Menning

Menning

Brad Pitt breikdansar gegnum heilt kynningarviðtal

Stórstjörnulífið í Hollywood getur verið dálítið einlitt; öll viðtöl byrja og enda á svipaðan máta og allt er svo fyrirsjáanlegt. Sérstaklega þegar kynna á...

Public House Gastropub á Laugaveginum: Veisla fyrir bragðlaukana

Public House Gastropub er nýr veitingastaður á Laugaveginum.  Ég smellti mér þangað ásamt vinnufélögum mínum fyrir stuttu og almáttugur minn - þvílíkt og annað eins...

Íslendingar í auglýsingherferð fyrir einn stærsta áfengisbirgi í heimi

Tveir Íslendingar leika nú stórt hlutverk í alþjóðlegri auglýsingaherferð á vegum áfengisrisans Brown Forman. Er herferðin ætluð fyrir vörumerki hans, Finlandia Vodka, sem margir...

Sarah Jessica Parker ákærð vegna ólöglegrar tískutöku í West Village?

Carrie Bradshaw kann að hafa búið í West Village, New York og verið þar innsti koppur í búri, en öðru gegnir um Sarah Jessica...

7. desember – Jóladagatal Hún.is

Jólin nálgast óðfluga og við stelpurnar á Hún.is elskum að gefa lesendum okkar gjafir. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember...

Sýning á fötum þolenda kynferðisofbeldis – Þetta var ekki „þeim að...

Oftar en ekki er þolendum kennt um að hafa gert eitthvað til að réttlæta ofbeldið sem átti sér stað og í mjög mörgum tilvikum...

Jólasveinarnir koma til byggða í þessari röð

Íslensku jólasveinarnir eru þrettán talsins og hafa þeir allir sína einstöku eiginleika og hæfileika sem nöfn þeirra eru dregin af. Þeir eru hressir, háværir, glaðværir...

Þessi komust í úrslit!

Undankeppnir í Íslandsmótum Barþjóna fóru fram á fimmtudagskvöld í Gamla Bíó.  Þar var keppt í tveimur keppnum, annarsvegar í Íslandsmóti Barþjóna samkvæmt IBA reglum (Alþjóðasamtök barþjóna)...

Kennari tekur grátandi barn af móður og heldur fyrirlestri ótrauður áfram

Háskólakennarinn, faðirinn og afinn Sydney Engelberg, sem er 67 ára gamall og kennir við Hebreska háskólann í Jerúsalem lætur ekki barnsgrát slá sig út...

Berskjöldun, uppgjöf og andagift á nýju plötu Láru

Lára Rúnars gefur út sína sjöundu breiðskífu sem ber titilinn 7. Platan kemur út 7.7. & á henni eru 10 frumsamin lög...

Gwen Stefani með nýtt lag – hlustaðu hér

Poppstjarnan Gwen Stefani kemur með brakandi ferskt lag úr smiðju sinni en Gwen hefur verið lítið áberandi á tónlistarsviðinu síðastliðin ár. Lagið heitir Baby Don't...

Matarmarkaður Búrsins í Hörpu – kíktu þangað í dag!

Um helgina fer fram matarmarkaður Búrsins í Hörpu. Frá 11-17 í dag, sunnudag, getur þú rölt afvelta um Hörpuna - smakkandi ljúmeti frá yfir...

Louboutin: Pönkarinn sem hóf ferilinn á frönskum kabarettbar

Louboutin er franskur. Fæddur árið 1963 og hefur skissað skó frá unga aldri og svo hugfanginn varð hann af hönnun pinnahæla að hann féll...

Viltu sjá Ásgeir Trausta á Esjunni?

Ásgeir Trausti spilar á Esjunni ásamt hljómsveit sinni föstudaginn 29. maí. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum...

Dylan Brosnan (17) upprennandi kyntákn í herferð Saint Laurent

Dylan Brosnan, 17 ára gamall sonur Bondknúsarans Pierce Brosnan úr öðru hjónabandi leikarans, sannar í nýrri auglýsingaherferð fyrir Saint Laurent að sjaldan fellur eplið...

Fallega snyrtir fætur fríska upp á skammdegið

Fátt veit ég skemmtilegra en að skora árstíðirnar á hólm. Sér í lagi veturinn sem vomir yfir öllu; kuldahrollinn má hæglega hrista úr kroppinum...

Skartaðu ferskri og ilmandi blómakórónu í skammdeginu!

Blómakórónur eiga við allan ársins hring og það er fátt meira frískandi í ísi lögðu skammdegi en ljúfur ilma nýútsprunginna blóma. Að trítla út í...

Verður þú 100.000 krónum ríkari á næsta föstudag?

Nú styttist í að einhver frumlegur myndsmiður verði 100.000 krónum ríkari - en sigurvegari í Instagram-leik Gifflar fjölskyldunnar verður krýndur á næsta föstudag. Þú...

Ótrúlegur nýr búnaður sem þýðir tungumál beint í eyrað

Hversu undursamleg er tæknin? Við höfum flest lent í aðstæðum þar sem við skiljum ekki það tungumál sem er að verið að segja við...

TIMES: Kylie og Kendall meðal áhrifamestu unglinga heims

Kylie (17) og Jenner (18) Kardashian eru meðal 25 áhrifamestu unglinga heims. Þetta staðfestir bandaríska tímaritið TIMES, sem gerði listann opinberan fyrir skömmu síðan. Athygli...

8 geggjaðar leiðir til að skreyta skapahár kvenna

Skapahár kvenna og viðhorf karla til nauðrakaðra barma er viðfangsefni hinnar 23 ára gömlu Rhihannon Schneiderman. Stúlkan, sem hefur vakið ómælda athygli fyrir gerð...

Jennifer Lopez fjárfestir í þakíbúð með púttvelli

Söngkonan Jennifer Lopez hefur fjárfest í þakíbúð í New York sem kostaði 2,6 milljarða ISK. Nágrannar hennar eru ekki af verri endanum en í...

Hildur vann Óskarinn- fyrst Íslendinga

Hildur er fyrsti íslendingurinn til þess að vinna Óskarinn og jafnframt 4 konan til þess að vinna hann í þessum flokki.

Hún er búin að taka myndir af sér naktri út um...

Franski ljósmyndarinn Erica Simone hefur undanfarið sprangað nakin um New York borg og tekið myndir af því. Myndirnar er ætlaðar fyrir ljósmyndabók Ericu sem sýna...

Carmen Dell’Orefice (84) er elsta ofurfyrirsæta heims

Hún er 84 ára að aldri og er enn titluð ein af fremstu hátískufyrirsætum heims. Carmen Dell’Orefice var einungis 14 ára að aldri þegar...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...