Lífsstíllinn

Lífsstíllinn

Svona gerir þú laufblaðarósir

Stundum klæja fingurnir af föndurþörf og þá er gott að geta gripið eitthvað sem er við höndina og hefjast handa. Kosturinn við að föndra...

Hvað gerist á fyrstu mínútum barns?

Þú varst að koma barni í heiminn. Þú ert í skýjunum og elskar þennan litla einstakling meira en allt. Þessi einstaklingur er samt að...

Geggjuð og glamúrkennd hausttrend í handsnyrtingu

Fallega snyrtar neglur hafa ávallt verið í uppáhaldi hjá mér og þau eru ófá kvöldin sem ég hef eytt  með móður minni með naglaþjölina...

Langar þig að gefa hárinu dúndur rakabombu?

Hér eru nokkrir hármaskar sem þú getur gert sjálf heima þegar þú ætlar að eiga dekurkvöld.   Olíu og E-vítamín hármaski   Hráefni: Kókosolía og möndluolía E-vítamín hylki- 4 stk Leiðbeiningar: Kókosolían...

15 ára snillingur skapar þekktar kvikmyndasenur úr LEGO kubbum

Það er engum ofsögum sagt að börn ættu að leika með Lego kubba; sem eru óþrjótandi uppspretta skapandi hugmynda. Það hefur Morgan Spence, fimmtán...

Að elska einhvern með ADD eða ADHD

Ef þú ert í sambandi eða um það bil að hefja samband með einhverjum sem er með annaðhvort ADD eða ADHD gæti verið gott...

Innanhússhönnun úr endurnýttum efnivið

Veitingastaðurinn Il Vvecchio í Kaliforníu státar af fallegri innanhússhönnun og sker sig úr fyrir þær sakir að endurnýttur efniviður er uppistaðan í efnisvali. Útkoman...

Gullfalleg haustförðun fyrir laugardagskvöldið

Eitt af því fyrsta sem móðir mín kenndi mér við val á snyrtivörum var að velja varablýantinn vel. Hún sagði varablýantinn ramma inn varirnar...

Jennifer Lopez fjárfestir í þakíbúð með púttvelli

Söngkonan Jennifer Lopez hefur fjárfest í þakíbúð í New York sem kostaði 2,6 milljarða ISK. Nágrannar hennar eru ekki af verri endanum en í...

Vinnan að baki gerð hátískuflíkar er mögnuð ásýndar

Þegar ég var lítil stúlka var ég sannfærð um að hátískufatnaður væri galdraður fram á tískupallana. Að allt hlyti þetta að hefjast á rissi...

Æðisgenginn farði fyrir erfiðu húðina mína

Ég er ein af þessum týpum sem á oft í vandræðum með húðina mína. Ég fæ reglulega unglingabólur þó ég sé löngu hætt að...

9 mistök sem foreldrar gera með barnabílstólinn

Bílstóllinn er of laus í bílnum 43% foreldra gera þessi mistök Ráð: Gríptu í sætið þar sem það er fest í bílinn og...

Dekur helgarinnar

Þeir sem vilja sneiða hjá því að nota kemísk efni á húðina sína ættu líka að huga að innihaldsefnum í þeim hárvörum sem þeir...

929 fermetra glæsisetur Lady Gaga

Lady Gaga var að kaupa þetta 929 fm glæsisetur á Malibú á tæpa 3 milljarða íslenskar krónur. Setrið er á gullfallegum stað með útsýni...

Sjálfsfróun: Hvað er sjálfsfróun?

Kynlífið og allt sem því tilheyrir er, þrátt fyrir að nú til dags megi fjalla um nánast allt sem tilheyrir þessum þætti mannlegrar tilveru...

Óhugnarleg UNICEF herferð gegn barnaofbeldi sem nístir hjartað

Grimmilegt er ekki einu sinni nægilega sterkt hugtak til að lýsa þeim veruleika og hryllingi sem sjá má í auglýsingu UNICEF hér að neðan....

„Ég hélt á andvana barninu í báðum lófum og það var...

Táraflóð er fyrsta orðið sem kemur í huga undiritaðrar þegar saga Karyn Starr er til umræðu. Karyn lagðist undir hnífinn, þá 21 árs að...

50 spurningar sem einhleypar konur fá ítrekað að heyra

Einhleypar konur hafa allar sínar ástæður fyrir því af hverju þær eru einhleypar. Sumar eru í ástarsorg, sumar vilja ekki binda sig og sumum...

Sarah Jessica Parker ákærð vegna ólöglegrar tískutöku í West Village?

Carrie Bradshaw kann að hafa búið í West Village, New York og verið þar innsti koppur í búri, en öðru gegnir um Sarah Jessica...

Hrekkjavöku dress sem þú getur útbúið sjálf

Ertu á hraðferð? Tímirðu ekki að splæsa í splúnkunýjan hrekkjavökubúning? Örvæntu eigi. Líkt og Öskubuska reddaði sér inn á ballið þá getur þú græjað...

Oscar de la Renta (82) er látinn

Hátískuhönnuðurinn Oscar de la Renta er látinn, 82 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein en hann andaðist á heimili sínu í Connecticut sl....

Kona breytir sér í fræga karlmenn

Lucia Pittalis er enginn venjulegur förðunarfræðingur. Vopnuð eingöngu litum og penslum nær hún að breyta sér í nánast hvern sem er með ótrúlegum árangri. Í...

Lærðu bóhemískar Hollywood-bylgjur fimmta áratugarins

Þær voru nær guðdómlegar ásýndar, gyðjur Hollywood á fjórða áratug síðustu aldar. Ávallt óaðfinnanlegar, með fallega uppsett hár og ólaskaðan varalit. Yndislegt tímaskeið í...

8 snilldar kynlífsráð til að tileinka sér

Það er alltaf gaman að læra nýja hluti um kynlífið og lesa sér til. Á síðunni Sheknows fundum við nokkur skemmtileg ráð sem gaman...

Tíu slæmar aðferðir sem menn nota til að sofa hjá þér

Viðreynslukúnstin er ekki öllum gefin og menn reyna ýmislegt til þess að komast í bólið með konum, og öfugt. Flest kunnum við að meta...

Uppskriftir

Marengsrúlla með kókosbollunum og marssósu

Þessi girnilega dásemd kemur frá Matarlyst á Facebook. Afar einfalt og fljótlegt er að útbúa marensrúllu, hægt er...

Möndluköku muffins

Eru afar góðar og silkimjúkar, slá alltaf í gegn og koma frá Ragnheiði á Matarlyst

Pavlova með kókosbollu, Dumlesósu og ferskum ávöxtum

Við fjölskyldan erum öll frekar mikið hrifin af pavlovu og yfirleitt ef eitthvað er um að vera mæti ég með pavlovu og...