Húsráð

Húsráð

10 húsráð sem við elskum

Það er gaman að eiga fallegt heimili og vera sífellt að laga til og betrumbæta. Hér eru nokkur skemmtileg húsráð sem gaman er að...

Snilld: Segðu sokkaskrímslinu stríð á hendur!

Þetta er bara of gott. Alltof gott. Þetta er sokkamyndband ársins; allra tíma - unaðslegt fyrir þá sem þrá fullkomnun, snyrtilega raðaða sokka -...

Fyrsta húsráð ársins komið í hús

Þetta er eitt af bestu húsráðunum sem ég hef séð. Hver hafði hugmynd um að þetta virkaði? En þetta gerir það, ég er búin...

Náðu tökum á smáhlutunum í kringum þig

Þessi ráð eru eitthvað til að tileinka sér

12 frábær húsráð sem þú verður að sjá

1. Svona á að sjóða grænmeti 2. Ertu í vandræðum með að opna krukku. Notaðu límband 3. Þegar...

Húsráð við lús

Lúsin lætur yfirleitt á sér kræla á haustin með tilheyrandi fjaðrafoki og hún getur verið lævís og lipur og fer ekki í manngreiningarálit þegar...

Nú geturðu hætt að gráta yfir lauknum!

Ég segi fyrir mig, að það að skera lauk er eitt það leiðinlegasta eldhúsverk sem ég veit um! Því miður finnst manninum mínum það...

27 leiðir til að nota matarsóda

1. Andlitsskrúbbur:  Hægt er að gera mildan andlitsskrúbb með þremur hlutum af matarsóda á móti einum hluta af vatni. Blandan verður alveg lyktarlaus og hefur...

15 frábær ráð við heimilisþrifin

Margir nota helgarnar til að þrífa aðeins á heimilinu og það eru fæstir sem vilja eyða óþarflega miklum tíma í það. Hér eru frábær...

7 húsráð fyrir öll heimili

Við elskum góð húsráð. Maður man þau ekki alltaf á „ögurstundu“ en þess vegna viljum við að þið kíkið á þau reglulega. Þess vegna...

Ertu með gula tengla og slökkvara?

Við vorum að flytja í nýja íbúð og því fylgir ákveðin streita og vinna sem fólki finnst ekki alltaf skemmtileg, en á endanum verður...

Viltu læra að þrífa silfur á einfaldan og ódýran hátt?

Það getur kostað sitt að kaupa góðan silfurfægi lög og tekur oft óratíma að pússa silfrið. Hér er eitt algjört snilldarráð til að fá...

7 skemmtileg bökunarráð fyrir þig

Kannt þú að búa til púðursykur? Hvernig þeytir þú rjóma á einfaldan hátt án þess að vera með handþeytara?

17 frábær húsráð fyrir þig

Hér koma nokkur góð ráð sem hver kona verður að vita um. Númer 9 á vel við á sólríkum degi.   1.Víkkaðu nýju skóna þína á...

14 hlutir sem þurfa EKKI að geymast í ísskáp

Við höfum sjálfsagt öll/allar geymt eitthvað af þessum tegundum í ísskápnum,  Ég sjálf hef nú sett flest af þessu beint í ísskápinn...

7 leiðir til að nota Vodka í annað en að drekka

Það er hægt að nota Vodka í margt annað en að drekka það!    

11 góð ráð sem allar konur þurfa að vita – Myndband

Þessi ráð eru ótrúlega sniðug! http://youtu.be/up3nW0vUpFc

DIY – Heimatilbúinn stíflueyðir – Uppskrift

Það getur verið ótrúlega pirrandi þegar vaskur eða niðurfall stíflast og það er ekki til drullusokkur eða stíflueyðir. Þú þarft þó ekki að örvænta...

Ráð sem munu auðvelda þér lífið til muna – Myndir

Það er alltaf gaman að því að læra ný ráð til að auðvelda sér lífið

Uppþvottavélin – Þvær fleira en leirtau

Það er svo margt sem maður getur sett í uppþvottavélina, annað en leirtau og hnífapör. Ef maður er að taka hreingerningu á heimilinu er...

Stórsniðugt: Lærðu að kæla ylvolgan bjór á mettíma!

Ertu á ferðalagi um funheita Evrópu í sumarhitanum? Er ferðinni heitið í matvöruverslun á meginlandinu til að kaupa "ískalda" bjórkippu sem reynist svo ylvolg...

13 hlutir sem mega ekki fara í örbylgjuofninn – Myndband

Þessir hlutir mega alls ekki fara í örbylgjuofninn. Hefur þú sett eitthvað fleira í örbylgjuna sem má ekki fara þangað. Mátt endilega setja það...

10 góð eldhúsráð sem létta okkur lífið

Hér eru nokkur frábær ráð til að nota í eldhúsinu, þetta er eitthvað sem við hefðum átt að vera búnar að fatta fyrir löngu...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...