Kristjana Jenný Ingvarsdóttir

14 POSTS 0 COMMENTS
Kristjana Jenný er þerapisti og markþjálfi sem veit fátt betra en sjá fólk vaxa og dafna, og vill skoða lífið út frá hver við erum í kjarna okkar.  Hafandi unnið í skapandi greinum sem útstillingahönnun og blómaskreytingum mestan part starfsævi sinnar fann hún sjálfa sig í því að vinna með fólki, aðstoða það við að finna sig á ný og lifa því lífi sem okkur er ætlað að lifa, ekki á hliðarlínunni heldur sem skínandi stjörnur. Þar kemur hennar eigin lífsreynsla best að notum.  Kristjana heldur úti Kristjana Jenný – Lærðu að elska þig á facebook ásamt heimasíðunni www.kristjanajenny.is . Skrif eru henni hugleikin ásamt öllu því sem gæti kallast skapandi og uppbyggliegt. Kristjana er landsbyggðar stelpa sem hefur komið víða við  frá 17 ára aldri en landaði síðan á Íslandi aftur reynslunni ríkari. Kristjana  er gift, mamma 2 ja barna og stjúpmamma 5 barna.

Uppskriftir

Hjónabandssæla

Þessi klassíska og stórgóða kaka kemur úr smiðju Ragnheiðar sem heldur úti Matarlyst á Facebook. Hráefni1 ½ bolli Hveiti3...

Einfalt pylsupasta

Það gerist eiginlega ekki einfaldara en er ótrúlega gott. Pasta í boði Ljúfmeti.com Einfalt pylsupasta 10 pylsur 1 laukur 1-2 grænar paprikur 1 dós sýrður rjómi 3 dl matreiðslurjómi krydd lífsins...

Orkuboltar

Þessi svakalega girnilegu boltar koma að sjálfsögðu frá Matarlyst á Facebook. Hráefni 250 g ferskar döðlur...