Heilsan

Heilsan

Tvíburabræður koma út úr skápnum fyrir föður sínum

Tvíburabræðurnir Aaron og Austin eru báðir karlfyrirsætur. Og þeir eru báðir samkynhneigðir. Í þessu gullfallega myndbandi, sem framkallar auðveldlega tár, segja þeir föður sínum...

Svona átt þú að geta hætt sykuráti á 5 dögum

Þú  hefur sennilega heyrt þetta allstaðar núna, þessi langi listi með ástæðum þess að hætta að borða sykur. Þær ástæður sem eru mest sannfærandi eru...

Gætir þú átt í hættu að fá beinþynningu?

Beinþynning er sjúkdómur sem einkennist af því að beinmagn og beinþéttni minnkar, sem leiðir síðan til þess að beinin verða ekki eins sterk og...

Árekstrar við tengdaforeldra

„Ég hata tengdamömmu, hún er búin að reyna allt til að eyðileggja samband okkar Péturs. Meira að segja núna, þegar hún er veik, spúir...

Hreint helvíti

Í dag er ég þakklát! Svo þakklát að á hverjum morgni finn ég fyrir gæsahúð þegar þakklætistilfinningin lekur niður bakið á mér. Frumburðurinn minn er...

Kannabis – Hass, marijúana, hassolía

Tetrahýdrókannabínól (skammstafað THC) finnst í kannabisplöntunni, Cannabis sativa. Hún óx upphaflega í Mið-Asíu og er stundum nefnd hampjurt þar sem vinna má hamp úr...

Rokkgoðið Joe Cocker (70) er látinn

Rokkgoðið og stórsöngvarinn Joe Cocker er látinn, sjötugur að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein og hafði Cocker lengi barist við skaðvaldinn áður en hann...

Börn útskýra hvað það er að vera fullorðinn – Myndband

Þetta eru dásamlegar lýsingar! http://youtu.be/2v13B0LVFzU

Var í 8 daga í öndunarvél eftir rafrettunotkun

Hin 34 ára gamla Amanda Stelzer byrjaði að nota rafrettu árið 2015. Hún varð fljótlega mjög háð því og þegar hún notaði...

Þunglyndi aldraðra

Þunglyndissjúkdómur almenn lýsing Klínisk einkenni: Aðaleinkenni þunglyndissjúkdóms erlækkun á geðslagi (daufur, dapur). Með geðslagi er átt við eitthvað sem er stöðugt og viðvarandi í daga, vikur...

Þunglyndi er ekki alltaf augljóst

Þetta myndband segir okkur að við getum ekki sett okkur inn í hugarheim annarra og gert okkur fyllilega grein fyrir því hver raunveruleg líðan...

8 útlitstengdir hlutir sem eiginmaðurinn eða kærastinn tekur ekki eftir!

Ert þú dugleg að punta þig til að láta þér líða betur en líka til að reyna að fá manninn þinn til að taka...

Hvað áttu að gera ef þú lendir í snjóflóði?

Ég segi nú alls ekki að þetta sé besta myndband sem ég hef séð en það er margt í þessu sem ég...

Vegan hamborgarar – Uppskrift

VEGAN hamborgara patties   Þú þarft: *Blandaðar baunir (eða baunir að eigi vali) *2 msk Hummus *½ scarlott laukur *4 ferskar döðlur *Hálfan bolla vatnsbleytt chia fræ *Krydd *Nokkrir dropar Worchester sósa *1-2msk oyster...

Ung móðir tók sitt eigið líf eftir baráttu við fæðingarþunglyndi –...

Emma Cadywould barðist við mikið fæðingarþunglyndi en hún átti 6 mánaða gamlan son. Hún hafði upplifað margar svefnlausar nætur og átti erfitt með að...

6 klukkutíma gamalt barn tekið af foreldrum sínum – Myndband

Þetta átakanlega myndband birtist á Dailymail og hefur vakið mikinn óhug á meðal fólks. Barnaverndarnefnd mætir í hús foreldra 6 klukkustunda gamals barns og...

Blekkir þú börnin þín eða segir satt? – Jólasveinatrú

Foreldrar hafa gjarnan skiptar skoðanir á því hvort segja eigi börnunum að jólasveinar séu ekki til eða leyfa þeim að trúa og hjálpa til...

Hún geymir gamla hjartað sitt í plastpoka – MYNDBAND

Jessica Manning (28) er frá Nýja Sjálandi og hefur farið í margar hjartaaðgerðir vegna hjartagalla og hefur fengið gjafa-hjarta og lifur. Þegar...

Svona getur þú afeitrað líkamann af sykri á 10 dögum

Ef þér líður eins og þú þurfir að venja sjálfa/n þig af sykri og þú veist ekki hvernig þú átt að fara að því,...

Hvers vegna vindgangur?

Vindgangur (prump) er mjög algengt umkvörtunarefni. Vindgangur hefur ekkert með sveppi að gera eða loft sem fólk gleypir. Magn lofts sem kemur frá endaþarmi er...

Hvað er Zikaveira?

Til okkar berast fréttir utan úr heimi um alvarlegar afleiðingar Zikaveirusýkinga. Zikaveiran er talin sérstaklega hættuleg þunguðum konum en smit getur valdið alvarlegum fósturskaða...

Að eiga barn með adhd

Mig langar að vekja á því athygli að október er ADHD AWARENESS mánuður! (Vitundarvakning á ADHD mánuður!) Sá mánuður er notaður til þess að vekja...

Virkur í athugasemdum?

Nú erum við flest nokkuð virk í notkun internetsins, ungir krakkar verða sí yngri og eldra fólkið er alltaf að læra betur og betur...

Hvað segir fæðingardagurinn þinn um þig?

Þetta er mjög athyglisvert en hér er sagt frá því hvað fæðingardagurinn þinn segir um þig, þ.e.a.s. hvaða dag í mánuðinum þú fæddist. Það...

Heilahristingur: Hvenær skal leita læknishjálpar?

Við höfuðhögg getur teygst á taugafrumum heilans og því orðið tímabundin truflun á starfsemi höggsvæðinu. Einkennin eru höfuðverkur, ógleði og jafnvel uppköst. Breyting getur...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...