Hvað þola stjörnumerkin ekki?

Lífið er fullt af krefjandi aðstæðum og breytingum sem oft getur verið erfitt að takast á við. Hefurðu tekið eftir hversu misjafnlega fólk bregst við sömu aðstæðunum. Sumir fara alveg á hliðina ef þeir rífast við vini sína, á meðan aðrir yppta bara öxlum og halda áfram. Eins þegar fólki er sagt upp í vinnu, þá taka því sumir vel (miðað við aðstæður) á meðan aðrir missa nánast vitið í örvæntingu sinni.

Hvað þola stjörnumerkin verst? Hér er áhugaverður listi yfir öll stjörnumerkin og hverju þau eru viðkvæmust fyrir.

Heimildir: The Frisky

SHARE