Heimilið

Heimilið

Er súpan of söltuð? Svona bjargar þú málunum

Að missa aðeins tökin á saltstauknum er eitthvað sem getur komið fyrir á bestu bæjum. En það þýðir ekki að maturinn sé ónýtur, alveg...

DIY: Baðflísarnar haldast skínandi hreinar

Baðherbergið virðist alltaf verða fyrst af öllum herbergjum til að verða skítugt. Það er kannski alveg eðlilegt miðað við hvað fer fram þarna klósettferðir,...

Tvennar svalir í þessari björtu og fallegu íbúð

Þessi smekklega og flotta íbúð er á efstu hæð í fjölbýli í Hraunbæ. Hún er rúmir 116 fermetrar, með tvennum svölum og herbergi í...

Gólfefni sem er í þrívídd – Er þetta framtíðin?

Svona gæti umbreytt hvaða heimili sem er. Þetta eru þrívíddar gólf sem geta gert hvert herbergi töluvert meira spennandi.   Það er Imperial sem gefur sig út...

13 leiðir til að skipuleggja eldhúsið og baðið

Hver elskar ekki skemmtilegar hugmyndir fyrir heimilið sitt. Þessar myndir eru héðan og þaðan af netinu og gefa manni skemmtilegar hugmyndir. 1. Hilla undir hrærivélina...

15 skemmtilegar leiðir til að nota klakabox

Ég er alltaf til í að henda í frystinn frekar en að henda í ruslið. Ég, sem var alin upp á hjara veraldar, á...

Glæsileg íbúð í Hraunbæ – Aukaherbergi í kjallara sem hægt er...

Þessi einstaklega fallega 125 fermetrar, 5 herbergja íbúð er á efstu hæð í góðu fjölbýli í Hraunbænum.   Eignin, sem er á þriðju hæð er sérlega björt...

15 frábær ráð fyrir dömuna

Ef þú ert eitthvað lík mér þá er taskan þín eins og svarthol. Það sem fer ofan í hana þarf ekkert endilega að líta...

Fimm stórsniðugir hlutir sem hægt er að búa til úr ljósaperum

Hvern hefði grunað að hægt væri að endurnýta gamlar ljósaperur á margvíslegan hátt? Allt er víst hægt ef viljinn er fyrir hendi. Sjá einnig: Flysjaðu epli...

6 hnífa„trix“ sem munu breyta lífi þínu

Þú þarft í alvörunni að kunna þetta. Öryggis þíns vegna! Sjá einnig: 7 stórskemmtileg og ómissandi eldhúsráð

14 leiðir til að nota ramma

Fallegur rammi getur verið algjört augnayndi. Ef þú átt gamla ramma sem þú hefur geymt mjög lengi en tímir alls ekki að henda? Það...

Hjálpartæki ástarlífsins – Til margra hluta nytsamleg

Ert þú ekki lengur að nota hjálpartækið þitt eða bráðvantar einhverja sniðuga lausn fyrir heimilið? Skoðaðu þessar myndir og þær gætu gefið þér innblástur...

DIY: Poppaðu upp gömul kertaglös með glimmeri

Ef þú hefur einhvern tímann keypt þér ilmkerti í Ikea leynast kannski glös undan slíkum kertum inni í skáp hjá þér. Eða kannski áttu...

8 leiðir til að nota korktappa

Þetta þarfnast þess að hafa frjótt ímyndunarafl. Þetta með kertið er rosalega sniðugt og segullinn er líka ekkert smá fínn! Alltaf gaman að læra...

Kaffisíur eru gagnlegri en þig grunar

Sumir kalla þetta kaffipoka. Aðrir kaffisíur. Gildir einu. Það má þó nota þetta fyrirbæri í ýmislegt annað en bara að hella upp á kaffi....

Snilldarráð sem vel má nýta sér

Við vitum flest lítið um það hvaða eiturefni leynast í þeim vörum sem við notum til þess að þrífa í kringum okkur. Hvort sem...

Gjörsamlega æðislegt hús í Suður- Afríku

Þetta dásamlega hús, sem er á tveimur hæðum, er í Shelly point í Aurora í Suður Afríku. Svefnherbergin eru á neðri hæð hússins.   Húsið er...

Ekki henda gömlum bolum – Þetta er SNILLD

Ekki henda gömlum bómullarbolum. Það má vel nýta þá og útbúa glænýjar flíkur úr því gamla. Sjá einnig: Hann notar svamp og segul til þess að...

Svona áttu að skera papriku

Jú, það kunna sennilega allir að skera papriku. En það er alltaf skemmtilegt að læra nýja tækni sem jafnvel getur auðveldað manni...

Hann notar svamp og segul til þess að útbúa algjöra snilld

Hann er ansi úrræðagóður þessi ágæti maður. Svampur, skæri og segull og þú getur þrifið alla hundleiðinlegu blómavasana þína. Sjá einnig: Húsráð: Komdu í veg fyrir...

Fimm GLÆNÝJAR leiðir til þess að nota raksápu

Raksápa er ekki einungis nytsamleg þegar kemur að því að losa sig við líkamshár. Raksápu má nota í hin ýmsu húsverk, sem blettahreinsi og...

Svona áttu að skera vatnsmelónu

Spáir ekki ægilega góðu veðri í dag? Jú, að minnsta kosti hérna á höfuðborgarsvæðinu þar sem við erum staddar. Í blíðvirði er tilvalið að...

5 hlutir sem allir hundaeigendur ættu að kunna

Þetta er áhugavert fyrir alla hundaeigendur. Húsráð fyrir þig og hundinn þinn Sjá einnig: Sjáðu blöndu af Husky og St. Bernhard

Sjáðu líkamsvessa með símanum þínum

Hefurðu séð útfjólubláa ljósið sem er oft notað í bíómyndum til að finna blóðdropa og aðra líkamsvessa? Nú geturðu notað símann þinn til að...

Hárblásarinn til bjargar

Eru skórnir þínir aðeins of þröngir? Þarf að ganga þá til? Að ganga til nýja skó getur tekið dálítinn tíma. Tíma sem ekki endilega...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...