Heimilið

Heimilið

Huggulegt heimili á Skaganum – Myndir

Á Akranesi stendur þetta huggulega raðhús á tveimur hæðum. Húsið er um 268 fm. en innréttingarnar eru allar sérsmíðaðar hjá Trésmiðju Akraness. Lofthæðin er...

Hangandi loftljós í tísku aftur – Myndir

Hangandi loftljós hurfu á tímabili. Enda flæddu innfelldar lýsingar yfir allt og hangandi ljós þóttu barn síns tíma. En sem betur fer fara tískustraumarnir...

Heima hjá McDreamy – Myndir

Leikarinn Patrick Dempsey sem er betur þekktur sem Dr. Derek Shepard eða McDreamy úr sjónvarpsþáttunum Grey's Anatomy býr ásamt eiginkonu sinni og þremur börnum...

Smart íbúð í Milanó – Myndir

Arkitektarnir Frederic Gooris og Werner Silvestri tóku að sér það verkefni að hanna íbúð í iðnaðarhúsnæði í Milanó á Ítalíu. Útkoman er glæsilega stílhreint...

Eldhúsráð: Svona skilur þú rauðuna frá hvítunni

Einföld, hreinleg og fljótleg leið til að skilja rauðuna frá hvítunni. Sjá einnig: Húsráð: Endurnýttu pilluglösin í sniðuga hluti https://www.youtube.com/watch?v=iAp8pEaWB1Y

Skemmtilega hannað hús í Vancouver – Sjáðu myndirnar

Hönnuðurnir Craig Chevalier og Claudia Leccacorvi sáu um hönnunina á þessu fallega húsi í Vancouver í Canada. Húsið var reist 2012 og kostaði rúmar...

Fallegt hús í Grafarvoginum með mikilli lofthæð – Myndir

Þetta fallega endaraðhús á Brúnastöðum í Grafarvogi er 210 fm. að stærð. Húsið er með mikilli lofthæð og er einstaklega vel skipulagt. Fimm svefnherbergi,...

9 frábær húsráð – Óvæntar leiðir til að nota vörur af...

Vissirðu að þú getur notað svitalyktareyði til þess að minnka líkurnar á blöðrum á fótum? Þessi húsráð eru ekkert smá sniðug!   http://www.youtube.com/watch?v=Q6r7PRGtnRU&ps=docs

Undir áhrifum frá sjöunda áratugnum – Sjáðu myndirnar

Ljúfir og mjúkir tónar eru ráðandi á þessu fallega heimili. Straumar og stefnur mætast úr ýmsum áttum. Ég er ekki frá því að hönnuðurinn...

Smart tveggja herbergja íbúð í Arizona – Sjáðu myndirnar

Það er ekki þar með sagt að búa þurfi í höll til að búa í fallegri hönnun. Hérna er tveggja herbergja lítil íbúð í...

Húsráð: Svona brýtur þú skyrtu saman á 2 sekúndum

Ég er farin að æfa mig! https://www.youtube.com/watch?v=kIDUDhpjhqo

Heima hjá ofurfyrirsætunni Giselle Bündchen í Los Angeles

Fyrir ykkur sem bjuggust við því að ofur fyrirsætan Giselle Bündchen byggi í hefðarsetri þar sem þjónar bæru fram prótein á silfurfati þá er...

Svona skipuleggur þú skart og aðra fylgihluti í fataskápnum – Myndband

Hin skipulagða Alejandra sýnir okkur hér hvernig hún skipuleggur, skart, klúta, töskur og aðra fylgihluti í fataskápnum hennar. Hér getur þú séð fyrsta myndbandið sem...

Brjóstahaldarar eru rándýrir – 7 ráð til að fara betur með...

Brjóstahaldarar eru dýrt spaug og því er betra að fara vel með þessar flíkur. Hér eru nokkur góð ráð varðandi þvotta og annað:   1. Handþvoðu haldarana...

Heimili: Þessi íbúð í New York er búin til úr gámum...

Michele Bertomen og David Boyle byggðu heimili sitt úr gámum eftir að þau höfðu reiknað út að draumaheimilið þeirra yrði of dýrt. Í stað...

Hvernig opnar þú rauðvínsflösku án tappatogara – Frábær lausn

Ótrúlega sniðug lausn ef maður á ekki eða finnur ekki tappatogar. Gerist nú varla einfaldara ;) https://www.youtube.com/watch?v=u1wROm-OF9w

Svona brýtur þú handklæðin rétt saman – Myndband

Myndbandið sem að við birtum á föstudag með henni Alejöndru skipulagsráðgjafa og líklega skipulögðustu konu heims sló í gegn. (Hún var valin ein af fimm...

Er þetta skipulagðasta heimili heims?

Ég taldi mig nú frekar skipulögðu týpuna þar til að ég smellti á play, en hún Alejandra sem vinnur einmitt sem persónulegur skipulagsráðgjafi tók...

Fljúgandi furðufugl húsið er til leigu í Austurísku ölpunum – myndir.

Ef að þú heimsækir alpana í Austurríki getur þú leigt þetta litla sérstaka og krúttlega hús. Húsið heitir Uvogel, sem samanstendur af UFO (fljúgandi furðuhlutur)...

Húsráð: Ertu að nota álpappírinn rétt?

Einfalt og sniðugt. Einhvernveginn hefur mér þó tekist að komast í gegnum eldhúsið og lífið án þess að nota álpappírinn svona.

Jólaheimur Árna – 2. hluti

Fullt af flottum og skemmtilega skreyttum heimilum. Höfundur: Árni Árnason Hér getur þú fundið facebook síðu Hugarheimur Árna

Heimili: Stúdíóíbúð með allt til alls – Myndir

Pínulítil stúdíóíbúð upp á 21 fm sem er vel skipulögð, rúmgóð og björt þrátt fyrir stærð. Rúmið er sett upp undir loft til að spara...

Bjart og fallegt 252 fermetra einbýlishús í Mosfellsbæ – Myndir

Þetta glæsilega 252 fermetra hús er í Mosfellsbænum í algjörri náttúruparadís með miklum trjágróðri og einstöku útsýni. Í húsinu er flísalögð forstofa með tvöfaldri hurð...

Heimili: Hvíti liturinn er alls ráðandi í þessari fallegu íbúð –...

Þessi fallega íbúð tekur hvíta litinn alla leið og er einstaklega björt, opin og stílhrein. Veggirnir eru hvítmálaðir, viðargólfin hvíttuð og hlaðinn steinveggur í...

Fljótandi hótelherbergi með svefnherbergi neðansjávar – Myndir

Það er hægt að kaupa sér nótt í svona „hótelherbergi“ sem er bæði ofan og neðan sjávar og er staðsett hjá Pemba eyjum nærri...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...