Menning

Menning

Instagram-leikur Gifflar fjölskyldunnar er í fullum gangi: Ert þú búin/n að...

Fjölmargar skemmtilegar myndir hafa borist í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar. Leikurinn gæti ekki verið einfaldari en það eina sem þú þarft að gera er að...

Selena grætur í nýju lagi: Beitt ofbeldi af Bieber?

Selena Gomez leggur spilin á borðið í nýútkomnum smelli sínum og grætur í upphafi myndbandsins, en lítill vafi virðist leika á að leik- og...

Lily Allen tjáir sig um þá lífsreynslu að fæða andvana barn

Söngkonan Lily Allen lenti í þeirri erfiðu lífreynslu að þurfa að fæða andvana son sinn fyrir fjórum árum. Í viðtali við spjallþjáttastjórnandann Jonathan Ross...

Naktir „penslar“ taka þátt í listaverki Ingvars Björns annað kvöld

Gamla Bíó í Ingólfsstrætinu mun hýsa heldur óvenjulegan og spennandi listrænan gjörning fimmtudagskvöldið 27. nóvember en þá mun pop art listamaðurinn Ingvar Björn leggja...

DIY: Er korkur í víninu þínu og er það vont á...

Hefur þú lent í því að vínið þitt er fullt af korki og nánast ódrykkjarhæft vegna þess óbragðs sem myndast af korktappanum sem er...

Vúlkanbúinn Mr. Spock (Leonard Nimoy) er dáinn

Stórleikarinn Leonard Nimoy, betur þekktur sem Mr. Spock í Star Trek, er látinn. Banamein Nimoy var lungnasjúkdómur sem leikarinn þróaði vegna keðjureykinga - en...

Angurvær flutningur Jennifer Lawrence á ballöðunni Hanging Tree

Seiðandi söngrödd leikkonunnar Jennifer Lawrence slær öllu við, en hún syngur titillag kvikmyndarinnar The Hunger Games: Mockingjay - Part 1 sem nú er til...

Jennifer Lopez varð fyrir tilfinningalegu og andlegu ofbeldi í samböndum

Söngkonan Jennifer Lopez er í þann mund að gefa út ævisögu sína sem ber nafnið True Love. Í bókinni greinir Jennifer frá því hvernig...

Rebekka Sif: „Ég gat aldrei ímyndað mér neitt annað en að...

Rebekka Sif er 22 ára söngkona og lagasmiður, ættuð úr Garðabænum og gaf nýverið út lagið Dusty Wind sem er með blúsuðu rokk /...

Þessi eru tilnefnd til Golden Globes verðlauna 2015

Tilnefningar til Golden Globes verðlauna hafa loks verið gerðar opinberar og brátt verður rauði dregillinn því ræstur fram fyrir hefðarmeyjar og fyrirfólk í glæstum...

Fallega snyrtir fætur fríska upp á skammdegið

Fátt veit ég skemmtilegra en að skora árstíðirnar á hólm. Sér í lagi veturinn sem vomir yfir öllu; kuldahrollinn má hæglega hrista úr kroppinum...

Kvenleiki fer aldrei úr tísku: Tímalausir hátíðarkjólar úr smiðju Chanel

Ófáir bíða útgáfu hátíðarmyndar Chanel með eftirvæntingu, en kvikmyndin verður frumsýnd við hátíðlega athöfn annað kvöld í Salzburg - þegar jólalína Chanel verður kynnt...

Ævintýraleg litabók fyrir fullorðna slær vinsælustu kokkabók Parísar við

Litabók fyrir fullorðna; haganlega myndskreytt bók án lita - sem einungis sýnir útlínur leyndra skóga, ævintýradýra og draumkenndra heima. Hljómar ótrúlega - sér í...

Gaf út hip-hop breiðskífu fyrir andlátið

Eitt af alsíðustu verkefnum Mayu Angelou í lifanda lífi fyrr á þessu ári var útgáfa breiðskífu sem inniheldur þrettán hip-hop tónverk, þar sem heyra...

DIY – Breyttu gamalli hurð í fallegt fatahengi

Mary Jane heldur úti dásamlegri síðu sem hún kallar photogmommie.com en síðuna hennar má sjá HÉR. Þar er hún að skapa fallega hluti tengda myndum...

Það getur verið læknandi að heimsækja gamlar minningar

Svavar Viðarsson gaf út í morgun lagið sitt Gömul sár. Lagið fjallar um hvernig gamlar minningar geta lifað lengi innra með manni...

Braut kampavínsflösku

Fjölmenni var fyrir utan veitingastaðinn Sushi Social í gær þegar veitingamaðurinn Siggi Hall skírði staðinn formlega með því að brjóta kampavínsflösku á húsinu.  Staðurinn opnaði...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

Berskjöldun, uppgjöf og andagift á nýju plötu Láru

Lára Rúnars gefur út sína sjöundu breiðskífu sem ber titilinn 7. Platan kemur út 7.7. & á henni eru 10 frumsamin lög...

Ung kona tekst á við fíkniefnavanda

Marian Keys er írskur rithöfundur sem er einna helst þekkt fyrir að skrifa svokallaðar skvísubækur. Bækurnar hennar hafa notið umtalsverðra vinsælda og hefur hún...

Umbylting á QuizUp: Notendur fá frjálsar hendur

Íslenski tölvuleikjaframleiðandinn Plain Vanilla kynnti í dag til sögunnar breytingar á QuizUp spurningaleiknum sem fela í sér að allir notendur leiksins geta héðan í...

Margt um manninn á Reykjavík Fashion Festival

Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Sýningarnar á hátíðinni vöktu mikla lukku á meðal gesta sem að sjálfsögðu mættu í sínu...

Öskudagur: Söngur, hlátrasköll og allar heimsins óvættir!

Þá er Öskudagur runninn upp í allri sinni dýrð og ljóma; litfagur og ilmandi af gotterí. Barnasöngvar óma á götum úti í dag, kaupmenn...

Tiki Thursday´s á Public House byrja í kvöld

Það getur verið voðalega notalegt að gera sér örlítinn dagamun svona á fimmtudögum. Alveg að koma helgi og allir í talsvert betra skapi en...

Skartaðu ferskri og ilmandi blómakórónu í skammdeginu!

Blómakórónur eiga við allan ársins hring og það er fátt meira frískandi í ísi lögðu skammdegi en ljúfur ilma nýútsprunginna blóma. Að trítla út í...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...