Heimilið

Heimilið

Fljótandi hótelherbergi með svefnherbergi neðansjávar – Myndir

Það er hægt að kaupa sér nótt í svona „hótelherbergi“ sem er bæði ofan og neðan sjávar og er staðsett hjá Pemba eyjum nærri...

Dásamleg horn íbúð með svölum – Myndir

Þessi dásamlega horn íbúð er smekklega og mjög aðlaðandi.  Hún er öll ný uppgerð og státar af þremur herbergjum og auðveldlega hægt að bæta...

Glæsihótel með 8 herbergjum

Þetta hótel er í Panang í Malasíu. Það er 4800 fm og var opnað á seinasta ári. Byggingin sjálf er yfir 100 ára gömul...

Lúxuseign í Beverly Hills – Ótrúlega flott! – Myndir

Þetta risastóra lúxussetur er í Beverly Hills og er til sölu á 36 milljónir dollara og reiknið þið nú! Það er bílskúr á eigninni...

Töff íbúð með svefnlofti – Myndir

Þessi flotta íbúð er í miðborg Stokkhólmar.  Stílhrein hönnun gleður augað og ekki sakar lofthæðin sem er 4,2m.  Hvítt í hólf og gólf, stórir...

Gamalli kirkju breytt í gullfallega bókabúð – Myndir

Í sumar breyttu BK Architecten þessari fallegu kirkju sem byggð var árið 1466 og heitir Broerenker í fallega bókabúð. Búðin er staðsett í bænum...

Ofboðslega flott tveggja hæða hús á Arnarnesinu – Myndir

Þetta 400 fm hús er hannað af Kjartani Sveinssyni og er Arnarnesinu. Það var byggt árið 1976 og er á tveimur hæðum, báðar með...

Heimili: Gullfallegt heimili Gisele Bundchen og Tom Brady í NY

Brasilíska ofurfyrirsætan Gisele Bundchen og eiginmaður hennar fótboltastjarnan Tom Brady festu nýlega kaup á þessari gullfallegu íbúð í New York fyrir aðeins 14...

Töff þakíbúð í miðri Malmö – Myndir

Í miðborg Malmö er falleg þakíbúð á stórkostlegum stað með einstöku útsýni yfir Gamla Väster, Kungsparken.  Gefur manni smá tilfinningu eins og að búa...

Heimili: Hvað leynist bakvið þessa ljótu hurð? – Myndir

Hlutir þurfa ekki að láta mikið yfir sér eða líta fallega út til að leyna einhverju fallegu og skemmtilegu. Eins og þessi bílskúr sem breytt...

Heimili: töff, umhverfisvænt og færanlegt – Myndir

Þetta töff, umhverfisvæna og færanlega heimiili er hannað af Ábaton hér , húsið er hentugt fyrir 2 einstaklinga, auðvelt að færa það eftir vegum...

Dásamleg íbúð í Gamla Stan – Myndir

Normal 0 21 false false false IS X-NONE X-NONE /* Style Definitions */ table.MsoNormalTable {mso-style-name:"Table Normal"; mso-tstyle-rowband-size:0; mso-tstyle-colband-size:0; mso-style-noshow:yes; mso-style-priority:99; mso-style-parent:""; mso-padding-alt:0cm 5.4pt 0cm 5.4pt; mso-para-margin-top:0cm; mso-para-margin-right:0cm; mso-para-margin-bottom:10.0pt; mso-para-margin-left:0cm; line-height:115%; mso-pagination:widow-orphan; font-size:11.0pt; font-family:"Calibri","sans-serif"; mso-ascii-font-family:Calibri; mso-ascii-theme-font:minor-latin; mso-hansi-font-family:Calibri; mso-hansi-theme-font:minor-latin; mso-fareast-language:EN-US;} Þetta er ótrúlega falleg íbúð í Gamla Stan í Stokkhólmi.  Íbúðin sem er samtals 120fm á...

Stórglæsileg íbúð í Kópavogi – Myndir

Þessi stórglæsilega íbúð er í Lundi í Kópavogi sem er eftirsóttur staður í fallegu umhverfi. Íbúðin er í hjarta Fossvogsdalsins þar sem stutt er...

10 frábær húsráð við hinum ýmsu kvillum

Við hjá Hún.is höfum sérstaklega gaman að því að finna gömul og góð húsráð. Hér koma 10 ráð við hinum og þessum...

10 skemmtilega öðruvísi baðherbergi – Myndir

Þessi baðherbergi eru hönnuð af Blanca Sanchez. Þau eru ótrúlega flott og skemmtilega hönnuð og gleðja augað!

Vetrarparadís með öllu sem þú þarft – Leyfum okkur að dreyma...

Hver væri ekki til í að fara í svona vetrarparadís í rómantík og dekur? Í Chalet Citrine er þetta allt í boði auk þess...

Æðislega falleg risíbúð með stórkostlegu útisvæði

Þessi fallega risíbúð er í Svíþjóð og er samtals 90 fermetrar. Íbúðin sjálf er 71 fermetri en svo er 19 fermetra verönd og útisvæði...

Vissir þú að þú getur sett egg í örbylgjuofninn? – Myndband

Þetta er áhugavert og lítur út fyrir að vera frekar hreinlegt og einfalt.

Super Mario barnaherbergi – Myndir

Það er alveg að hreinu að 13 ára stúlkan sem á þetta herbergi elskar Super Mario og örugglega faðir hennar líka sem málaði herbergið...

Gömul og góð húsráð sem er enn hægt að nota

Kfrettir birti þessi skemmtilegu húsráð á dögunum, en þau voru upphaflega í Hús og Híbýli árið 1985: Tímaritið Hús og Híbýli gaf út árið 1985...

Ert þú að vinna heima? – 10 svakalegar skrifstofur í heimahúsi...

Sumir mæta í vinnu utan heimilisins á hverjum degi, en svo eru aðrir sem vinna bara heima hjá sér alla daga. Væri ekki lúxus...

Fleiri góð og ódýr húsráð – Myndir

1. Hannaðu þitt eigið listaverk úr loki af skókössum.  2. Búðu til vínrekka úr PVC pípulagningarörum. 3. Límdu franskan rennilás á viskustykki svo þú getir hengt...

Föst svitalykt í peysum, bolum og skyrtum – Það er til...

Það kannast flestir við að eiga peysu, bol eða skyrtu sem er í fullkomnu lagi og ekkert slitin en eina vandamálið er að það...

Enn fleiri frábær húsráð úr eldhúsinu – Myndir

Hér koma fleiri góð húsráð í eldhúsinu. Margt ótrúlega sniðugt, sem hægt að tileinka sér   Ristaðu tvær brauðnseiðar saman svo þú getur búið til hina...

Þetta hús fékk aldeilis andlitslyftingu – Myndir

Þetta stórglæsilega hús er í frekar gömlu hverfi í Flórida. Arkitektinn Robert M. Gurney hannaði útlit hússins þegar það var tekið í gegn en...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...