á þig mynd sem er föst að eilífu? Auðvitað er hægt að láta fjarlægja flúr en það er bæði kostnaðarsamt og tímafrekt svo það er ekki eitthvað sem allir leggja í. Ef þig langar að prófa að vera með húðflúr á fótleggjunum geturðu fengið þér svona...

Geturðu ímyndað þér hvað þetta er?

Þetta eru ósköp venjulegir og hversdagslegir hlutir en það er ekki auðvelt að þekkja þá í svona mikilli nærmynd. Ekki satt? Sjá einnig: 10 hlutir sem fæstir geta gert með líkama sínum https://youtu.be/K8rpo9e7tvg

Avatar börnin – Ótrúlega raunveruleg

Þessar litlu Avatar dúkkur eru ótrúlega raunverulegar. Þær eru framleiddar af spænsku fyrirtæki sem heitir Babyclon og sérhæfir það sig í því að framleiða einstaklega raunverulegar dúkkur. Sjá einnig: Dúkkur sem eru ALLTOF raunverulegar   https://www.youtube.com/watch?v=OyZxSPXj_Ek&ps=docs

Sönnun þess að það er ekkert að marka fatastærðir

Þið þurfið ekki að pirra ykkur á því að það sem passaði á þig í einu merki, virðist ekki passa á þig í öðru. Við notum allar mismunandi númer eftir merkjum og það í raun alveg sama hvaða fatnaður það er. Sjá einnig: Ertu að velja þér ranga fatastærð? Vox gerði könnun á fatastærðum og fór yfir sögu fatastærða. Sjáið hver...

10 ógnvekjandi myndbönd frá eftirlitsmyndavélum

Þetta er ekki fyrir viðkvæma en myndbandið sýnir nokkur brot úr eftirlitsmyndavélum, sem munu fá hárin til að rísa. Sjá einnig: 10 furðulegir hlutir sem hafa vaxið inni í fólki https://youtu.be/V6eroFV167k?si=J7_6lJAzFdxKiBH4

Hittir dóttur sína eftir 82 ára aðskilnað

Lena Pierce eignaðist barn aðeins 14 ára gömul, árið 1933. Dóttir hennar var tekin af henni og hún var send til ættleiðingar. Eftir rúmlega 82 ár hittir Lena dóttur sína, sem í dag heitir Betty.   https://youtu.be/D9_baKRq4hA

Orlando Bloom orðinn ljóshærður

Orlando Bloom (39) hefur breytt hári sínu á mjög dramatískan hátt. Hann sást yfirgefa hárgreiðslustofu Andy Lacompte í Vesturhluta Hollywood og þá var hann búinn að klippa brúnu lokkana og lita restina af hári sínu ljóst.   head in the clouds A photo posted by orlandobloom (@orlandobloom) on Sep 28, 2016 at 9:07pm PDT  

6 atriði sem karlmenn elska að konan geri

Karlmönnum finnst ekki amalegt að hafa konu upp á arminn, sérstaklega þegar henni er annt um hann. Hún bæði elskar þig mest og fer mest í taugarnar á þér. Það er margt í fari kvenna sem pirrar karlmenn, til dæmis að hringja stanslaust, láta eins og smákrakki þegar þið eruð að gera eitthvað, taka sjálfsmyndir og eyða of miklum...

Drew Barrymore er búin að léttast um 10 kg

Það vakti mikla athygli á slúðurmiðlum ytra í gær að Drew Barrymore (41) hefur grennst frekar mikið að undanförnu. Drew var að kynna nýja heimilislínu sem hún er að setja á markað. Hún klæddist fallegum svörtum kjól með blúndu og ljómaði af heilbrigði. Í samtali við Us Weekly sagðist Drew hafa lést svona mikið við gerð Netflix seríunnar Santa Clarita Diet....

„Batman gerði þetta“

Þetta litla krútt ætlar ekki að viðurkenna „glæp“ sinn. Sjá einnig: Krúttlegasti hlátur í heimi? https://www.youtube.com/watch?v=gzLRjXftlXI&ps=docs

Ofnæmi fyrir snyrtivörum

Allflestir Íslendingar nota snyrtivörur. Til þessara vara teljast sápur, tannkrem, ýmis húðkrem, svitalyktareyðar, ilmvötn, rakspírar, varalitir, naglalökk, augnlitir, hárlitir, efni til hármótunar og sólvarnarkrem. Þessar vörur hafa þýðingu fyrir vellíðan og heilsu þess sem notar þau og auka sjálfstraust í samskiptum við aðra. Rannsóknir í Hollandi og Bretlandi hafa sýnt að 10-30 % þeirra sem nota snyrtivörur upplifa neikvæð áhrif við...

Sonur Michael Bublé greinist með krabbamein

Eldri sonur söngvarans Michael Bublé (41), Noah (3) hefur greinst með krabbamein. Söngvarinn og eiginkona hans, Luisana Lopilato (29) tilkynntu tíðindin á Facebook síðu sinni. Sjá einnig: Sjáið viðbrögðin: Drengurinn var laus við krabbameinið Við erum miður okkar vegna þess að elsti sonur okkar, Noah greindist nýlega með krabbamein. Hann er nú að gangast undir meðferð í Bandaríkjunum. Við Luisana munum nú...

