Næring

Næring

Hvers vegna vindgangur?

Vindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni. Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er...

Ekki endurhita þessi matvæli

Ert þú ein af þeim sem endurhitar matarafganga eða veist um einhvern sem gerir það? Mörg okkar eru afar mikið fyrir það að nýta...

Miðjarðarhafsmataræðið

Ef ég væri spurður að því hvort það væri eitthvert mataræði sem unnt væri að tileinka sér, til þess að draga úr hættunni á...

Koffínlaust, lífrænt, vegan og ómótstæðilegt!

Þið þurfið ekki að ferðast alla leið til Antwerpen til að njóta dásamlegs bolla af GingerLove og DetoxLove því drykkirnir hafa nú þegar fengið...

5 atriði sem þú vissir EKKI um kaffi

Telurðu þig vita allt um kaffi og koffein? Hér eru nokkur atriði sem þú vissir kannski ekki? Sjá einnig: 12 magnaðar staðreyndir um kaffi  

Svona getur þú afeitrað líkamann af sykri á 10 dögum

Ef þér líður eins og þú þurfir að venja sjálfa/n þig af sykri og þú veist ekki hvernig þú átt að fara að því,...

10 matvæli sem koma í veg fyrir minnisleysi

Heilinn okkar er svo mikilvægur og við verðum að hugsa vel um hann. Hér eru 10 matvæli sem eru góð til að koma í...

5 merki þess að þig vanti bætiefni

Næringarrík og fjölbreytt fæða er besta leiðin fyrir þig til að fá öll þau nauðsynlegu steinefni, vítamín og andoxunarefni sem þú þarft. Margir átta...

6 leiðir til að halda hárinu á hausnum á þér

Um 40% kvenna upplifa mikið hárlos oft á tíðum. Slæmar matarvenjur og slæm meðferð á hárinu getur verið ástæaðan fyrir hárlosinu. Þessi 6 ráð eru hinsvegar...

Koffín, neysla og áhrif

Koffín er náttúrulegt efni sem finnst í fræjum kaffiplöntunnar og í yfir 60 öðrum plöntutegundum, þ.á.m. í kakóbaunum, kólahnetum, telaufi og gúaranakjörnum Koffín finnst í...

Dökkt súkkulaði getur gert undur fyrir þig

Mörg okkar hafa heyrt af því að dökkt súkkulaði sé gott fyrir okkur. Margir eru þó ekki mjög hrifnir af dökku súkkulaði einu og...

„Það er búið að eyðileggja orðið lífsstílsbreyting“

Anna heldur úti fræðandi snapchat-reikningi þar sem hún talar um heilsutengd málefni og markaðssetningu á heilsuvörum, sem hún telur oft villandi og jafnvel falska....

Fæðutegundir sem innihalda holla fitu

Fitur eru mjög mikilvægar fyrir okkur en því miður á fólk, sem er að reyna að létta sig, það til að fjarlægja of mikið...

7 hlutir sem geta valdið höfuðverkjum

Flestir fá stundum höfuðverk. Talið er að um helmingur fullorðins fólks hafi fengið höfuðverk að minnsta kosti einu sinni á undanförnu ári samkvæmt World...

Kólesterólhækkun í blóði

Hvað þýðir kólesterólhækkun í blóði Kólesterólhækkun í blóði er í sjálfu sér ekki sjúkdómur en hinsvegar er hún ein aðalorsök æðakölkunar. Það er sérstaklega hið...

Uppsölu- og niðurgangspestir

Uppsölu- og niðurgangspest er það sem í daglegu tali er oft kallað gubbupest og lýsir sér með ógleði, uppköstum, kviðverkjum og niðurgangi og koma...

Hvað eru náttúrulyf?

Náttúrulyf og náttúruvörur er tvennt ólíkt en samt eru skilin á milli ekki alltaf augljós. Mikið er af þessum efnum í umferð og víða...

Nestispakkinn

Það er aldrei of oft á það minnst hversu hollt og gott nesti í skólann eða vinnuna er mikilvægt. Afköst, hvort heldur í námi...

Vítamín – mikilvægur fróðleikur

  Hvað eru vítamín?   Án vítamína er ekkert líf. Þau eru nauðsynleg til að viðhalda lífinu. Skortur eða ofneysla vítamína getur valdið sjúkdómum. Flest okkar fá...

Ber – náttúruleg hollusta

Berjasprettan í ár virðist almennt vera góð og er  víða farið að sjást til fólks í berjamó að tína aðalbláber, bláber og krækiber. Ber eru...

6 ráð að breyttum lífsstíl

Það eru til fjölmargar leiðir til megrunar sem margar hverjar fela í sér kúra með loforðum um skjótan árangur. Það er samt sem áður...

Ertu orkulaus eftir hádegi?

Rannsóknir hafa sýnt að flestir finna fyrir orkuleysi um kl 14 á daginn. Þá eykst einbeitingarskortur og starfsfólki finnst það alveg orkulaust. Þá er ansi...

Bólukort – Hvað segja bólurnar þínar um líkama þinn?

Að kortleggja andlit er forn aðferð sem hefur verið notuð til að segja til um heilsufarskvilla gefandi hvar bólur þínar myndast á andliti þínu....

Beinvernd – líkamshreyfing og beinþynning

Beinin eru lifandi vefur í stöðugri endurnýjun, jafnvel þótt líkamsvexti sé lokið. Beinin þarfnast bæði næringar og áreynslu til að haldast sterk og heilbrigð. Tog...

Efnaskipti fitu

Fituefnaskipti mannslíkamans eru afar skilvirk. Jafnvel þótt einhver sé 10-20 kg of þungur er umframþunginn í raun aðeins örlítið brot af þeim sex tonnum...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...