Kristjana Jenný Ingvarsdóttir

14 POSTS 0 COMMENTS
Kristjana Jenný er þerapisti og markþjálfi sem veit fátt betra en sjá fólk vaxa og dafna, og vill skoða lífið út frá hver við erum í kjarna okkar.  Hafandi unnið í skapandi greinum sem útstillingahönnun og blómaskreytingum mestan part starfsævi sinnar fann hún sjálfa sig í því að vinna með fólki, aðstoða það við að finna sig á ný og lifa því lífi sem okkur er ætlað að lifa, ekki á hliðarlínunni heldur sem skínandi stjörnur. Þar kemur hennar eigin lífsreynsla best að notum.  Kristjana heldur úti Kristjana Jenný – Lærðu að elska þig á facebook ásamt heimasíðunni www.kristjanajenny.is . Skrif eru henni hugleikin ásamt öllu því sem gæti kallast skapandi og uppbyggliegt. Kristjana er landsbyggðar stelpa sem hefur komið víða við  frá 17 ára aldri en landaði síðan á Íslandi aftur reynslunni ríkari. Kristjana  er gift, mamma 2 ja barna og stjúpmamma 5 barna.

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...