Monthly Archives: December 2016

Jóladagatal 15. desember – Hvítari tennur

Eru ekki allir farnir að hlakka óendanlega til jólanna? Ég er allavega orðin spennt. Bakaði eins og vindurinn um helgina með tilheyrandi subbuskap og ofáti. Nýr ofn var keyptur á heimilið, sem verður jólagjöf okkar hjónaleysanna þetta árið. Órómantískt? Já! En engu að síður bara góð gjöf. Kannski kaupir maður eitthvað smáræði til að fá pakka til að opna? Í...

Hugsaðu um heyrnina á meðan þú hefur hana!

Forvörn er betri en meðhöndlun Talið er að um 10% jarðarbúa séu heyrnarskert. Nýjar evrópskar rannsóknir hafa sýnt fram á að sú tala liggi nú í 16%. Hávaði hefur skemmt heyrnina í þriðjungi þeirra en hjá því hefði mátt komast með forvörnum. Margt bendir til þess að heyrnarskertum hafi fjölgað hlutfallslega vegna vaxandi hávaða í umhverfi okkar, s.s. frá tónlist,...

10 hlutir sem konur viðurkenna sjaldnast

Þetta eru 10 atriði sem fæstar konur vilja viðurkenna, skiljanlega. Sjá einnig: 10 stórfurðulegar reglur í skólum víða um heim https://www.youtube.com/watch?v=0fAS6nqy3KQ&ps=docs

Pink ber að ofan á bumbumynd

Söngkonan Pink og eiginmaður hennar Carey Hart eiga von á sínu öðru barni. Pink deildi því með heiminum í seinasta mánuði og deildi þessar fallegu mynd í gær.   💫the snuggle is real 📷 :@deborahandersoncreative hair: @pamwiggy hands: willow sage A photo posted by P!NK (@pink) on Dec 12, 2016 at 2:43pm PST Pink lítur svakalega vel út á þessari mynd og dóttir...

Pablo Discobar kláraði Don Julio birgðir landsins

Ísland hefur aldrei verið mikil tequila þjóð en nú gæti verið breyting þar á. Pablo Discobar opnaði í haust og þar ríkir suðræn stemning, með mikla áherslu á seiðandi kokteila með tequila og mescal. Frá því að úða salti á handabakið og sleikja það af, hamra volgt tequila niður kverkarnar og fálma óður eftir sítrónunni til að hreinsa bragðið...

Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati

Þessi svakalega girnilega pastauppskrift kemur úr smiðju Fallegt & Freistandi.    Pasta með parmaskinku, valhnetum og klettasalati 2 pakkar Pastella Fettucine Naturel 250 g 100 g valhnetur 100 g klettasalat 140 g parmaskinka eða önnur hráskinka Ólífuolía 2 dl grænmetiskraftur Saxið valhneturnar gróft og leggið til hliðar. Skolið klettasalat, þerrið vel og saxið gróft. Skerið parmaskinkuna einnig í smærri bita. Hellið smá ólífuolíu á stóra pönnu og og...

Hann vildi þrífa upp pissið sitt sjálfur

Þessi litli hundur, sem heitir Pablo, er að heilla internetið allverulega. Hann var í heimsókn hjá vini eiganda síns, Acelin,  og lenti í því óhappi að pissa á baðherbergisgólfið. Aceline sagði Buzzfeed frá því að hvolpurinn væri orðinn vanur því að pissa alltaf úti en þetta hafi verið óhapp, eins og gengur og gerist.     Sjá einnig: Hundurinn vildi ekki borða þurrmatinn,...

„Ég var stjarfur í 3 daga“

Munið eftir sögunni af litla drengnum sem lést í faðmi jólasveinsins, sem við birtum í vikunni. Hér er viðtal við jólasveininn: https://www.youtube.com/watch?v=Wt0T3P5ggO4&ps=docs  

Fyrstu jólin hjá litlum englum

Þessar myndir munu sprengja krúttskalann. Þetta eru myndir af nýfæddum börnum að upplifa sín fyrstu jól. Þvílík fegurð! Þessi krútt! Smelltu á fyrstu myndina til að stækka og fletta áfram Heimildir: Bored Panda

Jóladagatal 14. desember – Út að borða fyrir fjóra

Jólin koma eftir 10 daga og spennan magnast á flestum heimilum. Það er um að gera samt að vera rólegur og muna eftir því að njóta. Aðventan er eitt af því skemmtilegasta við jólin að mínu mati og þess vegna reyni ég að njóta hennar ekki síður en jólanna sjálfra.     Í dag langar okkur að gefa heppnum lesanda hollan og...

DIY: Gerðu heimagerðan líkamsskrúbb

Þessi skrúbbur er rosalega einfaldur að gera og getur verið falleg og ódýr gjöf. Sjá einnig: DIY: 3 auðveldar slaufur á pakka

Krúttlegasta jólaauglýsingin á þessu ári

Hann er að læra ensku og ástæðan fyrir því er svo svakalega krúttleg! Sjá einnig: Yndisleg jólaauglýsing um vináttu https://www.youtube.com/watch?v=tU5Rnd-HM6A&ps=docs

Þau eyðilögðu líf barna sinna

Þessir óvenjulegu foreldrar tóku sig til og eyðilögðu líf barna sinna. Sjá einnig: 10 hlutir sem þú ættir aldrei að deila með vinum https://www.youtube.com/watch?v=YR1gj0aC8Qo&ps=docs

Húsráð: Þú þarft aldrei að skafa bílinn aftur

Ken er veðurfréttamaður í Knoxville í Tennesse. Hann er hér með frábæra lausn til þess að þú þurfir ekki skafa bílinn þinn á morgnana. Sjá einnig: Húsráð: Sannleikurinn á bak við heimilisilmi  

Angelina Jolie beitir klækjabrögðum til að fá fullt forræði

Brad Pitt (52) berst nú fyrir því að fá sameiginlegt forræði yfir börnum sínum og Angelina Jolie (41). Samkvæmt lögfræðingi sem HollywoodLife ræddi við, getur Angelina ekki bara ákveðið hvenær Brad má hitta börnin þeirra. Hans réttur er jafn hennar því þau eru með sameiginlegt forræði yfir börnunum samkvæmt lögum. „Hún getur ekki bara tekið börnin frá honum. Þetta virkar...

