Heilsan

Heilsan

Áður en allt breytist

Í síðustu viku var elsta barnið mitt dottið í tveggja stafa tölu. Morguninn eftir 10 ára afmælið hennar fór ég að hugsa um barnið mitt...

Þetta ráð gæti bjargað þér frá drukknun

Þetta ráð gæti mögulega bjargað lífi þínu ef þú skyldir lenda í þeim aðstæðum að falla í vatn eða í hafið. Hér á landi...

Liggja í 7 daga heimilissorpi – Mögnuð myndasería

Við höfum flest orðið vör við þá mengun sem á sér stað alls staðar í heiminum og einnig hér á Íslandi.  Það er orðið...

Brjóst Heiðrúnar sprakk vegna sýkingar

Heiðrún Teitsdóttir er 26 ára og eignaðist sitt fyrsta barn 1. nóvember síðastliðinn. Allt gekk vel til að byrja með en þó var eitthvað...

5 algengustu mistökin á lágkolvetnamataræði – Betri næring

Heimasíðan Betri næring er glæsileg ný síða þar sem hægt er að lesa sannleikann um næringu og heilsu og eru það þau Kristján Már Gunnarsson og...

Góð ráð við áreynsluþvagleka

Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, t.d. við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er...

Hversu mikill sykur er í hrekkjavökunamminu?

Það var gaman að keyra um götur borgarinnar í gærkvöld og sjá krakka út um allt, undir berum himni. Það er orðið...

5 ástæður hvers vegna karlmenn ættu að snyrta kynhár sín

Karlmenn geta eytt tímunum saman í að snyrta hárið á höfðinu og andlitshárin en þeir hundsa hárin á kynfærunum.

Falleg frásögn sem dregur fram tár – Saga

Eitt sinn hélt maður ræðu á fjáröflunar kvöldverði hjá bandarískum skóla sem ætlaður er fötluðum og þroskaheftum börnum. Þessi maður var faðir eins barns...

Eru skórnir óþægilegir? Kipptu því í liðinn

Varst þú að fá þér nýja skó fyrir jólin eða aðrar skemmtanir? Áttu kannski æðislega skó sem þú getur vart hugsað þér að fara...

Háerótískar og áleitnar nektarmyndir deila hart á útlitsdýrkun – Myndir

Sterkar og áleitnar nektarmyndir þýska ljósmyndarans Juliu Fullerton-Batten eru í hrópandi ósamræmi við þau viðteknu viðhorf sem almenn þykja fögur um naktar konur. Serían, sem...

Á meðal barnaníðinga – Heimildarmynd

Louis Theroux hefur gert margar skemmtilegar og athyglisverðar heimildarmyndir og hefur komið víða við í vali á viðfangsefnum. Louis Theroux hefur áður fjallað um fangelsi...

Kynlífsblæti sem eru stórskrýtin og lyginni líkust

Er eðlilegt að njóta ásta við brauðdeig? Þykir þér sexí að sjá mannleg húsgögn? Kveikir tilhugsunin um yfirvofandi heimsendi, hreinsunareldinn, hamfarir í helvíti og...

Hvað segir augnlitur þinn um þig og upprunann

Við höfum mörg heyrt orðatiltækið að augun séu „spegill sálarinnar,“ en það getur verið að það sé bara alls ekki svo fjarri...

5 vandamál við það að búa saman – Og lausnir

Það er stórt skref í öllum samböndum að fara að búa saman. Sérstaklega ef þetta er fyrsta sambúðin eða í fyrsta skipti í langan...

„Fólk heldur að ég sé unglingur“ – 29 ára kona búin...

Hin 29 ára gamla Susan elskaði einu sinni kjúklingaborgarann á MacDonalds og þegar hún var unglingur fór hún að djamma með vinum sínum og...

Þessi pabbi er hetja

  Foreldrar sem hugsa um börnin sín þurfa varla hrós fyrir það eitt og sér, hvort sem við erum að tala um feður eða mæður. Hins...

10 fáránleg ráð sem mæðrum eru gefin

Mæður og verðandi mæður lenda í því að fá allskyns ráð, ýmist góð og svo líka alveg hræðileg. Oft meinar fólk vel en stundum...

Uppköst ungbarna – þannig bregstu við

Flest uppköst hjá börnum eru af völdum magasýkingar. Magasýkingar eru oftast veirusýkingar. Þær eru venjulega skammvinnar. Uppköst eru óþægileg, en sjaldan hættuleg. Mesta hættan við...

Kynþokkafyllsta kona heims árið 2015 samkvæmt FMH er … (óvæntur sigurvegari)!

Lítt þekkt bresk leikkona, Michelle Keegan er kynþokkafyllsta kona heims árið 2015 - samkvæmt lista FHM sem er nýkominn út - gerði allt vitlaust...

Um jafnrétti kynjanna

Umræðan um jafnrétti virðist koma í hviðum. Nú um stundir er heilmikið talað um jafnrétti og heyrist jafnvel að nú eigi að stofna jafnréttisskóla....

Af hverju áttu að borða sætar kartöflur?

Sætar kartöflur eru alveg agalega gómsætar - fylltar, soðnar, steiktar, sem meðlæti eða jafnvel aðalréttur. Gildir einu. Þær eru alltaf góðar. Ekki skemmir fyrir...

Sjáðu hvað þau gerðu til að grennast

Allt þetta fólk hefur lést um meira en 20 kg. Sjáðu hvað þau gerðu til þess. Sjá einnig: Amerískur Biggest Loser sigurvegari léttist of mikið https://www.youtube.com/watch?v=Rpa0_IVpxgg&ps=docs

Crossfit og meiðsli

„Til að gera vöðvana móttækilegri fyrir þjálfun og koma í veg fyrir meiðsl þarf að huga að réttri stignun og réttri liðleikaþjálfun í samræmi...

Gjöfin fyrir konuna sem á allt: Olíubornir karlar með flækingshunda

Loksins! Hin fullkomna gjöf fyrir konuna sem á allt er fundin. Og hana er hægt að panta á netinu, hún endist allt árið og...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...