Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

8 snilldar kynlífsráð til að tileinka sér

Það er alltaf gaman að læra nýja hluti um kynlífið og lesa sér til. Á síðunni Sheknows fundum við nokkur skemmtileg ráð sem gaman...

Tíu slæmar aðferðir sem menn nota til að sofa hjá þér

Viðreynslukúnstin er ekki öllum gefin og menn reyna ýmislegt til þess að komast í bólið með konum, og öfugt. Flest kunnum við að meta...

Alexander Wang fyrir H & M: Öll línan í heild

Loksins! Vogue kynnti í gær með stolti sérhannaða línu Alexander Wang fyrir H & M sem tískuþyrstir hafa beðið með óþreyju allar götur frá...

Húsráð við lús

Lúsin lætur yfirleitt á sér kræla á haustin með tilheyrandi fjaðrafoki og hún getur verið lævís og lipur og fer ekki í manngreiningarálit þegar...

Beyoncé með nýja hárgreiðslu

Söngdívan Beyoncé sást nýverið á gangi við lestarstöðina Gare du Nord Station í London og þótti eftirtektarvert að poppdívan skartar nú örstuttum hártoppi sem...

14 viðurstyggilegar hugmyndir að förðun fyrir Halloween

Halloween er rétt handan við hornið; verslanir eru teknar að setja fram marglita búninga og ófáir förðunarfræðingar teknir að skerpa burstana fyrir kvöldið, sem...

Frískandi heimatilbúnir sítrónuskrúbbar

Allir geta búið til þessa heimalöguðu skrúbba sem gera húðina silkimjúka og hreinsa í burtu dauðar húðfrumur. Annar er fyrir andlit, hinn líkama. Nærandi og...

6 magnaðar staðreyndir um meðgöngu

Það er til ógrynni af upplýsingum á internetinu um þunganir og þær breytingar sem kvenlíkaminn fer í gegnum á þessum 9 mánuðum. Hér eru...

Huggulegheit í Moskvu

Rússarnir geta verið naskir á hönnun eins og glögglega kemur fram á þessu heimili. Gráir tónar eru ríkjandi í dag þótt sumir séu á...

Reyndi allt til þess að fá konu sína til að fara...

Þessi mynd er um Heath White og dóttur hans, hana Paisley. Heath vildi alltaf hafa allt fullkomið að sögn eiginkonu hans, Jennifer. Þegar kom svo...

Svona setur þú hinn fullkomna smokk á liminn

Það er ákveðin kúnst að nota smokka. Án þess að klúðra verkinu. Til að læra listina til fullnustu þarf ákveðin tilfinning fyrir tímasetningu að...

Nú geturðu hætt að gráta yfir lauknum!

Ég segi fyrir mig, að það að skera lauk er eitt það leiðinlegasta eldhúsverk sem ég veit um! Því miður finnst manninum mínum það...

16 ráð til fágunar í fötum

Tíska á að vera skemmtileg en stundum þarf maður að líta snyrtilega út. Hér eru nokkur ráð sem gætu aðstoðað! 1. Girtu skyrtuna ofan í...

Dásamleg íbúð við Þórsgötuna

Þessi dásamlega íbúð er í virðulegu fjölbýli við Þórsgötu í Reykjavík. Húsið nýtur verndar 20. Aldar bygginga og hefur verið tekið í gegn á...

Hvað þola stjörnumerkin ekki?

Lífið er fullt af krefjandi aðstæðum og breytingum sem oft getur verið erfitt að takast á við. Hefurðu tekið eftir hversu misjafnlega fólk bregst...

Hugmyndir fyrir heimilið – Mottur eru málið

Mottur breyta ásýnd rýmis þegar kemur að innanhússkipulagi og þær má nota á ýmsan máta. Litríkar mottur poppa upp ljós rými og gera lítil...

Hann er ofurseldur áfengi – Heimildarmynd um alkóhólisma

Alkóhólismi er viðurkenndur sjúkdómur þó svo að margir séu kannski ekki sannfærðir um það. Þessi heimildarmynd er um Ryan sem er 28 ára og...

Hollensk hönnun handa fagurkerum

„Allt byrjaði þetta út frá sameiginlegri ástríðu okkar á að skapa, greina þær Ina og Ingrid frá á heimasíðu sinni.” Ingrid er grafískur hönnuður...

40 tilvitnanir um þakklæti

Í amstri dagsins er auðvelt að missa sjónar á þakklætinu. Hér eru nokkrar tilvitnanir sem minna þig vonandi á að allt sem þú átt...

12 glæsilegar haustfléttur

Fléttur eru í tísku og verða það í vetur líka. Hér eru nokkrar flottar týpur af fléttum sem munu rokka í vetur. 1 Upside Down Braided...

„Þeir geta skotið líkama minn, en draumana geta þeir ekki skotið”

Malala Yousafzai var sæmd friðarverðlaunum Nóbels í dag, þann 10 október 2014, en hún er aðeins sautján ára að aldri og því einn yngsti...

Hvernig á að raða saman hálsmenum

Stundum sér maður píur með mörg hálsmen um hálsinn og þær líta stórfenglega út. Svo reynir maður sjálfur og þetta flækist allt saman og...

Áttu hermannajakka? Vantar þig hugmyndir?

Hér eru nokkrar feykiflottar píur í hermannajökkum. Það getur verið auðvelt að festast í sama farinu og vera alltaf í sömu samsetningunum. Prófaðu að...

ÓTRÚLEGA fallegar leiðir til að endurnýta trefilinn!

Leyfir buddan lítið? Áttu fallegan trefil? Sem er gerður úr haganlegu efni? Mikill að gerð? Hér fara óteljandi leiðir til að nota trefil og endurnýta...

Snyrtiráð sem yngja upp!

Flestar notum við förðun til að lyfta fram hreysti og fegurð, en hvað ef förðunin hreinlega ýtir undir ótímabæra öldrun? Í Tískubókinni má finna skotheld...

Uppskriftir

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...

Ertu oft með útþaninn maga?

Það þekkja það margir að fá útþaninn maga reglulega. Oft má rekja það til lofts en svo eru stundum einhverjar aðrar ástæður...