DIY

DIY

16 leiðir til þess að nota eplaedik

Eplaedik er víst allra meina bót og til ýmissa hluta nytsamlegt. Hérna eru 16 leiðir til þess að brúka edikið góða, sem þú hefur...

DIY: Stimplaðu snöggvast á þig augnskugga

Mörgum getur reynst tímafrekt að setja á sig augnskugga og oft á tíðum eiga margir hverjir í erfiðleikum með að setja hann á sig...

DIY: Náttúrulegir heimilisilmir

Ert þú stundum í vandræðum með að finna rétta ilminn inn á þitt heimili. Hér eru nokkrar hugmyndir af heimilisilmum sem innihalda engin eiturefni...

DIY: Ekki láta böndin sjást á bakinu!

Það er hrikalega leiðinlegt að vera í fallegum kjól með fallegri bakhlið og það sést alltaf í festinguna að aftan. Þessi stelpa hefur fundið...

Húsráð: Hreinsaðu silfrið 5 mínútum – Eiturefnalaust!

Þetta er svo dúndur sniðug lausn til þess að hreinsa silfrið! Það eina sem þú þarft er álpappír, salt, matarsódi, edik og soðið vatn....

Klárlega kryddar ástarlífið að nýta sér þessar hugmyndir

Ó mæ hvað mér finnst þetta rómó! Hversu fallegt að leggja hjarta sitt í að gera gjöf fyrir kæró. https://www.youtube.com/watch?v=DP3qRuyb8bE

DIY: Brjálaðar krullur án hita – Algjört æði

Við höfum margar hverjar rekið okkur á skaðsemi sléttu- og krullujárna. Gott gæti verið að hugsa aðeins fram í tímann þegar við erum að...

Þreytt á að vera blaut í fæturna? – Gerðu skó þína...

Nú er svo sannarlega tíminn sem mestu líkurnar á því að sokkar okkar verði rennandi blautir vegna þess að við erum ekki í réttum...

Dagatal fyrir eiginmanninn

Ég gerði þetta í fyrra handa manninum mínum þannig að ég á því miður engar myndir á framleiðslunni en ég vona að ég geti...

4 andlitsmaskar sem þú getur útbúið á núll einni

Það hafa allir gott af því að smella góðum andlitismaska framan í sig, svona við og við. Bæði konur og karlar. Þessa maska getur...

DIY: Gerðu heimagerðan líkamsskrúbb

Þessi skrúbbur er rosalega einfaldur að gera og getur verið falleg og ódýr gjöf. Sjá einnig: DIY: 3 auðveldar slaufur á pakka

DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut

Jæja, nóvember er gengin í garð og þá má nú aldeilis fara að jólast án þess að verða fyrir einhverskonar áreiti. Í þessu myndbandi má sjá...

Flottar hugmyndir úr vörubrettum!

Ég græjaði sofuborð sjálf úr vörubretti og fannst það koma vel út, þurfti lágt en stórt borð til að koma fyrir tölvu, bókum, blöðum...

Dásamlegt DIY! – Lífgaðu upp á trésleifarnar og hleyptu litadýrðinni inn...

Áttu gamlar eldhússleifar sem mega muna fífil sinn fegurri? Slitin eldhúsáhöld? Vantar litadýrð í eldhúsið? Því ekki að lífga upp á áhöldin með föndurmálingu...

Lykillinn að góðum nætursvefni – Með tveimur innihaldsefnum

Við vitum öll vægi þess að sofa vel. Of lítill svefn, eða svefn undir 6 klukkustundum, getur leitt til hjartasjúkdóma, rétt eins og of...

DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur

Þú þarft ekki meira en jólaseríu, plastglös, heftara og borvél til þess að gera þessa frábæru skreytingu. Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut Þú byrjar...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...