DIY

DIY

Viltu læra að mála þig eins og hauskúpu?

Það þarf ekki að vera flókið að mála sig eins hauskúpu í framan. Ef þú ert í veseni með búning fyrir hrekkjavökuna þarftu bara...

Teygjuarmböndin sem allir eru að gera

Það eru allir að gera þessi flottu teygjuarmbönd þessa dagana, litlar krakkar, unglingar og jafnvel fullorðnir líka. Hér eru nokkrar skemmtilegar týpur sem hægt er...

DIY: Útbúðu falleg fiðrildi úr gömlum tímaritum

Virkilega skemmtilegt DIY verkefni hérna á ferðinni. Auðvelt, umhverfisvænt og fallegt. Sjá einnig: 10 frábærar DIY hugmyndir sem kosta bara örfáar krónur! Kíktu á málið: https://youtu.be/S_afiJDk22c

Dásamlegt DIY! – Lífgaðu upp á trésleifarnar og hleyptu litadýrðinni inn...

Áttu gamlar eldhússleifar sem mega muna fífil sinn fegurri? Slitin eldhúsáhöld? Vantar litadýrð í eldhúsið? Því ekki að lífga upp á áhöldin með föndurmálingu...

DIY: Svona berðu á þig fljótandi varalit

Það getur reynst mörgum skvísum erfitt að setja á sig fljótandi varalit og fengið óaðfinnanlega útkomu. Öll ráð eru vel þegin, svo Nikkie ætlar...

DIY: Skemmtilegar stjörnur á heimilið

Þetta er eitt af þeim verkefnum sem tók smá tíma, en ég er rosalega ánægð með útkomuna. Ég keypti stjörnulaga bakka í Pier á...

DIY: Skemmtilegar slaufur fyrir jólapakkana

Það eru væntanlega allir farnir að huga að því að pakka inn jólagjöfunum, ekki rétt? Það borgar sig jú að vera tímanlega í þessu...

Nostalgía

Drottinn blessi antikmarkaði því þar er hægt að finna gersemar ef vel er að gáð. Við fyrstu sýn virðast gömul og lúin leikföng úr...

Láttu hugmyndaflugið ráða – Jólakort

Ég elska að föndra! Ég skoða gjarnan video á netinu og fæ þar hugmyndir og nota það sem ég á til eða finn í búðum...

Svona býrðu til símahulstur úr blöðru

Þökk sé Youtube getur þú núna búið þér til símahulstur úr blöðru á 12 sekúndum. Það eins sem þú þarft er blaðra og sími...

DIY: Varasalvi úr kókosolíu

Þetta gæti varla verið einfaldara! Sjá einnig: DIY: Gúmmí legókubbar https://www.youtube.com/watch?v=H1Yg_cU0368&ps=docs

Litríkar freknur – Nýtt í tísku

Þessi trend öll eru óendanleg og nú er eitt að því nýjasta að mála á sig litríkar freknur. Allir regnbogans litir eru mögulegir og...

DIY: Myndir gerðar með teiknibólum

Snilldarhugmynd! Glerið er tekið úr rammanum, foampappi mældur sem passar fyrir rammann. Myndin eða orð teiknuð lauslega á með blýanti og svo bara byrja að skella...

DIY: Frábær brögð til að beita á sólarströnd og í sumaryl!

Já, það kann að vera að sumarið bjóði ekki upp á mikinn yl á Íslandi, en ófáir leggja þó leið sína til sólarlanda í...

DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri

Ef þú hefur einhvern tímann keypt þér ilmkerti í Ikea leynast kannski glös undan slíkum kertum inni í skáp hjá þér. Eða kannski áttu...

Skemmtileg rúm úr viði úr skóginum

Hvað dettur þér í hug þegar þú hugsar um svefnherbergið þitt? Margir tengja svefnherbergið sitt við hlýju, öryggi og afslöppun, enda þarf umhverfið að...

DIY – Gramsaðu í bílskúrnum og poppaðu upp garðinn þinn

Garðar geta verið skemmtilegir og framandi ef hugmyndaflugið fær að taka völdin. Hægt er að gramsa í bílskúrnum eða í geymslunni og nýta ótrúlegustu...

100 ár af hrekkjavökubúningum á 3 mínútum

Hvernig hafa búningarnir þróast á síðustu 100 árum? Á hverju ári er haldið upp á hrekkjavöku eða Halloween, eins og það kallast vestra og...

Krullaðu hárið þitt á ótrúlega einfaldan hátt

Það þarf ekki að vera flókið að skella krullum í hárið á sér. Vippaðu hárinu í tagl og byrjaðu að krulla. Einfalt og fljótlegt! Sjá...

Núna er hægt að nota Oreo kex í búa til maskara

Flestir myndu líklegast bara borða Oreo kex eða nota það í bakstur en ung stúlka frá Bandaríkjunum hefur fundið nýja notkun fyrir kexið. Hún Katherine...

Gerðu fallega jólalukt úr gosflösku

Þessi fallega jólalukt er svo einföld að gera og allir geta gert hana. Prófið bara! Sjá einnig: DIY: Hugmyndir að jólanöglum

DIY: Búðu til þinn eigin varalit

Hver hefði haldið að það gæti verið svona auðvelt að búa til sinn eigin varalit. Það eina sem þú þarft til verksins er tyggjó,...

7 æfingar sem þú getur gert með vini eða vinkonu

Hér eru 7 æfingar sem frábært er að gera með einhverjum sem þú þekkir. Sjá einnig: 4 æfingar fyrir upptekið fólk   https://www.youtube.com/watch?time_continue=3&v=S4Sv6PS3ZI8&ps=docs

Dekur helgarinnar

Þeir sem vilja sneiða hjá því að nota kemísk efni á húðina sína ættu líka að huga að innihaldsefnum í þeim hárvörum sem þeir...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...