Monthly Archives: December 2016

Byrjaði að farða litlu systur

Alex er fyrsti strákurinn til að útskrifast sem förðunarfræðingur frá Reykjavík makeup school. Hann hefur alltaf verið mjög listrænn og stefndi á listnám en bjóst ekki við að finna sig í förðunarnámi. Þetta átti bara að vera áhugamál. Alex á rússneska móður en faðir hans er Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta. Þeir eru góðir félagar og einstaklega líkir...

Ætar gjafir fyrir þau sem eiga allt

Fólk sem á allt getur valdið ástvinum sínum ótæpilegri angist þegar kemur að því að velja handa því jólagjafir. Bestu gjafirnar fyrir þau sem eiga allt eru þær sem klárast upp til agna á jólunum og ekki þarf að finna fyrir þær pláss til framtíðar. Hér eru nokkrar tillögur að ætum jólagjöfum sem tilvalið er að dedúa við um...

Jóladagatal 18. desember – Sterkara og þykkara hár

Síðasta vinnuvika fyrir jól hefst á morgun og margir eflaust orðnir spenntir að komast í stutt en yndislegt jólafrí. Þið hafið eflaust heyrt um þessa geggjuðu vöru en Hairburst hefur verið vinsælt um heiminn í nokkurn tíma Hairburst Gummy er hárvítamín sem styrkir, þykkir, lengir, kemur í veg fyrir slit, brot og hárlos á hári, Vítamínið er tyggjanlegt með jarðarberja og krækiberja...

Hún hélt þetta væri fæðingarblettur

Þessi 85 ára gamla kona kom til Dr. Sandra Lee til að láta skoða fæðingarblett sem hún var með á öxlinni. Það kom í ljós að þetta var alls enginn fæðingarblettur. Sjá einnig: Lengsta inngróna hár í heimi? – Ojjjjj! – Myndband EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! https://www.youtube.com/watch?v=1MFlKkanI6Q

„Karlmenn eiga ekki að láta mynda sig!“

Robbie Sherrard vill meina að menn eigi ekki að láta mynda sig. „Ég komst að því að því ánægðari sem ég lít út fyrir að vera, þeim mun meiri stríðni hlaut ég fyrir hana.“   https://www.youtube.com/watch?v=ZQSVa9ZDUDk&ps=docs

10 einkennilegustu almenningssalerni í heimi

Þetta er mjög einkennilegt! Sjá einnig: 10 hættulegustu fangelsi í heimi https://www.youtube.com/watch?v=zXi1qn9vUFo&ps=docs

Lítil börn og stóru hundarnir þeirra

Þessi fallega myndasería heitir Little Kids and Their Big Dogs eða Lítil börn og stóru hundarnir þeirra og er eftir ljósmyndarann Andy Seliverstoff. Hann eyddi fjórum mánuðum í að taka þúsundir mynda í St Petersburg og tók svo þær hundrað bestu og setti í bók.  Hér geturðu séð fleiri myndir frá þessum frábæra ljósmyndara

Jólalegur timíankokteill

Ekki sér fyrir endann á aðventu- og jólaboðum hvers konar og þá er eins gott að hafa barinn vel birgðan. Þessi kokteill er yndislega frískandi og fullkominn sem fordrykkur í jólapartínu. 2 cm. engifer 2 msk. sykur 4 msk. vatn börkur af 1 sítrónu 1 timíangrein 2 hlutar gin sódavatn Byrjið á því að búa til síróp. Skrælið engiferið og skerið í litla bita. Setjið það í...

Ástin er allt sem þú þarft

Google gerði þetta myndband sem þeir kalla Year In Search 2016 og minnir okkur á að þrátt fyrir öllu hræðilegu hlutina sem gerast, þá heldur ástin okkur gangandi. https://www.youtube.com/watch?v=KIViy7L_lo8&ps=docs

Fegin þegar 17 ára dóttirin varð þunguð

Lilja var farin að fikta við kannabisneyslu og Kristrún, móðir hennar, óttaðist um hana. Henni var því létt þegar dóttirin varð óvænt þunguð og hætti neyslunni. Lilja er nú komin 13 vikur á leið og þjáist af meðgönguþunglyndi, en hún leyfir fólki að fylgjast með sér á snapchat. Kristrún er dóttur sinni stoð og stytta, enda þekkir hún þunglyndi...

Jóladagatal 17. desember – Úr frá Thomas Stone

Tíminn líður á ógnarhraða eftir því sem nær dregur jólunum. Nú eru aðeins 6 dagar til jóla og það er um að gera að nota helgina í að klára síðustu jólagjafirnar, baka smákökur og svo auðvitað að kveikja á 4. aðventukertinu á sunnudaginn. Við hjá Hún.is höfum alltaf gaman að því þegar íslenskir hönnuðir koma með flottar vörur á markaðinn....

Skildu í laumi fyrir tveimur árum

RadarOnline.com  hefur gefið það út að Angelina Jolie og Brad Pitt hafi í laumi skilið árið 2014 í kjölfar Óskarsverðlaunaafhendingarinnar. Þau rifust heiftarlega þetta kvöld og að sögn heimildarmanns RadarOnline snérist rifrildið um afbrýðissemi Angelina. „Hún hagaði sér svo illa þetta kvöld og var að reyna að stela athyglinni frá honum með þessum fáránlega fótlegg sínum,“ sagði heimildarmaðurinn. „Hún var andstyggileg...

Kim Kardashian komin á stjá

Kim Kardashian kom fram opinberlega í fyrsta skipti þann 14. desember, eftir að hún var rænd í París í Október. Kim mætti í jólaboð hjá Shelli Azoff  og var fersk og sæt að vanda. Það var margt um manninn í partýinu og þar voru meðal annars mættar Kate Hudson, Courteney Cox, Kris Jenner og Kathy Griffin. Kim gaf sér meira...