Mel Gibson á von á níunda barni sínu

Mel Gibson (60) á von á barni númer 9 með kærustu sinni Rosalind Ross (26). Mel talar um samband sitt við ungu kærustuna, en hann segir að hún sé fullorðin kona, að númer sé bara tala og að þeim líki vel við hvort annað. Rosalind heldur persónulega lífi sínu út af fyrir sig en hefur átt erfitt með að takast...

10 manns sem féllu fyrir geðsjúklingum

Vá hvað það eru margir furðulegir hlutir í þessum heimi! Sjá einnig: 10 hlutir sem fæstir geta gert með líkama sínum https://www.youtube.com/watch?v=z6u38hWcXFg&ps=docs

Fléttar dóttur sína á framandi hátt

Shelley Gifford hefur elskað fléttur frá því hún man eftir sér. Dóttir hennar, Grace, hefur heldur betur fengið að njóta góðs af því og mætir oftar en ekki með mjög flottar og framandi fléttur í skólann. Shelley hefur prófað allskonar fléttur í hárið á Grace og stundum hefur það tekið 15- 20 mínútur fyrir skóla að klára meistaraverkið. Grace er...

Kona knúsar gríðarstóran úlf!

Danielle vinnur í garði fyrir villt dýr og í þeim garði eru fjölmargir úlfar.  Hún á afar gott samband við 9 ára gamlan úlf sem ber nafnið Kekoa, sem þýðir hinn hugrakki. Sjá einnig: Ótrúlegar myndir af blönduðum dýrum Úlfurinn vegur um 52 kíló og er um 2 metrar á lengd. Hann hefur alist upp meira og minna í kringum fólk allt sitt líf...

Vinna og streita

Rannsóknir benda til að streita sé að verða eitt algengasta vinnutengda vandamál hins vestræna heims og að afleiðingarnar varði bæði starfsmenn og vinnuveitendur. Eins og flestir vita er streita í sjálfu sér hvetjandi og hjálpar fólki til að ráða við krefjandi aðstæður í lífinu. Hins vegar segja fræðimenn að ef streita verður viðvarðandi og illviðráðanleg þá hafi hún slæm...

Þessar myndir komast ekki í brúðkaupsalbúmið

Það eru örugglega flestar brúðir staðráðnar í því að vera eins fágaðar og glæsilegar og hugsast getur á brúðkaupsdaginn sinn. Stundum er það bara einfaldlega ekki hægt. Cobra.rose.up fann út úr því hvernig er best að fara á klósettið þegar maður er í stórum brúðarkjól. Hún lét taka mynd af þessu til að deila með öllum öðrum konum. Þessi brúður kom...

DIY: Laxerolíu hármaskar – Þykkir og bætir hárið

Laxerolía er náttúruleg grænmetisolía, sem er aðallega unnin úr kristpálma eða Castor baunum. Olían er þykk og klístraðri en flestar aðrar olíur og hentar hún alls ekki fyrir matreiðslu. Þú getur hins vegar notað olíuna í að fá fallegra, þykkara og sterkara hár. Sjá einnig: Ótrúleg not fyrir laxerolíu Sjá einnig: DIY: Fáðu lengri augnhár á stuttum tíma Laxerolía örvar hárvöxt, gefur...

Maður keypti gamla kommóðu og finnur leyniskúffu

Þetta er alveg ótrúlegt! Maður keypti 125 ára gamla kommóðu á 100 dollara, en kemst síðar að því að í neðstu skúffu kommóðunnar var leyniskúffa! Sjáið hvað var í henni. Sjá einnig: Hann fann nokkuð magnað í innkeyrslunni sinni     https://www.youtube.com/watch?v=xfYU52G05oY&ps=docs

Bruno Mars tekur lag með Adele

Bruno Mars heimsótti BBC Radio's Live Lounge og tók þar lag sem Adele hefur gert svo frægt, All I Ask. Þau sömdu þetta lag saman.   Sjá einnig: Vitið þið hver Adele var á Hrekkjavökunni? https://www.youtube.com/watch?v=oCtYekG1qBc&ps=docs

Það geta ekki allir unnið vel saman

Það er ekki alltaf mjög hlýtt andrúmsloft á milli leikara á tökustað. Sjá einnig: 10 stjörnur sem urðu óþekkjanlegar eftir frægðina https://www.youtube.com/watch?v=JCBvtTCctmY&ps=docs

Ryan Reynolds og Conan O´Brien kyssast af innlifun

Það eru ekki margir kossar jafn eftirminnilegir og kossinn í rigningunni í kvikmyndinni The Notebook. Hér má sjá Ryan Reynolds og Conan O´Brien spjalla saman og svo taka þeir þessa eftirminnilegu „senu“ úr The Notebook. Frekar mikið fyndið! https://www.youtube.com/watch?v=z-0_gHSZRak&ps=docs Ryan setti svo þetta á Twitter:   We're not kissing. We're feeding each other like baby birds. https://t.co/oQ2wGXiA6H — Ryan Reynolds (@VancityReynolds) November 3, 2016

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...