Þekking

Þekking

Þetta gæti hjálpað þér að slaka á

Það getur verið gott að draga stundum djúpt andann til þess að slaka á og létta á stressi og kvíða. Prófaðu að anda djúpt...

9 góðar næringarreglur

Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur Heilsustofnunar hefur tekið saman góðar næringarreglur til að tileinka sér í heilbrigðum líffstíl. Greinin birtist fyrst á heimasíðu...

Hvað er geðhvarfasýki?

Þunglyndi hefur verið flokkað annars vegar í útlægt þunglyndi, þar sem orsakanna er einkum að leita í sálrænum þáttum og áhrifum frá umhverfinu, og...

Njóttu vetrarins

Er frost úti og þér er kalt? Er himinninn þungbúinn og grár? Er skapið ekki upp á það besta? Þó það sé vetur, myrkur...

Hversu góð/ur ertu í stafsetningu?

Hversu góð/ur ertu í stafsetningu? Geturðu svarað þessu öllu rétt án þess að svindla? Taktu prófið hér:

Ég ætla í magaermi í Póllandi

Ég ætla að fara til Póllands þann 14. febrúar á vegum HEI Medical Travel á Íslandi og ég ætla að snúa heilsu...

Áfengisneysla og akstur fara aldrei saman

Það er stórhættulegt að aka undir áhrifum áfengis Áfengisneysla, jafnvel þótt lítil sé, skerðir hæfileika manna til aksturs. Viðbrögð verða hægari, ákvarðanir órökréttar o.fl. Með áfengum...

Ótrúleg þróun á líkamsrækt kvenna undanfarin 100 ár

Líkamsrækt þykir sjálfsögð í dag þegar konur eiga í hlut. Konur lyfta lóðum, draga vörubíla, leggjast á bekkinn - æfa bardagaíþróttir, dans, jóga -...

Hvað er RS veira?

RS-veiran tilheyrir hóp veira sem leggjast á öndunarfæri og valda þar sýkingum. Veiran veldur sýkingu í efri öndunarfærum (kvef), þessar sýkingar eru tiltölulega einkennalitlar...

Hversu oft ferð þú í sturtu?

Húðsjúkdómalæknar ræða málin. Ah, þessi gamla góða spurning: Hversu oft ætti maður að fara í sturtu?

Hnetusmjör: Holl himnasending

Kostir þess að borða hnetusmjör eru margir, ásamt því að vera dásamlega bragðgott í alls konar matargerð. Hnetusmjör er einnig mjög hollt fyrir líkama...

Hvernig kreppir þú hnefann?

Líkami okkar getur komið upp um það hvað við erum að hugsa. Það sem gleymist oft varðandi líkamstjáningu er það hvernig við kreppum hnefann....

Fljótlegri leið að flottum kviðvöðvum

Þegar farið er í líkamsrækt þá er mikilvægt að  gera allar æfingar þannig að kviðurinn komi vel inn í æfinguna.  Allt of oft er...

Karlar með brjóst

Brjóstvöxtur (gynecomastia) er þekkt vandamál meðal karla og er yfirleitt vegna breytinga á framleiðslu kynhormónanna testósteróns og estrógens. Brjóstastækkun getur komið fram í bara öðru...

Hvernig lýsir meðvirkni sér?

Erfitt getur reynst að koma sér út úr vítahring meðvirkni Fyrirmyndarfjölskylda. Allt getur litið vel út á yfirborðinu í fjölskyldu alkóhólista,...

Mæður sem missa börn eru líklegri til að deyja fyrir aldur...

Áhugaverðar rannsókna niðurstöður sem birtar voru í lok árs 2019: Ótímabær dauðsföll eru algengari meðal kvenna sem misst hafa...

Er matarsódi að taka við af kókosolíunni í fegrunarskyni?

Kókosolíuæðið hefur líklega ekki farið framhjá neinum, það eru allir að nota hana! Allt frá því að elda uppúr henni til þess að klína...

Fæðingarþunglyndi og fæðingarsturlun – Einkenni og úrræði

Tímabilið eftir fæðingu er tími aukinnar hættu á þunglyndi og oflæti hjá konum. Konur sem leggjast inn á spítala vegna geðsjúkdóma eftir fæðingu eru...

Sólveig var verðbréfamiðlari en snéri blaðinu við

Sólveig Þórarinsdóttir, höfundur bókarinnar Jóga fyrir alla, vann í fjölda ára sem verðbréfamiðlari. Hún var orðin þreytt á lífsgæðakapphlaupinu, sneri við blaðinu og hellti...

7 atriði um siðblindu sem þú vissir ekki

Það er siðblint fólk úti um allt. Bókstaflega allsstaðar! Þeir eru í sjónvarpinu, í uppáhaldsbíómyndinni þinni, á skrifstofunni eða bara í næsta sæti við...

Finnur þú fyrir stirðleika í liðum?

Sin er vefur sem tengir vöðva við bein. Sinaslíður eru slíður sem mynduð eru úr himnum sem liggja utan um sinar vöðvanna og minnka...

Afhverju ættum við að borða bananahýði?

Hættu að henda bananahýðinu vegna þess að það hefur að geyma marga kosti fyrir heilsu þína. Það eru flestir sammála því að það er...

Áreynsluþvagleki – hvað er til ráða?

Inngangur Þvagleki við áreynslu er ósjálfráður og verður við líkamlega áreynslu, t.d. við hósta, hnerra, hlátur, hlaup, hopp og við að lyfta þungu. Þetta er...

Siðblinda er ólæknandi – Kannast þú við þessi einkenni?

Ég hef orðið vör við allskonar klikkaða hluti síðustu misseri, bæði í kringum mig og svo í þjóðfélaginu öllu. Ég rakst síðan á þessa...

Hrafnhildur missti 27 kg: „Fólk dæmir miskunnarlaust eftir þyngd”

„Eitt hef ég lært; fólk kemur öðruvísi fram við þá sem eru í yfirþyngd. Fólk sýnir mér mismunandi viðhorf eftir þvi hvernig ég lít...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...