Heimilið

Heimilið

Húsráð: Svona áttu að þrífa þvottavélina þína

Eru ekki allir á kafi í jólahreingerningu þessa dagana? Það er vissara að þrífa þvottavélina líka, ekki viljum við vera illa lyktandi á jólunum....

DIY: Sætt og einfalt jólaskraut

Ertu að leita þér að dundi með börnunum um helgina? Þetta er skemmtilegt jólaföndur frá henni Lisa Summerhays en hún er með bloggið StubbornlyCrafty.com. Þessi...

Litrík íbúð þar sem gamalt og nýtt fær að njóta sín

Þessi magnaða litríka íbúð er hönnuð af Baraban Design Studio og er í Kiev í Úkraínu.   Það er engin feimni við að nota liti þarna...

DIY: Föndraðu frábærar ljóskúlur

Þú þarft ekki meira en jólaseríu, plastglös, heftara og borvél til þess að gera þessa frábæru skreytingu. Sjá einnig: DIY: Ódýrt og skemmtilegt jólaskraut Þú byrjar...

Húsráð: Opnaðu niðursuðudós án dósaopnara

Maður veit aldrei nema maður geti notað sér þetta einhverntímann Sjá einnig: Regnbogabrúnir: Nýjasta tískusprengjan

Leiðist þér að strauja? Þetta leysir þinn vanda

Hver hefði haldið að nokkrir ísmolar og þurrkari gætu fjarlægt krumpur úr fatnaði þínum á örfáum sekúndum? Settu flíkina í þurrkarann ásamt nokkrum ísmolum, stilltu...

Endurnýttu gömlu rimlagardínurnar

Ertu orðin leið á gömlu rimlagardínunum? Þú getur notað gömlu rimlagardínurnar og breytt þeim í gardínur eftir þínu eigin höfði. Sjá einnig:Gömul og góð húsráð...

Hvað er undir stiganum hjá þér?

Það er ótrúlega gaman að breyta og bæta á heimilinu. Ef þið eruð með stiga heima hjá ykkur sem er með tómu rými undir,...

Vick´s VapoRub fjarlægir slitin

Hver kannast ekki við Vick´s VapoRub frá því í gamla daga, þar sem þetta smyrsl var borið á háls og bringu í flensu. Myntuuppgufunin...

4 skemmtilegar leiðir til að nota málband

Við kunnum öll að mæla með málbandi. En það er hægt að gera margt annað gagnlegt með það. Sjá einnig: 15 leiðir til að nota vodka https://www.youtube.com/watch?v=TkoCWUJt10w&ps=docs

Finnst þér leiðinlegt að skafa? Hér er hraðvirk lausn fyrir þig

Er eitthvað leiðinlegra en að vakna í svarta myrkri til þess eins að fara út í kuldann og þurfa að standa þar til þess...

Hvað þýða þessi tákn eiginlega? – Náðu þér í eintak

Það er ótrúlega gaman og gefandi að þvo þvott... sagði enginn, aldrei nokkurntímann. En það sem er gert til að einfalda, ef svo má...

Þetta ráð gæti bjargað þér frá drukknun

Þetta ráð gæti mögulega bjargað lífi þínu ef þú skyldir lenda í þeim aðstæðum að falla í vatn eða í hafið. Hér á landi...

Húsráð: Besta leiðin til að flysja kartöflur

Það er alveg óhemju leiðinlegt að flysja kartöflur. Þetta er bara engan veginn skemmtilegt en mér finnst venjulegar kartöflur miklu betri en þessar forsoðnu....

Náðu stálinu skínandi hreinu

Þetta er alltof algeng sjón heima hjá mér að vaskarnir, blöndunartækin og niðurföll verða svona hvít mjög fljótt og það getur farið óskaplega í...

Hvernig á að raða bókum í hillu?

Það er ekkert mál að raða bókum fallega í hillu. Það er líka ekkert mál að raða þeim þannig að það er eins og...

Kókosolíutannkrem: Betra en venjulegt tannkrem

Sérfræðingar hafa komist að því að þessi blanda er mun betri fyrir okkur og áhrifameiri en venjulegt tannkrem. Sjá einnig: Hvíttaðu tennurnar með jarðarberjum og...

DIY: Hannaðu þitt eigið gólf

Stórsniðug lausn til að fá þitt eigið sérhannaða gólf, beint á steypuna. Að sjálfsögðu er hægt að gera mynstur og lit eftir sínu eigin...

DIY: Sniðugir hlutir sem hægt er að gera úr krukkum

Áttu fullt af krukkum sem þú ert ekki að nota? Hér eru nokkrar bráðsniðugar hugmyndir um hvernig þú getur föndrað alls konar dúllerí úr...

5 frábær eplaráð

Þessi ráð eru frábær. Ef þú lætur barnið þitt taka epli í nesti þá er frábær aðferð hér til að skera þau án þess...

DIY: Spreyjaðu til að punta heimilið

Hér er á ferðinni stórsniðug lausn til að fegra heimilið. Í rauninni er hægt að nota hvaða lit sem þér þykir fallegastur og þú...

Kraftaverk með WD-40

Við höfum áður birt nokkra snilldar hluti sem hægt er að gera við WD-40 en þetta er eitt alveg nýtt. Sjá einnig: Stórsniðugt: Þú getur þrifið...

9 leiðir til að skipuleggja baðið og svefnherbergið

Við elskum svona leiðir til að skipuleggja sig og gera heimilið fallegt! 1. Lítill skápur utan um áhöldin til að hreinsa klósettið   Sjá einnig: 13 leiðir til...

Skemmtilegt parhús á frábærum staði í Reykjavík

Þetta fallega 72 fermetra parhús er á tveimur hæðum á frábærum stað í Reykjavík. Sérinngangur er að húsinu en komið er inn í anddyri með...

Er súpan of söltuð? Svona bjargar þú málunum

Að missa aðeins tökin á saltstauknum er eitthvað sem getur komið fyrir á bestu bæjum. En það þýðir ekki að maturinn sé ónýtur, alveg...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...