Þekking

Þekking

Hvað er vogris?

Vogris er sýking í hársekk í efra eða neðra augnloki. Þetta er nokkuð algengur kvilli en með öllu hættulaus. Iðulega gengur vogrís yfir á...

Megrunardrykkir auka þunglyndi

Megrunardrykkir og drykkir með gervisykri eru taldir auka hættu á þunglyndi. Nokkrir kaffibollar á dag draga úr hættu á þunglyndi. Þetta sýnir niðurstaða nýrrar...

Gefur þú blóð?

Blóðbankinn er einn af fjölmörgum hornsteinum íslenskrar heilbrigðisþjónustu. Að eiga alltaf tiltækt öruggt blóð og blóðhluta er ein af forsendum þess að Íslendingar geti...

5 einkenni vefjagigtar sem konur þurfa að þekkja

Vefjagigt er langvinnur sjúkdómur og er ekki bara eitthvað eitt einkenni heldur fjölmörg. Hér á eftir koma 5 einkenni...

Að naga neglurnar – hættulegt eða bara sóðaskapur?

Sérfræðingar segja að naga neglur geti leitt til ýmissa hrollvekjandi heilsubresta. Þú nagar neglurnar á meðan þú lest tölvupóstinn, horfir á sjónvarpið og oftar. Þú...

Konur! – Estrógen stýrir okkur

Þennan fróðleik um estrógen er að finna á http://lifandilif.is Hormónarnir þínir bera ábyrgð á því hvernig þú hugsar, hvernig...

Burtu með fílapenslana! – Eggjahvítumaskinn

Það er óþolandi að fá fílapensla í andlitið en það er algengt að fá fílapensla í bunkum á nef. Maður sér EKKERT annað þegar...

Hrífandi myndband af húðflúrun í nærmynd

Húðflúr hafa löngum verið sveipuð ómældri dulúð. Hvernig ferlið fer fram er hrífandi, hryllilega sársaukafullt og hverfult um leið. Hvað gerist þegar náin snertir...

Handþvottur

Flestir gera sér grein fyrir mikilvægi þess að þvo sér vel um hendurnar en samt sem áður er handþvotti oft ábótant. Rannsóknir hafa sýnt...

Ofurskálin: Raunverulegt neyðarákall konu keyrt í auglýsingahléi

Hér ber að líta öllu alvarlegri auglýsingu en þær sem hafa flögrað fyrir augum netverja og aðdáendum Ofurskálarinnar undanfarna daga, en tilkynningin hér að...

Þetta ráð gæti bjargað þér frá drukknun

Þetta ráð gæti mögulega bjargað lífi þínu ef þú skyldir lenda í þeim aðstæðum að falla í vatn eða í hafið. Hér á landi...

Uppsölu- og niðurgangspestir

Uppsölu- og niðurgangspest er það sem í daglegu tali er oft kallað gubbupest og lýsir sér með ógleði, uppköstum, kviðverkjum og niðurgangi og koma...

Ert þú að þvo hendurnar rétt?

Blautar hendur dreifa þúsund sinnum fleiri sýklum en þurrar.   Fjórði hver karlmaður og sjötta hver kona þvær sér ekki um hendurnar eftir hafa farið á...

App vikunnar: Fimm frábærar leiðir til að halda sér í formi...

Svo þú ert á leið í sumarfrí og missir af ræktinni. Það er líka búið að finna upp app fyrir þannig aðstæður. Allt sem...

Sársauki við samfarir

Karlmenn finna sjaldan fyrir sársauka við samfarir, nema þeir hafi of þrönga forhúð eða bólgur í blöðruhálskirtli eða eistum. Verkir við samfarir eru algengari hjá...

Hvað þarftu í raun að sofa mikið? – Myndband

Sumir segjast ekki þurfa nema 6 tíma svefn. Aðrir segjast VERÐA að fá sína 8 tíma. EN hvað þurfum við eiginlega mikinn svefn? http://youtu.be/SVQlcxiQlzI

Tannvernd barna

Tannvernd þarf að hefjast sem fyrst á lífsleiðinni Foreldrar gegna lykilhlutverki í tannvernd barna sinna. Gott er að hafa í huga þegar tannvernd er annars...

Brjóstakrabbamein – Áhættuþættir sem þú þarft að vita um

Vísindamenn vita að hormónar, erfðir, lífstíll og umhverfi geta aukið líkurnar á brjóstakrabbameini. Það getur hinsvegar alveg líka gerst að fólk með...

12 merki um að manneskja beiti andlegu ofbeldi – Án þess...

Hvernig veistu hvort manneskja sé að beita þig andlegu ofbeldi? Ein vísbending er að það sé erfitt að vera í kringum manneskjuna....

Kynfæravörtur – Algengasti kynsjúkdómurinn

Kynfæravörtur eru sýking af völdum Human Papilloma Virus sem skammstafast HPV. Margar gerðir eru þekktar af þessari veiru og hafa sumar þeirra verið tengdar leghálskrabbameini....

Slæmir siðir og tannheilsa

Lífsstíll okkar hefur oft mikil áhrif á heilsu okkar og velferð. Það er margt í venjum okkar sem hafa slæm áhrif á tannheilsuna og...

Hvað er svona merkilegt við grænmeti og ávexti?

Ávextir og grænmeti eru fallegir á litinn, bragðgóðir og fjölbreyttir og lífga þannig upp á hversdaglega tilveruna. Þeir gera fleira sem ekki er eins...

7 staðreyndir um kulnun sem þú verður að vita

Kulnun er orð sem flestir hafa heyrt um á seinustu misserum. Mayo Clinic kallar þetta „vinnutengt vandamál“ þar sem líkamleg og andleg...

Hvað er liðagigt?

Liðagigt eða iktsýki einkennist af því að liðir líkamans bólgna upp en mismargir í einu og getur þetta bólguástand leitt til þess að liðbrjóskið...

Súkkulaði er gott fyrir þig, í alvöru

Sannleikurinn um súkkulaði og hjartað. Dökkt súkkulaði Þó þú hafir ekki heyrt orðin „fáðu þér 2 súkkulaðibita og hringdu í mig á morgun“ eftir heimsókn...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...