„Það seinasta sem hann þurfti á að halda“

Það á ekki af þeim Kim og Kanye okkar að ganga. Hann kom út af spítalanum þann 29. nóvember síðastliðinn eftir að hafa verið lagður inn vegna taugaáfalls. Þegar hann var nýkominn út fóru af stað sögusagnir um að Kim væri farin að gera sér dælt við Marquette King í Oakland Raiders. Það kom svo í ljós að þetta...

Saltkaramella með pekanhnetum

Oh þessi karamella er svo bragðgóð að þú munt ekki geta hætt að borða hana. Hún kemur af hinu frábæra matarbloggi Önnu Bjarkar. Saltkaramella með pekanhnetum 150 gr. pekanhnetur 200 gr. sykur 100 gr. smjör 12 msk. vatn Sjávarsalt, flögur Svona gerum við nammið: Pekanhneturnar eru settar á vel smurða plötu. Sykur smjör og vatn er sett í þykkbotna pott, og hitað á meðalhita, þar til allt er...

Jóladagatal 13. desember – Litun, plokkun og dekur

Í nótt mun Stúfur gleðja börnin í landinu. Það má samt líka gleðja mömmur, ömmur, systur, frænkur og aðrar konur á þessum tímum og hvað er meira frískandi en að kíkja í litun og plokkun? Bonita snyrtistofa ætlar að bjóða einum heppnum lesanda í litun, plokkun og höfuðnudd. Bonita var stofnuð árið 2006 af Ingu Theódóru Sigurðardóttur, snyrtimeistara og förðunarfræðingi. Nafnið Bonita er...

10 hlutir sem þú ættir aldrei að deila með vinum

Suma hluti áttu bara að nota fyrir þig. Það er bara þannig! Sjá einnig: 10 hættulegustu fangelsi í heimi https://www.youtube.com/watch?v=2jL4l4nciI0&ps=docs

Drengur lætur lífið í fangi jólasveinsins

Eric Schmitt-Martain er alveg eins og jólasveinninn. Hann er hávaxinn, með bumbu og fullkomið hvítt skegg. Eric starfar á daginn sem vélaverkfræðingur en dag einn fékk hann símtal frá spítala nokkrum í Tennesse. Það var hjúkrunarkona á spítalanum sem var að hringja. Hún sagði að það væri lítill 5 ára drengur á spítalanum sem ætti ekki mikið eftir ólifað og...

Hvernig tjá stjörnumerkin ást sína?

  Við erum öll misjöfn og það er skemmtilegt að sjá hversu ólík við erum, út frá stjörnumerkjunum. Hvert merki hefur sitt sérkenni. Eitt af því sem er mismunandi á milli stjörnumerkja er hvernig við tjáum ást okkar. Hér sjáum við dæmi um þennan mun.   Hrúturinn 21. mars - 19. apríl Hrúturinn er fyrstur á þessum lista. Hann er oft álitinn þurr og húmorslaus...

Sagði að hún væri aðeins með „eina góða hlið“

  Mariah Carey er með raunveruleikaþætti sem kallast Mariah's World og er þar hægt að fá að skyggnast inn í heim þessarar miklu dívu. Í þættinum þann 11. desember talaði Mariah aðeins um fortíðina og hjónaband hennar og Tommy Mottola. Hún sagði að henni hefði alltaf liðið eins og fanga í hjónabandinu og hann hafi aldrei hvatt hana til að fara...

Fiskur með kókosflögum og basil

Þessi dásamlegi fiskur er frá Café Sigrún en hún er með stórkostlegt safn girnilegra uppskrifta á síðu sinni. 175 g kirsuberjatómatar skornir í helminga 1 hvítlauksrif, saxað smátt 450 g ýsa (bein- og roðlaus) 25 g kartöflumjöl eða spelti 0,5 tsk salt (Himalaya eða sjávarsalt) Smá klípa svartur pipar 1 tsk kókosolía 2 msk rautt, thailenskt karrímauk 1 msk fiskisósa (Nam Plah) 250 ml léttmjólk eða undanrenna 2 msk kókosflögur 20 fersk...

Lítilli heimilislausri stúlku komið á óvart

Arabella er svakalega krúttleg, klár og fyndin 5 ára stúlka. Það sem gerir hana öðruvísi en flestar stúlkur á hennar aldri, er að hún hefur verið heimilislaus alla sína ævi. Hún býr í litlu skýli fyrir heimilislausa með fjölskyldu sinni. Þar fær hún mat og þak yfir höfuðið. Þegar Praynksters, hópur kristinna skemmtikrafta, fréttu að hún ætti afmæli, ákváðu þeir...

Einstaklega notalegur staður í hjarta borgarinnar

Ég kíkti á dögunum á Gunnstein Helga og félaga á Burro og Pablo Discobar í hjarta miðborgarinnar, við Ingólfstorg. Ég var mætt uppúr hádegi og þó að nokkrir klukkutímar væru enn til opnunar, var allt komið á fullu við undirbúning fyrir kvöldið. Það fyrsta sem ég tók eftir var litskrúðugt, litríkt og hlýlegt teppi á gólfum, sem ég seinna fékk...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...