DIY

DIY

Æðislegt jólaföndur úr eggjabökkum

Það getur verið svo ótrúlega skemmtilegt að föndra fyrir jólin. Kveikja á kertum, narta í smákökur og eiga gæðastund með börnunum sínum nú eða...

Lærðu að hnýta mismundi bindishnúta

Það er ekki seinna vænna en læra að hnýta flottan bindishnút fyrir suma. Stutt er í hátíðarnar þannig að nú skal farið...

Endurnýttu gamlar leggings

Það er hægt að gera svo margt úr gömlum leggings. Skelltu þér að skápnum þínum og kipptu úr úreltum leggings, náðu þér...

Húsráð: Er klósettið stíflað og þú átt ekki drullusokk?

Það eru breyttir tímar í dag og maður sér ekki drullusokka lengur sem staðalbúnaði undir vöskum meðal hreinsiefnanna. Ef þú lendir í þeim ægilegu...

Húsráð: 8 sniðugar leiðir til að nota hárblásara

Hárblásari er ekki bara hárblásari heldur snilldartól til að nota í hin ýmsu verkefni, sem okkur hefur varla órað fyrir að hárblásari væri nytsamlegur...

Bjarki föndrar skemmtilegt heimilisskraut með konu sinni

Bjarki Smárason er 31 árs, tveggja barna faðir og er í sambúð með Margréti Eggertsdóttur. Hann segir að þau séu bæði miklir föndrarar og heimilið...

DIY: Svona er æðislegt að brjóta saman servíettuna

Ert þú að fara að halda jólaboð? Hér er frábær hugmynd um það hvernig fallegt er að brjóta saman servéttuna. Einnig má sjá fleiri...

Dagatal/myndakubbar

Ég verð að viðurkenna, þetta verkefni er ekki mín hugmynd, heldur sá ég þetta á Pinterest. En þegar ég sá þetta kubbadagatal í Tiger...

Vantar þig innblástur í heklinu?

Í dag ætla stelpurnar hjá Handverkskúnst að gefa okkur innblástur að skemmtilegum útfærslum á dúllum og dúkum.    Á árum áður var vinsælt að hekla og...

Frábær leið til að skera kirsuberjatómata

Hvernig á að skera kirsuberjatómata fljótt og auðveldlega. Frábær aðferð ef þú ert að skera tómata í salat. https://www.youtube.com/watch?v=_Bl6befd-v8  

Heimagerður fótaskrúbbur – Viltu losna við siggið á fótunum?

Sigg er vörn líkamans til að sporna við þrýstingi og núningi. Algengasti staðurinn fyrir sigg að myndast er á iljunum enda mæðir oft mikið...

DIY: Svona lagar þú brotna nögl

Það er fátt meira pirrandi en að brjóta nögl - sérstaklega þegar þú ert búin að leggja þig alla fram við að safna. Með...

DIY: 3 einfaldar og fljótlegar hárgreiðslur

Við elskum fallegt hár en stundum koma þeir morgnar sem hreinlega enginn tími er til að leggja of mikinn metnað í hárið. Þessar þrjár...

DIY – Að gera stressbolta úr blöðrum er fáránlega skemmtilegt!

Hver man ekki eftir mjúku gúmmíboltunum sem voru svo vinsælir hér um árið - sem var hægt að kreista og hnoðast með að vild....

DIY: Svona getur þú náð blettum úr brókinni þinni

Við vitum allar um hvað er verið að tala, en hér eru ráð sem geta hjálpað þér að eiga við þessa erfiðu bletti. Hverfið...

DIY: Gerðu þínar eigin baðbombur

 Þessi æðislega uppskrift af baðbombum er af síðunni Brit+co og við elskum þetta! Hvaða lykt sem er og með hvaða innihaldsefni sem þú vilt...

Ég endurnýti, en þú?

Ég á við vandamál að stríða. Reyndar ekki slæmt vandamál, en vandamál engu að síður. Ég get ekki látið hluti vera sem ég get...

DIY: Losaðu þig við signu augnlokin á þremur dögum

Margir kannast við þann vanda að vera með sigin augnlok og getur það valdið óþægindum. Sigin augnlok geta valdið þreytu og getur gert konum...

Allt sem þú þarft að vita um uppþvottavélina

Þú þarft að kunna ýmislegt um uppþvottavélina þína, annað en að raða í hana og setja hana í gang. Sjá...

Skemmtilegt að gera með börnunum í sumarveðrinu

Sá þessa hugmynd á www.fivelittlechefs.com og ætla klárlega að prófa þetta með mínum krökkum við næsta tækifæri. Okkur krökkunum finnst nefnilega ótrúlega gaman að...

25 leiðir til að binda trefil

Veltirðu stundum fyrir þér hvernig þú átt að binda trefillinn þinn eða klútinn? Engar áhyggjur, því hér eru 25 aðferðir sem þú getur notað...

Gleðilegt nýtt ár!

Gleðileg jól, gleðilegt nýtt ár og takk fyrir allt. Síðasta ár var frábært, uppfyllt af skemmtilegum ævintýrum og ég veit að næsta ár verður...

DIY: Hvernig felur þú augnpokana?

Förðunarfræðingurinn Wayne Goss kennir okkur hvernig við getum falið, ekki bara baugana, heldur augnpokana líka. Ef augnpokarnir eru að valda þér vanlíðan, skaltu endilega...

DIY: Klósettsprey sem virkar

Þetta er algjör snilld. Þetta kemur ekki bara ofan á lyktina heldur kemur í veg fyrir að lyktin fái að gjósa upp. Sjá einnig: DIY: Svona...

Föndraðu stjörnur á jólatréð

Þetta föndur tekur svolítinn tíma en getur verið mjög kósí afþreying og útkoman er mjög skemmtileg. Ef vel tekst til verðurðu komin með glitrandi fallegt...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...