Dásamlegar Daim smákökur

Þessi unaður er frá Gotterí og gersemar en þar má finna uppskriftir að allskyns gotteríi.   Daim smákökur 150 gr smjör við stofuhita 75 gr sykur 75 gr púðursykur 1 egg 225 gr hveiti 1 tsk matarsódi ½ tsk salt 130 gr saxað daim 50 gr suðusúkkulaði (til að skreyta með) Hitið ofninn í 180°. Þeytið saman báðar tegundir af sykri...

Kynlífsatriði geta verið svakalega vandræðaleg

Það getur verið erfitt fyrir leikara að leika í kynlífsatriðum og hér eru nokkur mjög vandræðaleg augnablik hjá leikurum. Sjá einnig: 10 hlutir sem konur viðurkenna sjaldnast https://www.youtube.com/watch?v=l5QB4IBzVPw

Hvað er magaspeglun?

Ef maginn er að angra þig áttu að leita læknis. Yfirleitt er hægt að meta og meðhöndla einkenni frá maga án meiriháttar rannsókna. Ef grunur leikur á t.d. magasári er sennilegt að læknirinn ráðleggi rannsókn á innanverðum maganum. Það er gert með magaspeglun, annað hvort á stofu hjá sérfræðingi eða á göngudeild sjúkrahúss. Algengar ástæður fyrir magaspeglun eru eftirtaldar kvartanir: Einkenni frá maga t.d. verkir,  uppþemba, ógleði, uppköst, brjóstsviði, blóðleysi, grunur um magasár eða vélindabólgur. Hvaða not eru...

Jóladagatal 16. desember – Aflausn eftir Yrsu

Það er svo óendanlega notalegt að koma sér fyrir í sófanum, með konfekt og kakó og góða bók. Kannski að kveikja á einu eða tveimur kertum. Mínar uppáhaldsbækur eru krimmar og hef ég lesið allar bækur Arnaldar Indriða, Yrsu Sigurðardóttur og Ragnar Jónasson og óska mér að fá þær allar í jólagjöf (smá svona „hint“ fyrir mína nánustu). Gjöfin í...

9 hlutir sem HANN vill að þú vitir um kynlífið

Það er alltaf gaman að læra eitthvað nýtt um kynlíf. Cosmo UK tók saman þennan lista um hluti sem karlmenn vilja að makar þeirra vissu. Listann tóku þeir af hlekk á Reddit þar sem karlmenn voru að ræða þetta. 1. Ekki vera of meðvituð um líkama þinn. „Það má vel vera að þér finnist þú ekki vera með flottan líkama,...

10 furðulegustu veitingastaðir heims

Myndir þú vilja borða á svona stöðum? Sjá einnig: 10 stórfurðulegar reglur í skólum víða um heim https://www.youtube.com/watch?v=OW0LsrXv9wQ&ps=docs

Skammdegisþunglyndi

Mörgum reynist skammdegið þungt, eiga erfitt með að vakna á morgnana og drungi og leiði hellist yfir.  Forfeðrum okkar reyndist þessi árstími líka erfiður og löngu fyrir Krists burð sáu menn ástæðu til að gleðjast eftir vetrarsólstöður, þegar sól hækkaði aftur á lofti eða fæddist á ný að þeirra trú, en vetrarsólstöður voru  25. desember samkvæmt eldra tímatali. Orðið...

Lítill bolabítur að rífa sig við eiganda sinn

Hann er bara átta vikna þessi litli bolabítur en hikar ekki við að rífa sig við eiganda sinn. Þvílíki krúttmolinn! Sjá einnig: Lítill bolabítur sem vill ekki vakna  

Ung stúlka syngur Jolene

Þessi flotta stelpa heitir Alexandra Kay og syngur Jolene eins og engill. Hún er aðeins 21 árs en hún byrjaði að taka upp tónlist og semja þegar hún var 13 ára og er alveg mögnuð söngkona  

Kanye West missti sig úr afbrýðisemi

Kanye West líður eins og hann sé skilinn útundan eftir að hann sá Beyoncé (35) og Mariah Carey (46) eyða tíma saman. Sjá einnig: Kanye West orðinn ljóshærður   I love you @beyonce thank you sooooo much for coming out tonight! ❤️😘🎤🙌🏽💋#merrychristmas A photo posted by Mariah Carey (@mariahcarey) on Dec 11, 2016 at 8:41pm PST Heimildarmaður HollywoodLife sagði: „Kanye missti stjórn á sér þegar...

Kim snýr aftur á samfélagsmiðla

Kim Kardashian hefur snúið aftur á samfélagsmiðla, en hún stofnaði nýlega Instagram reikninginn Kimoji. Augljóslega er skvísan að plana einhverja nýja markaðssetningu sem mun verða gerð opinber þann 16. desember.   DECEMBER 16 A video posted by KIMOJI (@kimoji) on Dec 12, 2016 at 9:37pm PST Er þetta ný nærfatalína frá henni Kim okkar?   DECEMBER 16 A photo posted by KIMOJI (@kimoji) on...

Hálfmánar með sultu

Þessar klassískur jólalegu kökur koma frá þeim systrum Tobbu og Stínu sem eru með síðuna Eldhússystur.  Hálfmánar með sultu 800 gr Kornax hveiti 400 gr smjör við stofuhita 400 gr sykur 1 tsk hjartasalt 5 Nesbúegg 3 tsk kardimommur Sveskju- eða rabarbarasulta Slegið egg til að pennsla með Kveikið á ofninum á 190° Hnoðið öllum innihaldsefnunum saman. Fletjið út og skerið út hringi, setjið 1/2 tsk af sultu í miðjan...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...