Heimilið

Heimilið

Hversu oft áttu að þrífa þessa hluti?

Þó þú sért jafnvel alltaf með tusku í hönd þá eru örugglega einhverjir hlutir inni á heimili þínu sem mætti þrífa oftar....

Snilldar húsráð – Myndband

Þetta er þónokkuð sniðugt. Hver kannast ekki við að reyna fylla fötu í alltof litlum vask? Hér er ráðið! .embed-container { position: relative; padding-bottom: 56.25%; height: 0;...

Hún býr í elstu verslunarmiðstöð Ameríku

Út um allan heim er fólk að færa sig í minni íbúðir og hús og er farið að sætta sig við mun...

Frábær ráð til að skipuleggja heimilið!

Það er ýmislegt hægt að gera til þess að bæta skipulagið og aðgengið að hlutunum manns og margt þarna sem er sniðugt að kíkja...

Huggulegheit í Moskvu

Rússarnir geta verið naskir á hönnun eins og glögglega kemur fram á þessu heimili. Gráir tónar eru ríkjandi í dag þótt sumir séu á...

Húsráð: Það verður að þrífa Airpod-in þín

Það eru margir farnir að nota svona heyrnartól og eru jafnvel með þau allan liðlangan daginn. Það er því nauðsynlegt að þrífa...

Hvernig á að raða bókum í hillu?

Það er ekkert mál að raða bókum fallega í hillu. Það er líka ekkert mál að raða þeim þannig að það er eins og...

Þetta hús fékk aldeilis andlitslyftingu – Myndir

Þetta stórglæsilega hús er í frekar gömlu hverfi í Flórida. Arkitektinn Robert M. Gurney hannaði útlit hússins þegar það var tekið í gegn en...

Ofboðslega flott tveggja hæða hús á Arnarnesinu – Myndir

Þetta 400 fm hús er hannað af Kjartani Sveinssyni og er Arnarnesinu. Það var byggt árið 1976 og er á tveimur hæðum, báðar með...

Hreiðrið hennar Ellenar DeGeneres – Myndir

Ellen DeGeneres sjónvarpsstjarna hefur svo sannarlega komið sér vel fyrir í LA í þessu fallega húsi við hliðina á sjálfum Hugh Hefner. Þrátt fyrir...

Og enn fleiri nytsamleg húsráð

Hér kemur svo þriðja og seinasta greinin frá mér með þessi blessuðu húsráð. Ég vona að einhverjir hafi jafn gaman að svona og ég. 1....

Frábær ráð við að brjóta saman

Þetta er eitthvað fyrir þá sem elska röð og reglu. Þessar aðferðir við að brjóta saman láta allt líta miklu betur út...

Snilldar húsráð

Ég elska þegar ég er að þvælast um netið og finn svona skemmtileg húsráð sem ég get í alvörunni nýtt mér. Þetta fann ég á...

Sendi konuna í frí og hófst handa við breytingar

Darius Wilhere átti erfitt ár, árið 2014. Hann var atvinnulaus og átti í fjárhagserfiðleikum. Hann var greindur með húðkrabbamein og þurfti að fara í...

Ástin getur skapað gjaldeyristekjur

Íslensk hönnun er ört vaxandi iðnaður í landinu og um næstu helgi fer fram HönnunarMars í sjötta skiptið. Þessi hátíð íslenskrar hönnunar hefur vakið...

Máluðum geiminn á vegg

Við hjónin, eins og svo margir aðrir sem eru að „ferðast innanhúss“, höfum farið í litlar framkvæmdir á heimilinu. Góð leið til...

DIY: Settu matarsóda út í sjampóið þitt

Matarsódi er svo sannarlega til margra hluta nytsamlegur. Hann er náttúrulegur og inniheldur ekki mikið magn aukaefna eins og svo margar vörur, en það...

10 ráð til að gera heimilið meira smart

Það er svo gaman að gera heimilið notalegt og kósý. Það þarf oft ekki mikið til að umbreyta útliti herbergis eins og...

Þetta hús lítur voða venjulega út en…

...bíddu þangað til þú sérð það í heild sinni. Sé horft framan á þetta hús lítur það út fyrir að vera nokkuð hefðbundið einbýli á...

13 leiðir til að skipuleggja eldhúsið og baðið

Hver elskar ekki skemmtilegar hugmyndir fyrir heimilið sitt. Þessar myndir eru héðan og þaðan af netinu og gefa manni skemmtilegar hugmyndir. 1. Hilla undir hrærivélina...

Húsráð: 8 sniðugar leiðir til að nota hárblásara

Hárblásari er ekki bara hárblásari heldur snilldartól til að nota í hin ýmsu verkefni, sem okkur hefur varla órað fyrir að hárblásari væri nytsamlegur...

DIY: Svona kemur þú í veg fyrir lykkjufall

Það er varla til kona sem kannast ekki við þá skelfilegu upplifun að vera komin í sparifötin og jafnvel út úr húsi, þegar í...

Fataherbergi: Draumur í dós

Þessi æðislega eign er við Fáfnisnes og er á hornlóð í Skerjafirðinum. Húsið var innréttað í upphafa 8. áratugarins og hefur haldið upprunalegum stíl m.a....

Innlit: Glæsihöll Beyoncé og Jay Z

Beyonce og Jay Z hafa ekki enn fundið draumahúsið í Los Angeles og neyddust því til þess að fara á leigumarkaðinn, greyin! Við erum samt ekki að tala um...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...